Morgunblaðið - 27.08.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 27.08.2000, Síða 51
! MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 51 I DAG BRIDS limsjón (inðmiiiidur l'áll Arnarsun LESANDINN er í suður og opnar í annairi hendi á fjór- um spöðum, sem enginn hreyfir andmælum við. Vest- ur spilar út smáu laufi, tvist- inum, og makker Ieggur upp blindan og er bara nokkur ánægður með sitt framlag - sem er þrír ásar og ein drottning: Norður »AD76 ♦ Á10982 *A98 Suður ♦ÁDG9752 »3 ♦ D76 ♦ GIO Þú snýrð þér síðan að úr- spilinu. Utlitið er gott, en ekki eru þó tíu slagir full- komlega öryggir. Hver er besta áætlunin? Þetta verður að spila eftir eyranu og þú ákveður að halda öllu opnu og setur lítið lauf úr borði. Eða hvað - ertu ósammála því? Austur tekur með drottn- ingu og spilar smáum tígli!! En hvað hyggstu gera - setja Iítinn tígul eða drottninguna? Lítinn tígul? Allt í lagi, vestur setur gosann og þú tekur með ás. Og hvað svo? Það er ekki vert að þreyta lesandann á þessu lengur. Hér er allt spilið: Norður M » AD76 ♦ 410982 ♦ A98 Vcstur Austur ♦K86 4.103 »K10985 »G42 ♦ G3 »K54 *K52 4.D7643 Suður 4.ÁDG9752 »3 ♦ D76 4.G10 Spilið er frá lokaæfingu landsliðsins í síðustu viku og Matthías Þorvaldsson og Þorlákur Jónsson voru í AV. Matthías kom út með lauf og Þorlákur fékk fyrsta slaginn á drottningu og skipti yfir í tígul frá kóngnum þriðja. Sem er eitruð vörn og sú eina sem setur sagnhafa í vanda. Suður lét litinn tígul og drap gosann með ás. Svínaði svo spaða. Matthías drap, kom Þorláki inn á tígukóng og fékk fjórða slag varnarinnar á tígulstungu. Sagnhafi bjargaði sér með því að spila spaða á ásinn og svína fyrir laufkóng. En auð- vitað var það ekki öruggt, þvi austur gat vel átt laufkóng- inn. Kannski er besta spila- mennskan sú að taka fyrsta slaginn á laufás og tvísvína í tígh þegar búið er að vinna úr trompinu. Eigi að síður virðist eðlilegt að setja lítið lauf, því maður einfaldlega býst ekki við því að fá tígul um hæl. Arnað heilla QA ÁRA afmæli. í dag, t/U sunnudaginn 27. ágúst, verður níræður Júl- íus Daníelsson, Grindavík, nú til heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði. Eiginkona hans var Sigríður Þorleifs- dóttir. O/\ ÁRA afmæli. í dag, O U sunudaginn 27. ágúst, verður áttræð Hall- dóra Jónsdóttir, Árskógum 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum að Árskógum 6 í salnum á 1. hæð kl. 17. r A ÁRA afmæli. Nk. uU þriðjudag, 29. ágúst, verður fimmtugur Þórður Clausen Þórðarson, hæsta- réttarlögmaður, Dimmu, Vatnsendabletti 247, Kópa- vogi. Sambýliskona hans er Anna Stella Snorradóttir. I tilefni afmæhsins taka þau á móti vinum og vandamönn- um á heimili sínu á afmælis- daginn kl. 17-19. SKAK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvftur á leik. STAÐAN kom upp á breska meistaramótinu er lauk fyrir skömmu og var á milli ástr- alska alþjóðlega meistarans Aleksander Wohl (2461), hvítt, og Irans Sam Collins (2172). 25.Rf6+! Bxf6 25.. .gxf6 leiðir einnig snar- lega tíl máts eftir 26.Be4! f5 27.Hxd7!. 26.Bxf6 gxf6 27. Be4! f5 Einnig var útilok- að fyrir svarta kónginn að losna úr prísundinni með 27.. .Hfe8 þar sem eftir 28. Dxh7+ Kf8 29.Hxd7! Dxd7 30.RÍ5! kemur svört- um engum vömum við. 28.Dg5+ Kh8 29.Df6+ Kg8 30.Rg4! Fallegur loka- hnykkur sem þvingaði svartan til uppgjafar þar sem eftir t.d 30...h5 31.Dg5+ T7'ur7 oo FWtA-u mátíir VivítiiT’ í Jtvii i o^.jLsiivj . iixáUtí iiyii'14 i næsta leik. Wohl þessi er á meðal sterkustu skákmanna Ástrala og er þekktur fyrir að tefla sérviskulegar byrj- anir. T.d. teflir hann byrjun fátæka mannsins þannig: 1. e4 c6 2. d4 Ra6?!! UOÐABROT SKAGAFJORÐUR Skagafjörður fagra sveit, frá þér sindrar líf og kraftur. Frá efsta tínd að ysta reit, þig allir þrá að líta aftur. Frá innsta dal á ystu nafir þú öllum veitir dýrðargjafir. Þú átt forna frægðarstaði, Flugumýri, Gröf og Hóla. Frá Héraðsvatna víða vaði við oss blasir Hjálmars Bóla Arnarstapi og Víðimýri og víst er Glaumbær enn við lýði. Haraldur Hjálmarsson. ORÐABOKIN Skrönglast - klöngrast í RVÍKURBRÉFI Mbl. 20. ágúst sl. var að gefnu tilefni rætt um ferðir út- lendinga hér á landi, sem hefur farið mjög fjölgandi á síðustu árum, en því miður ekki slysalaust, svo sem all- ir vita. í téðu bréfi var kom- izt svo að orði á einum stað: „margir þeirra [útlend- inga] gengu á hið svarta nýja hraun, skröngluðust upp á hæðir og virtu fyrir sér þær nýju orkumyndan- ir í storknuðu hrauni sem við blöstu." Vel má vera, að höfundur bréfsins hafi vilj- andi komizt þannig að orði. Engu að síður staldraði ég hér við so. að skrönglast í lestrinum. enda finnst mér hún tæplega eiga hér við. I mínum huga er merking hennar fremur niðrandi og svipuð því sem segir í OM (1983): „brölta, draslast áfram, kóklast (um ljótt, óstöðugt göngulag): s[krönglast] áfram. Hér held ég höfundur hafi óviljandi ruglazt á sögnum og í raun haft í huga so. að klöngrast, enda á hún bet- ur við frásögnina og stíl höfundarins. Það að klöngrast upp á hæðir táknar einmitt það að „klifra, fara með erfiðis- munum: klöngrast yfir ófærur“, svo sem segir í OM. Til er no. klungur um grýtt, klettótt land. Talað er um hraun og klungur. Eins er til klöngrur, kvk. í ft., sem mun staðbundið málfar. Merking þess er samkv. OM „grýtt og tor- fært land, torfærur: ég komst í mestu k[löngrur]“ - J.A.J. STJ ORJVUSPA eftir Franees Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn og vel til forystu fallinn ogfólk kann vel að meta kímni þína ogkurteisi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þetta verður dagur stórra at- hafna. Vertu jákvæður og sjáðu hlutina frá annarra sjónarhóli. Sú sýn mun koma þér á óvart og kenna þér nýja hluti. NdUt (20. apríl - 20. maí) Það er eitt og annað heima fyrir, sem þú hefur látið sitja á hakanum. En nú. verður ekki lengur undan þessu vik- izt. Brettu upp ermarnar og af stað. Tvíburar (21.maí-20.júní) W Það jafnast fátt á við skemmtilegar samræður, sér- staklega þegar góður vinur er viðmælandinn. Leyfðu þér að njóta slíkra stunda í dag. Krabbi (21. júni-22. júlí) Þú þarft á allri þinni árverkni að halda,þegar þú gengur til samninga í dag. Láttu fagur- yrði ekki blekkja þig, það er svarta letrið sem gildir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er nú í lagi að þú sýnir ögn meiri léttleika af þér. Al- varan er ágæt, en hún getur einfaldlega orðið einum um of. Sláðu á léttari strengi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Þótt í mörgyu sé að snúast máttu ekki gleyma þörfum þinna nánustu. Þeirr þurfa á Hmhvgeriu binni að halda og þú þarfnast þeirra líka. (23. sept. - 22. okt.) m Vendu þig af því að vera að skipta þér af hlutum sem þér koma ekki við. Þú hefur nóg með þitt og ættir í raun að sinna ýmsu betur á þeim vett- vangi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þótt einhverjir kasti að þér hnútum í dag, skaltu láta sem ekkert sé. Skítkastið segir meira um þá, sem það stunda, en þig. Þinn tími mun koma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Heppnin verður þér hliðholl í dag í samskiptum við aðra. Vertu samt á varðbergi gegn þeim sem líta velgengni þína öfundaraugum og vilja klekkjaáþér. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) 4K Þú mátt alveg búast við stormi, þegar þú ert í sam- starfi við geðríkt fólk. Reyndu bara að halda ró þinni og vera skjótur til sátta þegar lægir. Vatnsberi T _ (20. jan. -18. febr.) Ci® Ástæðurnar fyrir erfiðleikum þínmum kunna að vera þær, að þú einblínir um of á ákveð- inn aðila. Mundu að gera líka kröfur til sjálfs þín. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er mikil kúnst að bregð- ast rétt við hlutunum. Þér hættír til þess að hlaupa upp út af minnstu málum, sem eru hreint ekki slíkra viðbragða virði. Sljörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spái■ af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. j SIYRKUR í Sjúkraþjálfun Styrk að Stangarhyl 7 Reykjavík er boðið upp á margs konar hópþjálfun. Hópþjálfunin er þjálfunarform sem hentar mörgum einstaklingum. Boðið verður upp á: Vefjagigtarhópa, hjartahópa, bakhópa, parkinsonshóp, grindarglíðnunarhóp og hóp fyrir nýbakaðar mæður. Takmarhaður fjöldi er bókaður í hópana og vel er fylgst með hverjum og einum. Aðstaðan er góð, hjáliunarsalur og vel útbúlnn tækjasalur. Einníg er hægt að kaupa kort í tækjasal. Leiðbeinendur eru allir sjúkrabjálfarar sem hafa sérhæft sig á ýmsum svlðum. Hópastarfið hefst mánudaginn 4. september, en nánari upplýsingar og skráning er í síma 587 7750. g> , C/ffy™ ' V a Htta “%&fu Enskunám í Hafnarfirði Ahersla á talmál Erla Aradóttir MA í enskukennslu Hópar fyrir byrjendur og lengra komna. Uppl. ísíma 891 7576 frá kl. 18-20. Skráningu lýkur föstudaginn 1. sept. Ymis starfsmannafélög taka þátt í námskostnaði. Fyrirhugaðar eru tvœr námsferðir til Englands sumarið 2001 NYTT GARN - NÝIR LITIR - NÝJAR UPPSKRIFTIR HAUSTPRJÓNABLÖÐIN frá R O \V A N og t/AEGER eru komin STORKURIKN gaiwöéíisum Laugavegi 59, sími 551 8258. | Stjörnuspá á Netinu mbl.is /\LLTAf= eiTTH\SA£> AJÝT7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.