Morgunblaðið - 27.08.2000, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000
> ----------------------
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJónvarplö 20.00 Geröur Kristný rithöfundur á stefnumót viö
menningarborg 2000. Fjallaö veröur um tískusýninguna Fut-
urice, Ijósmyndasýningu Rax Rinnekanngas, sumarkvöld viö org-
eliö í Hallgrímskirkju og hátíö eldsins á hafnarbakkanum.
UTVARP I DAG
Rimbaud og
sýndarveruleikinn
RÁS 114.00 Arthur
Rimbaud er víökunnur í
bókmenntasögunni sem
„enfant terrible" á sinni tíö
og upphafsmaður nútíma-
skáldskapar. Hann var
undrabarn og með ólíkind-
um bráöger í skáldlistinni.
Hann sagöi sig úr lögum
við borgaralegt samfélag
og lifði aöeins fyrir Ijóöa-
geröina. Aöeins nítján ára
gamall yfirgaf hann bæöi
Ijóðlistina og Frakkland og
var þá búinn aö yrkja þau
verk sem veittu honum
síðar heimsfrægö. Eftir
þaö fór hann á heims-
hornaflæking. Rimbaud er
í raun forveri nútíma-
skáida. Hann leyföi sér aö
lifa fyrir skáldskapinn og
einnlg aö kasta honum frá
sér. [ þætti Berglindar
Gunnarsdóttur er varpaö
Ijósi á líf Rimbauds. Lesari
meö umsjónarmanni er
Hilmir Snær Guðnason.
Stöð 2 20.05 Er tígrisdýr ræðst til attögu heltekur okkur sam-
stundis óttatilfinning en 10% mannkyns þjást af fælni ýmiss kon-
ar sem veldur því aö jafnvel meinlausustu hlutir valda skelfingu.
Kelly er ekki hrædd viö dúfur en fjaörirnar vekja upp mikinn ótta.
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna - Dlsney-stundin (Disn-
ey Hour) ísl. tal. [7284718]
09.50 ► Prúóukrílin, 10.15
Svarthöfði sjóræningi, 10.20
Úr Stundinni okkar [3448824]
10.35 ► Hlé
11.00 ► Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstrinum á
Spa Francorchamps braut-
inni í Belgíu. Áður en útsend-
ingin hefst verður skoðaður
McLargen-bíll sem Hákkinen
notaði í fyrra. Umsjón: Karl
Gunnlaugsson. [78003911]
14.10 ► Skjáleikurinn [66268114]
17.00 ► Maður er nefndur Koi-
brún Bergþórsdóttir ræðir
við Flosa Olafsson leikara. (e)
[63617]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[1378805]
17.45 ► Guatemala (e) [36961]
18.10 ► Geimstöðin [1466094]
19.00 ► Fréttir, veður
og Deiglan [8534]
20.00 ► M-2000 Sagt frá Ust-
viðburðum sem tengjast
verkefninu Reykjavík menn-
ingarborg. [16911]
20.15 ► List í orkustöðvum
Fjallað um Ustsýningar sem
nú standa yfir í Ljósafoss- og
Láxárvirkjunum. [908282]
20.50 ► Lansinn il (Riget II)
Aðalhlutverk: Erns-Hugo
Járegárd, Kirsten Rolffes,
Holger Juul Hansen, Soren
Pilmark og Ghita Norby.
(2:4)[565331]
21.55 ► Helgarsportið Umsjón:
Einar Öm Jónsson. [501027]
22.20 ► Ótemjan (Ouriga)
Frönsk sjónvarpsmynd frá
1999. Aðalhlutverk: Daniel
Russo, Gérard Rinaldi, Anne
Marivin, Claudine Wilde,
Vincent Branchet og Michéle
Dupoirieux. [3564805]
23.50 ► Útvarpsfréttir
3fl)D 2
07.00 ► Sögustund með Ja-
Inosch, 7.30 Búálfarnir, 7.35
Tinna trausta, 8.00 Kolli
| káti, 8.25 Maja býfluga,
8.50 Dagbókin hans Dúa,
9.15 Sinbad, 10.00 Skrið-
dýrin, 10.20 Spékoppurinn,
10.45 Geimævintýri, 11.10
Ævintýri Jonna Quest, 11.35
Úrvalsdeildin [21590669]
12.00 ► Sjónvarpskringlan
! 12.15 ► Aðeins ein jörð (e)
[9733244]
12.25 ► Oprah Winfrey [6352602]
13.10 ► Heimavígstöðvarnar
(The Effect of Gamma Ra-
ys...) Aðalhlutverk: Joanne
Woodward, Neil Potts og Ro-
berta Wallach. 1972. [7092737]
14.50 ► Mótorsport 2000
[391737]
15.15 ► Þögul snerting (The Si-
lent Touch) Aðalhlutverk:
Lothaire Bluteau, Sarah Mi-
les og Max Von Sydow. 1992.
[4940076]
16.50 ► Nágrannar [96015850]
18.55 ► 19>20 - Fréttir [314008]
19.10 ► ísland í dag [369263]
19.30 ► Fréttir [379]
20.00 ► Fréttayfirlit [10737]
20.05 ► Fælni (Phobia) Síðari
hluti heimildarmyndar um
fælni, sem er til í ótrúlegustu
myndum. (2:2) [560805]
21.00 ► Ástir og átök (Mad
about You) (7:23) [244]
21.30 ► Engillinn (Angei Baby)
Aðalhlutverk: John Lynch,
Colin Friels og Jacqueline
Mackenzie. 1995. Bönnuð
börnum. [5302282]
23.15 ► Stjúpa mín er geim-
vera (My Stepmother Is an
Alien) Gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Dan Aykroyd, Kim
Basinger og Jon Lovitz.
Leikstjóri: Riehard Benja-
min. 1988. [9243737]
01.05 ► Dagskrárlok
14.45 ► Enskl boltinn Bein út-
sending frá leik Aston Villa
og Chelsea. [3310244]
17.00 ► Gillette-sportpakkinn
[31379]
17.25 ► Sjónvarpskringlan
17.40 ► íslenski boltinn Bein
útsending. Fylkir - Keflavik.
[6165176]
20.00 ► Spæjarinn (6:21) [5060]
21.00 ► Fótboltaæði (Fever
Pitch) Rómantísk gaman-
mynd. Aðalhlutverk: Colin
Firth, Ruth Gemmell, Neii
Pearson o.fl. 1997. [2698027]
22.40 ► Golfmót í Evrópu
[7519263]
23.35 ► Hlébarðinn (Panther)
Aðalhlutverk: Kadeem Har-
dison, Bokeem Woodbine o.fl.
1995. Stranglega bönnuð
börnum. [3330485]
01.35 ► Dagskrárlok/skjáleikur
10.00 ► 2001 nótt [549398]
11.30 ► Dýraríkið Fræðandi
þáttur. [7640]
12.00 ► Nítró Umsjón: Arn-
þrúður Dögg Sigurðardóttir.
[37060]
13.00 ► Charmed [53008]
14.00 ► Malcom in the Middle
Gamanþáttur. [9089]
14.30 ► Jay Leno [58553]
15.30 ► Dateline [21485]
16.30 ► Dallas [92973]
17.30 ► Providence [38391]
18.30 ► Brúðkaupsþátturinn Já
[4992]
19.00 ► Perlur Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson. [534]
19.30 ► Tvípunktur [805]
20.00 ► The Practice [2114]
21.00 ► 20/20 [75282]
22.00 ► Charmed [71466]
23.00 ► Nítró [62718]
24.00 ► Dateline
-
Iðtt
)Jl'J
06.00 ► Týnd í geimnum (Lost
in Space) Aðalhlutverk: Wiili-
am Hurt, Gary Oldman og
Matt LeBlanc. 1998. [5767911]
08.10 ► Endurminningar (Hav-
ing Our Say) Aðalhlutverk:
Amy Madigan, Diahann Car-
roll o.fl. 1999. [7178824]
10.00 ► Dansinn dunar (A
Night at the Roxbury) Aðal-
hlutverk: Will Ferreli, Chris
Kattan o.fl. 1998. [1973027]
12.00 ► Bitrar minningar (A
Call To Remember) Aðal-
hlutverk: Blythe Danner og
Joe Mantegna. 1997. [790060]
14.00 ► Hagnýtir galdrar
(Practical Magic) I hverri
konu má finna örlitla norn,
hún er bara ekki eins sýnileg
og hjá Sally og Gillian. Aðal-
hlutverk: Nicole Kidman og
Sandra Buliock. 1998. [174008]
16.00 ► Týnd í geimnum (Lost
in Space) 1998. [8127008]
18.10 ► Endurminningar (Hav-
ing Our Say) 1999. [3642553]
20.00 ► Dansinn dunar
[3033447]
21.45 ► *Sjáðu [4252282]
22.00 ► Bitrar minningar 1997.
[44447]
24.00 ► Hagnýtir galdrar
[407312]
02.00 ► Sýningarstúlkur
(Showgirls) Aðalhlutverk:
Kyle Maclachlan, Gina Gers-
hon og Eiizabeth Berkley.
1995. Stranglcga bönnuð
börnum. [80837732]
04.10 ► Proteus Aðalhlutverk:
Craig Fairbrass og Toni
Barry. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.[2754805
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Inn í nóttina. Næturtónar.
Fréttir, veður, færð og flugsam-
gðngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. 7.00 Fréttir og
morguntónar. 7.30 Fréttir á
ensku. 7.34 Morguntónar. 9.03
Spegill, Spegill. (Úrval úr þáttum
liðinnar viku) 10.00 Fréttir. 10.03
Stjömuspegill. Páll Kristinn Páls-
son lýnir í stjömukort gesta. (Aft-
ur þriðjudagskvöld) 12.20 Há-
degisfréttir. 12.55 Bylting Bftl-
anna. Hljómsveit aldarinnar. Um-
sjón: Ingólíur Margeirsson. 14.00
Sunnudagsauður. Þáttur Auðar
Haralds. 15.00 Konsert á sunnu-
degi. Tónleikaupptökur úr ýmsum
áttum. Umsjón: Guðní Már Henn-
ingsson. (Aftur á miðvikudags-
kvóld) 16.00 Fréttir. 16.05 Rokk-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. (Aftur þriðjudagskvöld)
18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Fótbolt-
arásin. Lýsing á leikjum kvölds-
ins. 20.00 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins.. 22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og
þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
Fréttlr kl.: 2, 5, 6, 7, 8, 9,10,
12.20, 16, 18, 19, 22, 24.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Skemmtilegt spjall og létt tónlist.
12.15 Helgarskapið. Helgar-
stemmning og tónlist. 18.55 Mál-
efni dagsins - ísland í dag.
20.00 ...með ástarkveðju- Henný
Ámadóttir. 1.00 Næturhrafninn
flýgur. Fréttlr 10,12,15,17,
19.30.
RADIO FM 103,7
7.00 Tvíhöfði. Samantekt liðinnar
viku. 11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi
feiti. Létt lög af tölvu. 19.00
Andri.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
12.15 Tónlistarfréttir með Andreu
Jónsdóttur og gestum hennar.
13.00 Bítlaþátturinn.. 18.00
Plata vikunnar. Merk skífa úr for-
tíðinni leikin og flytjandi kynntur.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist allan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundin 10.30, 16.30,
22.30.
FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTVARP SAGA FM 94,3
íslensk tónlist allan sólarhringinn.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tóniist allan sólarhringinn.
RÍKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
07.00 Fréttir.
07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu
Útvarps, (Áður í gærdag)
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt Séra Sigfús J. Árna-
son prófastur á Hofi í Vopnafirði flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kór
breska nkisútvarpsins flytur trúarleg verk
eftir frðnsk tónskáld, Messiaen, Caplet,
Poulenc og Fauré. Stephen Cleobury
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Kantötur Bachs. Wer wiss, wie nahe
mein Ende, BWV 27. Ach wie flúchtig, ach
wie nichtig, BWV 26. Wer nur den lieben
Gott lásst walten, BWV 93. Einsöngvarar,
kór og hljómsveit Collegium Vocale f Ghent
flytja; Philippe Herreweghe stjórnar. Um-
sjón: Óskar Ingólfsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 „Mitt úti á hinu dimma hafi er land
nokkurt sem heitir KrfF. Svipmyndir frá
kynnum af landi, sðgu og þjóð. Fyrri þáttur.
Umsjón: Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi.
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Prestur.
Séra íris Kristjánsdóttir.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Hall-
dórsson ræðir við Þór Jónsson fréttamann
um bækurnar í lífi hans.
14.00 Rimbaud og syndarveruleíkinn. Um
Ijóðlistina og Arthur Rimbaud. Umsjón:
Berglind Gunnaisdóttir. Lesari með henni:
Hilmir Snær Guðnason.
15.00 Þú dýra list Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.08 Kammertónleikar á Kirkjubæjar-
klaustri 2000. Hljóðritun frá tónleikum á
Kirkjubæjarklaustri, 12. ágúst sl. Á efnis-
skrá:. „Tel jour, telle nuit“, Ijóðaflokkur eftir
Francis Poulenc. Píanótnó í e-moll op. 67
eftir Dimitn Sjostakovits. „Á Kirkjubæjar-
klaustri á kristnitökuári", verk fyrir tenór, pí-
anó og strengjakvartett eftir Mist Þorkels-
dóttur við texta Sigurbjðrns Einarssonar,
sem les Ijóðaflokkinn á undan flutningnum.
Flytjendur: Rnnur Ðjamason, Edda Erlends-
dóttir, Sigurbjöm Bernharðsson, Sigurður
Bjarki Gunnarsson, Nína Margrét Gríms-
dóttir, Sif Tulinius og Guðrún Hrund Harðar-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Heimur í hnotskum. Saga eftir
Giovanni Guareschi. Andrés Björnsson
þýddi. Gunnar Eyjólfsson les. (11:12)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóðritasafnið. Verk eftir Lárus H.
Gnmsson. Amalgam - raftónverk. Slúður-
dálkurinn. Guðni Franzson leikur á klarinetL
Geislar á himnum - raftónverk.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Umslag. (Áður á dagskrá sl. vetur)
20.00 Óskastundin.(e)
21.00 Lesið fyrir þjóðina. (Lestrar liðinnar
viku úr Víðsjá)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Málfríður Finnboga-
dóttir.
J22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigriður Stephen-
sen. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökuls-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Enskar svítur eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Murray Perahia leik-
ur á píanó.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
Ymsar Stöðvar
OMEGA
06.00 ► Morgunsjónvarp
10.00 ► Máttarstund
[13534640]
14.00 ► Þetta er þinn
dagur [745805]
14.30 ► Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [753824]
15.00 '► Central Baptist
kirkjan [754553]
15.30 ► Náð til þjóðanna
[757640]
16.00 ► Frelsiskallið
[765669]
: 16.30 ► 700 klúbburinn.
[197244]
17.00 ► Samverustund
[986466]
18.30 ► Elím [117008]
19.00 ► Believers Christi-
an Fellowship [144027]
19.30 ► Náð tíl þjóðanna
[143398]
20.00 ► Vonarljós Bein út-
sending. [915602]
21.00 ► Bænastund
[124263]
21.30 ► 700 klúbburinn
[123534]
22.00 ► Máttarstund
[571282]
23.00 ► Central Baptist
kirkjan [112553]
23.30 ► Lofið Drottin
Ýmsir gestir. [569447]
24.30 ► Nætursjónvarp
SKY NEWS
; Fréttlr og fréttatengdlr þættlr.
VH-1
5.00 Breakfast in Bed. 9.00 Behind the
Music: Donna Summer. 10.00 The
Millennium Classic Years: 1991.11.00
I Behind the Music: Donny and Marie. 12.00
The Men Strike Back. 14.00 Top 40 Men.
18.00 The Aibum Chart Show. 19.00 VHl
Divas 2000. 21.00 Behind the Music:
1970. 22.00 The Men Strike Back. 24.00
Top 40 Videos of All Time. 2.00 Late Shift.
ITCM
18.05 The Singing Nun. 20.00 Take me
out to the Ball Game. 21.50 Alex in Wond-
ertand. 24.00 Cimarron. 2.25 Children of
the Damned.
| CNBC
| Fréttir fluttar allan sólarhrlnglnn. 18.30
Dateline. 19.00 The Tonight Show With Jay
Leno. 19.45 Late Night With Conan
O’Brien.
EUROSPORT
1 6.30 Siglingar. 7.00 Þríþraut.. 7.30 Knatt-
spyma. 8.30 Formúla 3000. 9.45 Bifhjóla-
torfæra. 11.00 Knattspyma. 13.00 Hjóireið-
ar. 15.00 Bifhjólatorfæra. 16.00 Hestaíþrótt-
ir. 17.00 Knattspyma. 18.00 Knattspyma.
21.00 Fréttir. 21.15 Blak. 22.15 Bifhjólator-
i færa. 23.15 Fréttir. 23.30 Dagskrárlok.
HALLMARK
6.25 Temptations. 9.25 Who is Julia?
I 11.05 A Gift of Love: The Daniel Huffman
Story. 12.40 Run the Wild Fields. 14.25
Molly. 14.55 Molly. 15.20 Shootdown.
\ 17.00 Ratz. 18.35 The Tme Story of Fanny
Kemble. 20.25 Underthe Piano. 22.10
The Daniel Huffman Story. 23.50 Run the
Wild Fields. 1.40 Legends of the American
| WesL 3.20 Shootdown. 4.55 Ratz.
CARTOON NETWORK
8.00 Dexter’s Laboratory. 8.30 The
Powerpuff Girls. 9.00 Angela Anaconda.
9.30 Cow and Chicken. 10.00 Dragonball
j Z. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 Looney Tu-
nes. 12.00 The Flintstones. 12.30 Scooby
Doo. 13.00 Animaniacs. 13.30 The Mask.
14.00 I am Weasel. 14.30 Dexter's La-
boratory. 15.00 Cow and Chicken. 15.30
The Powerpuff Girls. 16.00 Ed, Edd ‘n’
I Eddy. 16.30 Johnny Bravo.
ANIMAL PLANET
5.00 Wild Wild Rescues. 6.00 Zoo Chron-
icles. 6.30 Cali of the Wild. 7.30 Wishbo-
ne. 8.30 Penguins and Oii Don’t Mix. 9.30
Aquanauts. 10.30 Monkey Business.
11.00 Croc Files. 12.00 Emergency Vets.
13.00 Vets on the Wildside. 14.00 Wild
Rescues. 15.00 Call of the Wild. 16.00
Monkey Business. 17.00 Animal X. 18.00
ESPU. 19.00 Wild Rescues. 20.00 The Last
Paradises. 21.00 Love in the Wild. 22.00
Selous - the Forgotten Eden. 23.00 Dag-
skrárlok.
BBC PRIME
5.00 Noddy in Toyland. 5.30 William’s
Wish Weliingtons. 5.35 Playdays. 5.55 Get
Your Own Back. 6.20 Noddy in Toyland.
6.50 Playdays. 7.10 The Really Wild Show.
7.35 Incredible Games. 8.00 Top of the
Pops. 8.30 The 0 Zone. 8.45 Top of the
Pops Special. 9.30 Dr Who. 10.00 Can't
Cook, Won’t Cook. 11.00 Style Challenge.
11.55 Songs of Praise. 12.30 EastEnders
Omnibus. 14.00 Noddy in Toyland. 14.30
Wish Wellingtons. 14.35 Playdays. 15.00
Going for a Song. 15.30 The Great Ant-
iques Hunt. 16.15 Antiques Inspectors.
17.00 Jools Holland Compilation. 18.50
Parkinson - The Richard Burton Intenriew.
19.30 Dalziel and Pascoe. 21.00 Kangaroo
- A Road Movie. 21.30 Dogs at War. 22.00
Mansfield Park. 23.00 The Face of Tutank-
hamun. 24.00 Cracking the Code. 1.00
Fortress Britain. 1.30 A Retum to the
Summit. 2.00 Lost Worids. 2.30 Stress.
3.00 Deutsch Plus 1, 2. 3.30 Landmarks.
3.50 Trouble Between the Covers. 4.30
English Zone.
MANCHESTER UNITED
16.00 This Week On Reds @ Five. 17.00
News. 17.30 Watch This if You Love Man
U! 18.30 Reserve Match Highlights. 19.00
News. 19.30 Supermatch - Premier
Classic. 21.00 News. 21.30 Masterfan.
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Africa from the Ground Up: Beauty
and the Beast 7.30 Rocky Mountain Bea-
ver Pond. 8.00 Lunge Lizards. 8.30 Kim-
berie/s Sea Crocodiles. 9.00 Wolfman.
10.00 Rat Wars. 10.30 Beeman. 11.00
Wings over the Serengeti. 12.00 Donana:
the Last Resort. 13.00 Africa from the
Ground Up: Beauty and the Beast. 13.30
Rocky Mountain Beaver Pond. 14.00 Lunge
Lizards. 14.30 Kimberley’s Sea Crocodiles.
15.00 Wolfman. 16.00 Rat Wars. 16.30
Beeman. 17.00 Wings over the Serengeti.
18.00 Africa from the Ground Up: Size Isn’t
Eveiything. 18.30 Big Guy - the Florida
Panther. 19.00 Wildlife Warriors. 20.00 Ja-
ne Goodall: Reason for Hope. 21.00 Among
the Wild Chimpanzees. 22.00 Realm of the
Asiatic Lion. 23.00 Kingdom of the Bear.
24.00 Wildlife Warriors. 1.00 Dagskrárlok.
PISCOVERY CHANNEL
7.00 Trailblazers. 7.55 Extreme Machines.
8.50 Tanks! 9.45 Tanks! 10.40 Invisible
Places. 11.30 Innovations. 12.25 Ultimate
Guide. 13.15 Raging Planet. 14.10 For-
bidden Depths. 15.05 Wings. 16.00
Crocodile Hunter. 17.00 Myths and My-
steries - Compostela the Next Step. 18.00
Treasures of the Royal Captain. 19.00
Cleopatra’s Palace. 20.00 Titanic Discover-
ed. 21.00 Medical Detectives. 21.30 Tales
from the Black Museum. 22.00 Trailblazers.
23.00 Connections. 24.00 CIA - America’s
Secret Warriors. 1.00 Dagskrárlok.
MTV
4.00 Kickstart. 7.30 Bytesize. 9.00 Your
Top 100 Ever Weekend. 14.00 Say What?
15.00 Data Videos. 16.00 News Weekend
Edition. 16.30 BlOrhythm. 17.00 So ‘90s.
19.00 MTV Live. 19.30 MTV Live. 20.00
Amour. 23.00 Sunday Night Music Mix.
CNN
4.00 News. 4.30 CNNdotCOM. 5.00 News.
5.30 Worid Business This Week. 6.00
News. 6.30 Inside Europe. 7.00 News.
7.30 Sport. 8.00 News. 8.30 World Beat.
9.00 News. 9.30 Sport. 10.00 News.
10.30 Hotspots. 11.00 News. 11.30
Diplomatic License. 12.00 News Upda-
te/World Report.. 13.00 News. 13.30
Inside Africa. 14.00 News. 14.30 Sport.
15.00 News. 15.30 Showbiz This Weekend.
16.00 Late Edition. 16.30 Late Edition.
17.00 News. 17.30 Business Unusual.
18.00 News. 18.30 Inside Europe. 19.00
News. 19.30 The artclub. 20.00 News.
20.30 CNNdotCOM. 21.00 News. 21.30
Sport. 22.00 World View. 22.30 Style.
23.00 World View. 23.30 Science &
Technology Week. 24.00 World View. 0.30
Asian Edition. 0.45 Asia Business. 1.00
CNN & Time. 2.00 News. 2.30 The artclub.
3.00 News. 3.30 Pinnacle.
FOX KIPS
7.40 Inspector GadgeL 8.05 Little Shop.
8.25 New Archies. 8.50 Camp Candy. 9.10
Oliver Twist. 9.35 Heathcliff. 9.55 Peter Pan
and the Pirates. 10.20 The Why Why Family.
10.40 Princess Sissi. 11.05 Lisa. 11.10
Button Nose. 11.30 Lisa. 11.35 The Little
Mermaid. 12.00 Princess Tenko. 12.20 Br-
eaker High. 12.40 Goosebumps. 13.05 Life
With Louie. 13.25 Inspector Gadget. 13.50
Dennis the Menace. 14.15 Oggy and the
Cockroaches. 14.35 Walter Melon. 15.00
Mad Jack the Pirate. 15.20 Super Mario
Show. 15.45 Camp Candy.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet,
Discovery, MU-TV, MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðvarpið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, BBC World, Discovery, National Geograp-
hic, MU-TV, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á
Breiðvarpinu stöðvarnar. ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno: rtalska nkissjónvarpið, TV5: frönsk menningarstöð, TVE spænsk stöð.