Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM íslenskir hugbúnaðarhönnuðir tilnefndir til EuroPrix-verólauna Y erðlaun í Vínarborg? Heimur margmiðlunar getur virst flókinn fyrir leikmenn sem þvælast um netheima rammvilltir og ráðalausir. Jóhanna K. Jóhannesdóttir sló á þráðinn til Guðmund- ar S. Þorvaldssonar, tölvufagmanns hjá Verði Ljós nýmiðlunarhúsi, sem ratar um huliðsheimana og kann á kortið. TÆKNINNI hefur fleygt fram á undanfömum árum og þörfin fyrir tækni- og tölvumenntað hæfileika- fólk vaxið jöfnum skrefum. Orð eins og margmiðlun, forritari og þrívídd- arhönnuður, sem hljómuðu fyrir nokkrum árum eins og latína, orð sem voru aðeins fáum útvöldum skilj- Vanleg, eru nú á hvers manns vörum. í dag er svo komið að iðnaðurinn í kringum tölvur er orðinn gríðarmik- ill og sérhæfing innan hans sömuleið- is. Til þess að greina kjamann frá hisminu er farið að veita viðurkenn- ingar og verðlaun fyrir framúrskar- andi vinnubrögð auk þess sem hinir bestu eru umsetnir atvinnutilboðum strax og þeir útskrifast úr skóla. Ein þessara verðlauna eru hin virtu EuroPrix margmiðlunarverð- laun sem veitt eru ár hvert. í ár var verkefni hóps íslendinga valið til úrslita í flokki nemendaverk- efna EuroPrix 2000. Níutíu og eitt verkefni var sent inn í keppnina og nú keppa fimmtán til úrslita, en úrslit verða kynnt á EuroPrix hátíðinni í Vín dagana 28.-30. september næst- komandi. Verk íslendinganna var lokaverk- efni hóps fimm nemenda við Marg- miðlunarskólann 1999-2000, þeirra Guðmundar S. Þorvaldssonar, sem var verkefnisstjóri hópsins, Jóns Ax- í Power Peel Heildræn húðmeðferð án skurðaðgerðar Vinnur á öfdrunarblettum, fínum hrukkum, æðasiiti, fíagnandi húð, einnig áhrifaríkt á ör eftir bólur, Kristafshúdsiípun og æðaslitsmeðferö Lágmúli 5 • 108 Reykjavik -Simi 533 1 320 Morgunblaðið/Jim Smart F.v. Ragnar, Guðmundur, Jón Axel og Orri. Á myndina vantar Sesselju sem er stödd erlendis. els Egilssonar, Ragnars Hanssonar, Sesselju Bjömsdóttur og Orra Svav- ars Guðjónssonar. „Þetta er auðvitað mikill heiður og gaman að þetta skyldi gerast,“ segir Guðmundur hæversklega. Verk- efnisstjóri verkefnis af þessari stærðargráðu hefur nóg fyrir stafni því það er í hans verkahring að sam- ræma störf allra innan hópsins og sjá til þess að verkefninu sé skilað á rétt- um tíma auk þess að vera tengiliður milli hópsins og viðskiptavinarins, sem var Spakmannsspjarir hjá fimm- menningunum. Þetta margumtalaða verkefni var geisladiskur með kynn- ingarefni fyrir hönnuðina Völu og Björgu eigenda Spakmannsspjara. ,Áður en eiginleg vinna við svona disk hefst hefur farið fram tveggja til þriggja mánaða hugmyndavinna sem er unnin í samvinnu við viðskiptavin- inn. Því næst tekur efnissöfnun við og úrvinnsla efnisins. Við þetta ákveðna verkefni nýttum vð mynd- bandatæknina, tókum upp efni sem við klipptum síðan sjálf og sömdum tónlist við. Forritunarvinnan var svo lokahnykkurinn í löngu vinnuferlmu þar sem hönnun, textagerð og margra mánaða undirbúningur varð að einni heild.“ Sannarlega hæfileikaríkur hópur sem vflar ekki fyrir sér erfiði. „Verkefnið vatt reyndar upp á sig og varð stærra með hverjum deginum sem leið,“ segir Guðmundur. Þó náminu sé lok- ið er ekki þar með sagt að verkefnið sé flogið úr hugarfylgsnum hópsins því það er ekki nóg að mæta í spari- fotunum á verðlaunahátíðina, heldur þarf hópurinn að halda „góðan og langan fyrirlestur fyrir framan alla helstu menn margmiðlunarbransans í Evrópu. Við erum þessa dagana að semja kynningu sem við vonumst til að verði svolítið öðruvísi en gengur og gerist, þar sem við getum nýtt okkur námsaðferðimar." Öll þessi vinna hefur samt borið glæsilegan árangur og verður for- vitnilegt að sjá hvemig vegnar í Vín- arborg í september. Þrír flmmenningana starfa nú í tölvugeiranum, þeir Ragnar, Orri og Guðmundur. Sesselja er starfandi myndlistarkona og Jón Axel rekur eigið fyrirtæki; Grænu gáttina teiknimyndagerð, greendoor.is, auk þess sem hann er með vatnslitasýn- ingu og fjóra sjónvarpsskjái tfl að kynna þrívíddargrafík í glugganum hjá Sævari Karli í Bankastræti. Mallorca Sól, skemmtun og verslun. Verðdæmi 4. október: 35.675. Innifalið: Flug, gisting í 1 viku á Pil Lari Playa, ferðir til og frá flugvelli erlendis og allir flugvallarskattar. M.v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðistsaman. Krít Sumar og sól Verðdæmi, 1 vika í september: 46.413. Innifalið: Flug, gisting í 1 viku á Dolphin ferðirtil og frá flugvelli eriendis og allir flugvallarskattar. M.v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-1l ára ferðist saman. Portúgal í sól og sumaryl. Verðdæmi 5. september: 33.020. Innifalið: Flug, gisting á Garden Choro í 1 viku, ferðir til og frá flugvelli erlendis og allir flugvallarskattar. M.v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðistsaman. Glasgow Fróðleikur, verslum og skemmtun. Iferðdæmi 27. október: 34.325. ,.jnnifalið: Eug, gisting j 3 ngetur í.tyeggja manna herbergi, morguriverður og flugvallarskattar. cs) il m Umboðsmc rr Hlúsferö>t um alU lard ísatjörður • S: 4565111 HBfn* S: 47810ÖQ Borgarnes • S: 437 1040 Sauðárkrókur • S: 453 6262/896 8477 Egilsstaðir • S: 471 2000 Dalvík • S: 466 1405 Akureyri• S: 462 5000 Selfoss • S: 4821666 Vostmannaeyiar • S;481 1450 Kafíavík* S: 421 1353 Grindavík* S: 426 8060 Söluskrifstofur Plúsferða: Faxafeni 5 • 108 Reykjavík og Hlíðasmára 15 • 200 Kópavogur Sími 535 2100 • Fax 535 2110 *Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.