Morgunblaðið - 21.10.2000, Page 19

Morgunblaðið - 21.10.2000, Page 19
 Prófaðu að breyta lífsvenjum! Vélindabakflæði er algengur kvilli sem skerðir lífsgæði og atorku. Einkennin eru t.d. brjóstsviði (sviðaóþægindi undir bringubeini) eða nábítur (súrt magainnihald gúlpast upp í kok). Til að bœta ástandið getur þú m.a.: • borðað lítið í einu og forðast feitmeti • gœtt hófs við neyslu á áfengi, tóbaki, kaffi og súkkulaði • gœtt þess að drekka nóg en varast kolsýrða drykki • sleppt því að leggja þig eftir máltíðir • forðast að klæðast þröngumfötum • gætt þess að þyngjast ekki • munað að borða ekki síðustu þrjár klst.fyrir svefn 9 hækkað höfðalagið á rúminu þínufrá miðju baki Með því að fylgja þessum einföldu leiðbeiningum næst ákveðinn árangur. Margir þurfa þó á læknishjálp að halda. Á nœstunni verður frœðslupésa um vélindabakflœði dreift til allra heimila á landinu. Sérstakar þakkir fyrir stuðning við átakið fá eftirtalin fyrirtæki: /"P>. Ymmmmism UM VÉLINDABAKFLÆÐI brjóstsviða - nábít Þekking - lykill að lífsgœðum! LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ ESGE FÉLAG SÉRFRÆÐINGA í MELTINGARSJÚKDÓMUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.