Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 6^ VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, 8-13 m/s, og rigning sunnan og vestan til en skýjað að mestu á Norðurlandi. Hiti á bilinu 10 til 19 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag verður hæg austlæg átt. Skúrir sunnan og vestantil en skýjað með köflum norðanlands. Hiti 10-19 stig, hlýjast á Norðurlandi. Á miðvikudag, hæg austan og norð- austanátt, skúrir og hiti 10 til 15 stig. Á fimmtudag og föstudag, norðanátt og rigning norðantil en skýjað með köflum sunnantil og heldur kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*. og síðan spásvæðistöiuna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaski! Samskil Yfirlit: Um 500 km suðsuðvestur af Reykjanesi er 983 miílibara lægð sem hreyfist hægt til norðurs. austur við Noreg er dálitill hæðarhryggur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að isl. tima Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 11 rigning og súld 10 skýjað 10 úrkoma í grennd 10 hálfskýjað 11 léttskýjað Dublin Glasgow London París 7 súld 6 skýjað 6 heiðskírt 10 rigning 11 skýjað 13 skýjað - vantar 17 hálfskýjað 16 alskýjað 17 skýjað 16 rigning 15 heiðskírt 17 léttskýjað °C Veður Amsterdam 13 Lúxemborg 16 Hamborg 15 Frankfurt 14 Vín 20 Algarve 18 Malaga 24 Las Palmas Barcelona 23 Mallorca 22 Róm 20 Feneyjar 21 þokuruðningur heiðskirt skýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað vantar hálfskýjað þokumóða þokumóða þokumóða Winnipeg 21 Montreal 18 Halifax 16 NewYork 21 Chicago 17 Orlando 24 þoka skýjað skýjað heiðskirt hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. Yfirlit kl. 6.00 f J 13. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 5.31 3,1 11.37 0,7 17.53 3,5 5.13 13.32 21.49 - ISAFJÖRÐUR 1.37 0,5 7.22 1,7 13.35 0,5 19.47 2,1 5.03 13.37 22.09 - SIGLUFJÖRÐUR 3.42 0,4 10.03 1,1 15.44 0,5 21.57 1,3 4.46 13.20 21.52 - DJÚPIVOGUR 2.33 1,7 8.41 0,5 15.08 1,9 21.18 0,6 4.39 13.02 21.23 - Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Spá kl. 12.00 í dag: A 'v. ' 25 m/s rok ' 2Omls hvassviðri -----'Sv 75 m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * ‘ Rigning %%.%%. S'ýdda 'ý Slydduél Alskýjað ... V Snjókoma El J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonnsýmrvind- __ stefnu og fjððrin sss vindhraða, heil fjöður . . er 5 metrar á sekúndu. o Þoka Súld • lltorigimMaftift Krossgáta LÁRÉTT: 1 gegnt, 8 í vondu skapi, 9 ber birtu, 10 blása, 11 ákvæði, 13 huglausum, 15 rok, 18 svarar, 21 erfðafé, 22 verkfærið, 23 rótarleg, 24 aflóga. LÓÐRÉTT: 2 skammt frá, 3 röð af lögum, 4 hyggst, 5 flatfót- ur, 6 ofsareiðar, 7 nöf, 12 meis, 14 ránfugl, 15 pest, 16 skjall, 17 orrna, 18 hetjudáð, 19 sátan, 20 jaðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt,: 1 bjarg, 4 fákæn, 7 lokka, 8 líkur, 9 sæl, 11 siða, 13 vani, 14 leiti, 15 fínt, 17 tekt, 20 aga, 22 rófur, 23 lítil, 24 afræð, 25 aflar. Lóðrétt: 1 bælis, 2 aukið, 3 glas, 4 fell, 5 kikna, 6 narri, 10 æfing, 12 alt, 13 vit, 15 firma, 16 næfur, 18 eitíl, 19 tel- ur, 20 arið, 21 alda. í dag er sunnudagur!3. ágúst, 226. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sjá því gæsku Guðs og strangleika, strangleika við þá, sem fallnir eru, en gæsku Guðs við þig, ef þú stend- ur stöðugur í gæskunni; annars verður þú einnig af höggvinn. (Róm. 11,22.) Skípín Reykjavíkurhöfn: c.CoI- umbus kemur og fer í dag. Hansedo, Mánafoss og Bakkafoss koma í dag.__________________ Fréttir Skrifstofa Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður lokuð vegna sumarfría frá 24. júli til 14. ágúst. Sæheimar. Selaskoð- unar-og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 8644823 unnurkr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Norðurbrúnl, Furu- gerði 1 og Hæðargarð- ur 31. Fimmtudaginn 17. ágúst verður farið um Grindavík að Standakirkju í Selvogi. Frá Selvogi verður ekið til Hveragerðis og tíl baka um Hellisheiði. Hafið með ykkur kaffi og nestí. Lagt af stað frá Norðurbrún 1 kl.12.45, þaðan farið i Furugerði og Hæðargarð. Skrán- ing í síma 568-6960 (Norðurbrún), 553-6040 (Furugerði), 568-3132 (Hæðargarður). Aflagrandi 40. Á morgun kl. 14 félgasvist. Sheena verður tíl að- stoðar í vinnustofunni eftir hádegi á morgun. Skráning í eftirtalin námskeið hefst á morg- un mánudaginn 14.ágúst: postulínsmáln- ing, myndmennt, búta- saum, leirlist, enska, bókband. Allar nánari upplýsingar fást í af- greiðslu félagsmiðstöðv- arinnar sími 562-2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár-og fótsnyrtí- stofur opnar, kl. 9-15.30 opin handavinnustofan, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-15 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlfð 43. kl. 8- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-11.30 heilsustund, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 15 kaffi. Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12.30 verður farið austur að Skálholti, Gullfoss og Geysir. Geysisstofa skoðuð kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Skráning í ferðina eigi síðar en föstudaginn 18. ágúst í síma 568- 5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10- 16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18 s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og íondur, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Handa- vinnustofan lpkuð til 1. september. Á morgun kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 ganga, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin frá kl. 9 Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30. Gerðuberg, félags- starf. Gerðubergskórinn syngur við kvöldguðs- þjónustu í Seljakirkju sunnudaginn 13. ágúst kl. 20 prestur sr. Ágúst Einarsson, organisti Kári Þormar. Heitt á könnunni að athöfn lok- inni Þriðjudaginn 15 ágúst verður opnað að loknu sumarleyfi, kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar kl. 9.30 sund og leikfim- iæfinar Breiðholtslaug, kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Allar upplýsingai- á staðnum og í síma 575- 7720. Hraunbær 105. Á morgun kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böð- un, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á morgun. Bókasafnið op- ið frá kl. 12-15. Fótaað- gerðastofan lokuð frá 24. júlí-4. sept. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Grillveisla verður 17. ágúst. Húsið opnað kl. 17, Örn Árna- son skemmtir, danssýn- ing frá Dansskóla Pét- urs og Köru. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Skráning og upplýsingar í síma 562- 7077. 4fc Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 birds-frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafikla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarneskirkju-w (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. Kvenfélagið Heyma- ey. Konur, ferðin fil Hamborgar breytist í ferð til Prag á sama tíma 16- 19. nóv. Þær sem hafa áhuga safi samband við Reekku í s. 585-4041 eða Perlu í s. 555-1548. Viðey. Á sunnudag er staðarskoðun undir leið- sögn staðarhaldariw Staðarskoðunin hefst ki. 14.15, en ferjan fer frá Sundahöfn kl. 14. Sögð verður saga Viðeyjar, kirkjunnar og stofunnar. Þá verða einnig sýndir merkisstaðir í nágrenni Viðeyjarstofu. Staðar- skoðun tekur um það bil eina og hálfa klukku- stund. Klaustursýningin í Viðeyjarskóla er opin frá kl. 13.20 til 17.10. Minningarkort Minningarkort ABC hjálparstarfs eru af- greidd á skrifstofu ABC hjálparstarfs í Sóltúni 3, Reykjavík í síma 561- 6117. Minningargjafir greiðast með gíróseðli eða greiðslukorti. Allur ágóði fer til hjálpar nauðstöddum börnum. Minningarkort Barna- heilla tíl stuðnings mál- efnum bama fást af- greidd á skrifstofu samtakanna á Lauga- vegi 7 eða í síma 561-»* 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551- 4080. Kortín fást í flest- um apótekum á höfuð- borgarsvæðinu. Minningarkorl bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Thor- valdsensfélagsins eru tíl sölu á Thorvaldsens- bazar, Austurstrætí 4, s. 551-3509. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði tíl styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í síma 456-2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnað^- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 509 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakih
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.