Morgunblaðið - 11.10.2000, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Rétt skal
vera rétt
BENEDIKT Jó-
hannesson, fram-
kvæmdastjóri Talna-
könnunar hf. og
stjórnarmaður
Eimskips, brigslar
mér um siðlaus vinnu-
inu 10. þ.m. Tilefnið
er helst það, að ég tók
tillit til óska Bene-
dikts um að hafa ekk-
ert eftir honum í frétt
á Stöð 2 um hvernig
fjallað væri um
Eimskipafélagið í ný-
legu hefti Vísbending-
ar, sem hann gefur
sjálfur út. Fyrirsögn-
in, sem Benedikt velur skammar-
grein sinni, „að segja sannleikann,
hálfan sannleikann og ekkert", á
betur við um grein hans sjálfs en
fréttaflutning Stöðvar 2.
Vísbending er tímarit um ís-
lenskt atvinnulíf sem Talnakönnun
hf. gefur út. Benedikt situr í rit-
stjórn þess tímarits. Þar sem hann
á líka sæti í stjórn Eimskips og
var jafnvel orðaður við forstjóra-
Jstólinn í því félagi um tíma, er rík-
ari ástæða en ella til að taka mark
á skrifum Vísbendingar um
Eimskipafélagið. Þess vegna vakti
Stöð 2 athygli á að Vísbending
gerði því skóna að nánasta framtíð
Eimskips yrði ekki „ýkja björt“ og
að skipafélagið þyrfti að taka frek-
ari breytingum, ætlaði það að
halda sess sínum sem stórveldi á
nýrri öld og ekki tapa áhrifum.
Ekkert í frétt Stöðvar 2 kallar á
hin ofsafengnu viðbrögð Bene-
dikts. Ég bar grein Vísbendingar
undir hann áður en fréttin var birt
og hann kaus að tjá sig ekki um
efni hennar. Þetta staðfestir hann
sjálfur í grein sinni. Vissulega
sagði hann mér ýmislegt um skoð-
un sína á þeim köflum greinarinn-
ar, sem ég vísaði til í samtali okk-
ar, en hann vildi ekki að ég hefði
neitt eftir honum. Þessa ósk hans
virti ég og verð þess vegna að sitja
undir óbótaskömmum í blaði allra
landsmanna. Benedikt virðist hafa
talið að með því að neita Stöð 2 um
viðtal tækist honum að þegja
greinaskrif eigin blaðs í hel.
Benedikt veltir því fyrir sér
„hvernig á því stóð að ekki kom
fram hið rétta í fréttinni". Frétt
-^rtiín var hárrétt og það sem meira
er, birt var svohljóðandi athuga-
semd í fréttatímanum: „Benedikt
Jóhannesson, framkvæmdastjóri
og útgefandi Vísbendingar, vill að
það komi fram, að hann hafi
vitnað var til, né hafi
hann lesið yfir um-
ræddan pistil áður en
hann birtist.“ Nú
hafði hvorugu verið
haldið fram, en þess-
ari viðbót Benedikts
. --Mt/ —.
verið gerð skil í frétt-
inni sjálfri, hefði hann
bara kært sig um,
þegar ég talaði við
hann og falaðist eftir
viðbrögðum.
Við vinnslu fréttar-
innar hafði ég fullt
Sigmar samráð bæði við frétt-
Guðmundsson astjóra og vaktstjóra
á fréttastofu. Þótt
mönnum þætti fyndið að Benedikt
hefði ekki svo mikið sem lesið
grein í eigin blaði um skipafélagið,
sem hann tekur þátt í að stýra -
og um leið fullan skilning á því að
hann vildi síst vekja athygli á
þeirri neyðarlegu staðreynd - varð
niðurstaða fréttastofunnar sú, að
það drægi varla úr ábyrgð og
Fréttaflutningur
Ekkert í frétt Stöðvar 2,
segir Sigmar Guð-
mundsson, kallar á hin
ofsafengnu viðbrögð
Benedikts.
áhrifum sem ritstjórnarmaðurinn
Benedikt hefði á Vísbendingu,
tímariti í hans eigu.
Rétt í lokin vil ég mótmæla því
að umrædd frétt um Eimskipafé-
lagið hafi verið ætlað að koma
höggi á einhvern. Hún byggðist á
- að því er virtist - marktækum
heimildum og var flutt til að upp-
lýsa almenning um stöðu Eim-
skips. Hún var heldur ekki aðal-
frétt kvöldsins, eins og Benedikt
heldur fram, það voru tíðindin um
að Slobodan Milosevic færi frá
völdum í Júgóslavíu. Hún var held-
ur ekki löng, heldur stutt.
Benedikt gerði innræti mitt og
gáfnafar að umræðuefni, vænir
mig um hina verstu glæpi á sviði
fréttamennsku, úthrópar mig lyg-
ara og jafnvel samstarfsmenn
mína líka. Af framangreindu ættu
menn að sjá hvort efni hafi verið
til slíkra ásakana, en ég kýs að
svara þeim ekki frekar.
hvorki skrifað né fjallað um Höfundur er fréttnmaður á Stöð 2
Eimskipafélagið í því tölublaði sem og Bylgjunni.
o# 0(11 •Kse ^
Úlpur, frakkar, dragtir o.fl.
Stærðir 36-52
Hamraborg 1 Garðarsbraut 15
sími 554 6996 Húsavík sími 464 2450
Við upphaf þings
VIÐ setningu Al-
þingis ár hvert er
reynt að rýna fram á
veginn, spá fyrir um
verkefni komandi
starfsárs og veita al-
menningi í landinu
innsýn í það hvernig
stjórnvöldum gengur
að uppfylla stefnumið
um. Þegar Sjálfstæð-
isflokkurinn settist í
ríkisstjórn 1991 var
ástand í þjóðfélaginu
annað, atvinnuleysi,
óstöðugleiki og skuld-
ir en á þeim tæpa ára-
tug sem síðan er lið-
inn hefur margt
breytzt.
Samanlagður afgangur á ríkissjóði
árin 1999, 2000 og 2001 verður um
80 milljarðar, hreinar skuldir rík-
isins hafa á nokkrum árum lækkað
úr 60% í 14% af landsframleiðslu
og vonazt er til að ríkissjóður
verði nær skuldlaus við lok kjör-
tímabilsins. Þjóðin hefur risið úr
þunglyndi og bölsýni þar sem lítt
var horft til framtíðar og við alda-
mót gerzt bjartsýn, tilbúin að
mæta framtíð þar sem samskipti
við önnur lönd setja í vaxandi mæli
mark sitt. Við höfum sjálf margt
fram að færa, getum búið í fyrir-
myndarþjóðfélagi og höfum nú
þegar ferskt loft, ferskt vatn, jarð-
hita, stórbrotna náttúru og ósnort-
in víðerni sem aðrir kunna að
meta. Fyrirhuguð stofnun Vatna-
jökulsþjóðgarðs er fagnaðarefni og
skref í átt að því að hægt verði að
skila landinu til afkomenda okkar í
samræmi við stefnu um sjálfbæra
þróun. Svo þurfum við að huga að
nýjum leiðum til að framleiða
orku, svo sem að beizla vind,
sólskin og sjávarföll.
Alheimurinn og við
Alþjóðavæðing og almennings-
álit í öðrum löndum hafa nú áhrif
hér á landi sem aldrei fyrr og eru
tilskipanir Evrópusambandsins,
sem Islendingar hafa skuldbundið
sig skv. EES samkomulaginu til að
taka upp, gott dæmi
um það. Er skemmst
að minnast umræðna
um mat á umhverfis-
áhrifum frá síðasta
þingi en lög um mat á
umhverfisáhrifum,
bæði þau fyrstu frá
1993 og nýju lögin frá
sl. vori byggjast ein-
unum. Það er komið
að því að við íslend-
ingar hegðum okkur á
heimsins hátt.
Markaðshyggja
Katrín breiðist út óðfluga í
Fjeldsted veröldinni. Andóf í
öðrum löndum gegn
alheimsmarkaðsvæðingunni setur
mark sitt á umræðuna og skemmst
er að minnast mótmælaaðgerða í
Þjóðfélagsmál
í velferðarþjóðfélagi er,
að mati Katrínar Fjeld-
sted, góð heilbrigðis-
þjónusta og öflug
menntun öllum til handa
mests virði.
Seattle á síðasta ári og nýverið í
Prag þar sem vakin var athygli á
fátækt og hungursneyð þjóða
þriðja heimsins og þær settar í
samhengi við skuldir þeirra. Það
gleymist gjarnan að í lýðræðis-
þjóðfélagi eins og okkar eru
stjórnvöld, hið svokallaða opin-
bera, kosin af almenningi og stofn-
anir undir opinberri stjórn geta
gengið prýðisvel. Stöðugleiki til
langs tíma getur einkennt starf-
semi sem ríkið ber ábyrgð á og á
tímum þegar hlutabréf ganga
kaupum og sölum getur dregið
verulega úr starfsöryggi f ólks.
Einkafyrirtæki nútímans eru ým-
ist seld, sameinuð eða stokkuð upp
en ekki er öllum starfsmönnum
sama fyrir hvern er unnið. Hófleg
einkavæðing og agaður ríkisrekst-
ur þurfa að einkenna velferðar-
þjóðfélag okkar og í þá átt stefnir
óðfluga. Tímabært er einkavæða
fleiri þætti í heilbrigðisþjónustunni
og vil ég nefna heilsugæzlu og
rekstur hjúkrunarheimila sérstak-
lega.
Alvöru akademia
hefur gjarnan verið helzt til nei-
kvæð, sem dæmi má nefna að það
eina sem heyrist í fjölmiðlum um
rekstur sjúkrahúsa er árviss fjár-
lagahalli þeirra og svokölluð of-
eyðsla. Það gleymist gjarnan að í
heilbrigðisþjónustu okkar er unnið
merkilegt starf, bæði á sjúkrahús-
um og í heilsugæzlu, sem hefur
haft gríðarleg áhrif á heilbrigði
landsmanna og átt þátt í að koma
okkur í fremstu röð í heiminum.
Sameining stóru sjúkrahúsanna í
Landspítala-háskólasjúkrahús gef-
ur fyrirheit um að alvöru akad-
emía rísi í vísindum hér á landi en
slíkri akademíu þarf að veita
svigrúm til að hafa faglegt frum-
kvæði og geta axlað ábyrgð á
verkum sínum, til dæmis í sam-
starfi og samningum við einkaað-
ila.
Veganesti á nýrri öld
Á nýrri öld þarf að velta fyrir
sér hvað sé mikilvægast að hafa
með sér í nesti fram á veginn. Ég
er ekki í nokkrum vafa um að í
velferðarþjóðfélagi sé góð heil-
brigðisþjónusta og öflug menntun
öllum til handa mest virði, en
byggja þarf á frelsi einstaklings-
ins, efnahagslegum stöðugleika og
að stétt vinni með stétt. Þetta hafa
verið baráttumál Sjálfstæðis-
flokksins.
Enn er verk að vinna og rétt að
minnast á uppvöxt og aðbúnað
barna sérstaklega, en ríkisstjórnin
er með fjárlagafrumvarpi næsta
árs að styðja myndarlega við bakið
á ungum fjölskyldum með því að
auka barnabætur og fæðingaror-
lof. Það er viðkvæmur tími í ævi
flestra þegar börnin eru að vaxa
úr grasi og því mikilvægt að
stjórnvöld skapi ungu fólki sem
beztan ramma. Annar viðkvæmur
tími er efri árin og er nauðsynlegt
að búa svo um hnútana að aldraðir
geti orðið sáttir við sinn hlut í ís-
lenzku þjóðfélagi. Hið sama gildir
um öryrkja.
Til þess að íslenzk þjóð getið
staðizt samkeppni við önnur lönd
þarf öfluga höfuðborg. Það styrkir
innviði alls þjóðfélagsins og er
mikilvægt fyrir byggðir landsins
að Reykjavík hafi upp á sem mest
að bjóða því að aðeins þannig get-
um við haldið í ungt fólk sem nú á
fjöldann allan af tækifærum til
náms og starfs annars staðar í
heiminum.
Höfundur er alþingismaður.
FRITT
TALHÓLF
OG FAX!
torgis
ÍSLBBW UWÍAFSSÍBAH!