Morgunblaðið - 21.10.2000, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Bókamessan í Frankfurt
Erlendir útgef-
endur slást um
101 Reykjavík
Bæjarlækurinn í
Kerlingardal virkjaður
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
„ÉG hef hreinlega aldi-ei lent í neinu
svipuðu áður með íslenska skáldsögu
erlendis," sagði Halldór Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri útgáfusviðs
Eddu, í samtali við Morgunblaðið í
gær. Halldór er á bókamessunni í
Frankfurt þar sem Edda, hið sameig-
inlega útgáfufélag Máls og menning-
ar og Vöku-Helgafells, er með kynn-
ingarbás og Réttindastofa Eddu
starfar þar að sölu bókmennta þess-
ara forlaga erlendis.
Að sögn Halldórs hefur skáldsaga
Hallgríms Helgasonar, 101 Reykja-
vík, vakið slíka athygli að útgefendur
í einum fimm Evrópulöndum hafa
þegar samið um útgáfu á bókinni og
fleiri slíkir samningar munu vera i
farvatninu. „Hér hefur það gerst að
þrír útgefendur frá sama landi, ítal-
íu, hafa keppst við að yfirbjóða hver
annan og upphæðimar sem samið
hefur verið um eru allt að tífalt hærri
en áður hefur þekkst í útgáfusamn-
ingum um íslenskar skáldsögur í
þeim löndum sem hér um ræðir,“
sagði Halldór.
„Kosturinn við slíka eftirspurn er
auðvitað sá að við getum gert
DÓTTURFÉLAG SH í Bretlandi,
Coldwater Seafood UK Ltd., hefur
ásamt nokkrum aðilum stofnað fyr-
irtækið Coldwater Shellfish Ltd.
Hlutur Coldwater Seafood í nýja
félaginu er 50%, en meðal annarra
eigenda eru Frank Flear, stofnandi
Bluecrest Foods Ltd., og Innes
Sutherland, sem um árabil starfaði
sem framkvæmdastjóri Scottish
Seafood.
Markmið nýja félagsins er að
vinna og selja ýmsar skelfiskafurð-
ir með áherslu á smáhumar, sömu
tegundar og veiðist við ísland.
Coldwater Shellfish mun afia hrá-
efnis, láta frumvinna það og sjá um
sölumál á veitingamarkaði. Dóttur-
félag SH, Coldwater Seafood, mun
hins vegar annast fullvinnslu afurð-
anna auk sölu þeirra til smásölu-
keðja í Bretlandi. „Mikil þekking á
vöruþróun og fullvinnslu er til stað-
ar innan Coldwater Seafood auk
þess sem fyrirtækið er með sterka
stöðu innan smásölugeirans,“ segir
meðal annars í fréttatilkynningu
um hið nýja fyrirtæki.
Ekki þörf viðbótar-
fjárfestingar
Hráefnið verður mikið til skozk-
ur humar, en árlega eru veidd um
35.000 tonn af honum. Hann er
annars vegar fluttur heill úr landi,
ákveðnar kröfur um kynningu og
markaðssetningu bókarinnar í við-
komandi landi. Þegar samið er um
háar upphæðir við undirskrift samn-
ings felst einnig í því skuldbinding af
hálfu útgefandans um að standa vel
að útgáfu bókarinnar.“ Löndin, sem
þegar hefur verið samið við á bóka-
messunni í Frankfurt, eru Holland,
Spánn, Portúgal, Ítalía og Pólland.
Halldór kveðst þess fullviss að vel-
gengni kvikmyndarinnar, sem byggð
er á skáldsögunni, hafi haft sitt að
segja en því megi heldur ekki gleyma
að evrópskir útgefendur hafi mikið
og gott samband sín á milli og fylgist
vel með því helsta sem er að gerast í
nágrannalöndunum, Nýverið var
gerður útgáfusamningur um 101
Reykjavík við breska forlagið Faber
and Faber sem skuldbindur sig til að
gefa bókina út í 15 þúsund eintökum
að lágmarki en áður höfðu verið gerð-
ir samningar um útgáfu bókarinnar í
Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi,
Þýskalandi og Rúmeníu. Halldór seg-
ist fastlega búast við að fleiri samn-
ingar verði í höfn áður en bókamess-
unni í Frankfurt lýkur á mánudag.
en hins vegar unninn áfram til sölu
inn í smásölukeðjur og til veitinga-
staða í Bretlandi, og er það sá
markaður sem nýja fyrirtækið mun
sinna. Framkvæmdastjóri Cold-
water Shellfish verður Innes Suth-
erland sem hefur áralanga reynslu
af vinnslu og sölu humars og ann-
UMHVERFISRÁÐHERRA stað-
festi í gær ákvörðun Skipulags-
stofnunar um að fyrirhugað þaul-
eldi á laxi í sjókvíum í Mjóafirði
skuli ekki fara í mat á umhverfis-
áhrifum, en sú ákvörðun Skipulags-
stofnunar var áður kærð til um-
hverfisráðherra.
Meginákvæði kærunnar snúast
um áhrif kvíaeldisins á villta laxa-
stofna hvað varðar hugsanlega
erfðablöndun. I niðurstöðu úr-
skurðarins er ekki dregið í efa að
eitthvert strok sé frá kvíaeldi en
ágreiningur sé um áhrif þess á villta
laxastofna og að rannsóknir, sem
staðið hafi yfir í nágrannalöndum,
BÆNDURNIR í Kerlingardal í
Mýrdal eru að virkja bæjarlækinn
til raforkuframleiðslu. Karl Pálma-
son bóndi (til hægri á myndinni) og
Kjartan Stefánsson gröfumaður hjá
Framrás í Vík voru að útbúa uppi-
stöðulón með gerð lítillar stíflu.
Reiknað er með að afl virkjunarinn-
arra skelfisktegunda. Áætlanir
gera ráð fyrir að sala skelfiskaf-
urða á öðru heila rekstrarári fé-
lagsins geti numið um einum millj-
arði króna.
Mikill áhugi er fyrir skelfisk-
afurðum á breska markaðnum og
gefa neytendakannanir til kynna
hafi ekki sýnt fram á skaðleg áhrif
eldislax á náttúrulega villta stofna
af sama stofni. Niðurstaða úrskurð-
arins bendir einnig á að þau ákvæði
laga og reglugerða, sem varða þær
kröfur sem gerðar eru ti) starfsemi
sjókvíaeldis, eigi að tryggja að lax-
eldið í Mjóafirði verði háð þeim skil-
yrðum og eftirliti sem komi í veg
fyrir eða takmarki hættu á hugsan-
legri erfðablöndum og smitsjúk-
dómum vegna kvíaeldisins. Þá
minnti ráðuneytið á að á vegum
landbúnaðarráðuneytisins sé starf-
andi nefnd sem gegnir því hlutverki
að fara yfir þætti sem snerta sam-
býli kvíaeldis og villtrar náttúru.
ar verði 8-10 kflówött. Rafmagnið
verður til heimilisnota en einnig er
áhugi á að tengja virkjunina við
línukerfi RARIK. Bændurnir í Kerl-
ingardal eru nieð stærri áform í at-
hugun um framkvæmdir á landar-
eign sinni, virkjun sem myndi
framleiða rafmagn inn á landsnetið.
góða vaxtarmöguleika á þessu
sviði. Nýja fyrirtækið krefst ekki
viðbótarfjárfestingar að svo stöddu
þar sem Coldwater Seafood hefur
alla aðstöðu til fullvinnslu, og frum-
vinnsla fer fram hjá starfandi fyrir-
tækjum. Vinnsla og sala afurðanna
mun hefjast á næstu vikum.
í niðurstöðu segir að líta verði á
umfang fyrirhugaðs sjókvíaeldis í
Mjóafirði í Ijósi staðsetningar þess,
en staðsetning vegur þungt þegar
umhverfisáhrif eru metin af fram-
kvæmd. Hollustuvernd ríkisins tel-
ur að ekki þurfi að fara fram mat á
umhverfisáhrifum með tilliti til
staðsetningar. Hollustuvernd ríkis-
ins gefur út starfsleyfi fyrir sjó-
kvíaeldi en endanleg leyfisveiting
er í höndum veiðimálastjóra að
fenginni umsögn veiðimálanefndar.
Þá segir einnig að framkvæmdin
muni ekki hafa áhrif á strandsvæði
þar sem endurnýjun vatns í Mjóa-
firði sé mikil vegna strauma.
I samningum
við Danfoss
SAMNINGAVIÐRÆÐUR standa
yfir við Danfoss fyrirtækið um kaup
á sýningarskála íslands á heimssýn-
ingunni í Hannover og verður fundur
um málið í næstu viku, að sögn Sverr-
is Hauks Gunnlaugssonar, ráðu-
neytisstjóra utanríkisráðuneytisins.
Sverrir Haukur sagði að Danfoss
hefði gert ákveðið tilboð í skálann.
Það væri til skoðunar jafnframt því
sem farið væri yfir tæknilegar út-
færslur í þessum efnum. „Við erum
fyi-st og fremst að ræða um tækni-
lega þætti þessa samnings og von-
umst til þess að þessu ljúki fljótlega,“
sagði Sverrir Haukur.
Hann sagði að ekki væri hægt að
upplýsa um söluverð skálans að svo
komnu. Ef um semst verður skálinn
fluttur til höfuðstöðva fyrirtækisins í
Danmörku, en þar verður hann not-
aður til þess að kynna framleiðslu
fyrirtækisins. Svenir sagði að Dan-
foss hefði lagt mikla vinnu í undir-
búning málsins þannig að þeir gætu
nýtt sér skálann í kynningarskyni.
---------------------
Forsetaembættið
Athugasemd-
ir við uppgjör
í SKÝRSLU Ríkisendurskoðunar
um ríkisreikning 1999 kemur fram að
meðal þeirra sem fóru framúr fjár-
heimildum er embætti forseta ís-
lands. Námu umframútgjöld þess í
fyiTa 15,1 milljón ki'óna.
Fram kemur í skýrslu Ríkisendur-
skoðunar að gjöld forsetaembættis-
ins umfram heimildir hafi einkum
verið í viðfangsefnunum yfirstjórn og
opinberar heimsóknfr. Gerði Ríkis-
endurskoðun athugasemd við að
embættið hafði ekki skilað gögnum til
greiðslu og bókunar innan eðlilegra
tímamarka. Einnig var fundið að
uppgjöri og frágangi ferðareikninga.
■ Margar stofnanir/12
Coldwater Seafood stofnar skelfískfyrirtæki með nokkrum aðilum
Munu nota skoskan humar
Laxeldi í Mjóafirði fer
ekki í umhverfísmat
aiSÍWJii
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
IJ.olnm
ÁLAUGARDÖGUM
•
: Fylgstu
: með
•
: nýjustu
fréttum
: www.mbl.is
•____________
Kristín Rós Hákonardóttir
fékk brons í Sydney/Bl
Guðmundur Benediktsson
áfram í KR/Bl
Sérblöð í dag
íl I Wl'iTikTO tlyLMTO