Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.312,84 -1,41 FTSE100 6.249,8 -1,96 DAX í Frankfurt 6.625,56 -1,07 CAC 40 í París 6.069,22 -1,65 OMXÍStokkhólmi 1.112,31 -1,22 FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.351,57 -1,41 Dow Jones 10.507,58 -0,36 Nasdaq 2.734,98 -5,05 S&P500 Asía 1.336,09 -0,95 Nikkei 225iTókýó 14.658,87 -0,42 HangSengí Hong Kong 14.566,22 -0,25 Viúskipti með hlutabréf 1.336,09 -0,95 deCODE á Nasdaq 15,625 -9,42 deCODE á Easdaq — FISKVERÐÁ UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verö verö verö (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 98 98 98 213 20.874 Gellur 335 325 329 174 57.236 Grálúöa 170 170 170 340 57.800 Hlýri 88 88 88 2.140 188.320 Karfi 60 45 53 2.372 125.434 Keila 85 35 65 4.523 292.033 Langa 131 35 122 2.281 277.756 Lúöa 705 290 371 122 45.205 Lýsa 60 41 49 334 16.297 Skarkoli 206 100 194 608 118.182 Skrápflúra 50 50 50 820 41.000 Skötuselur 329 185 303 505 153.034 Steinbítur 91 65 76 603 45.916 Sólkoli 300 185 294 236 69.306 Tindaskata 10 10 10 337 3.370 Ufsi 30 30 30 469 14.070 Undirmáls þorskur 171 94 143 8.480 1.216.593 Ýsa 240 80 172 32.875 5.644.926 Þorskur 265 100 164 32.969 5.401.150 FAXAMARKAÐURINN Gellur 335 334 334 64 21.386 Grálúöa 170 170 170 340 57.800 Hlýri 88 88 88 1.920 168.960 Karfi 60 51 51 1.559 79.603 Lúöa 705 290 371 122 45.205 Lýsa 41 41 41 197 8.077 Skarkoli 176 100 119 81 9.620 Skrápflúra 50 50 50 820 41.000 Skötuselur 304 185 261 74 19.304 Sólkoli 300 185 294 236 69.306 Tindaskata 10 10 10 218 2.180 Ufsi 30 30 30 139 4.170 Undirmáls þorskur 170 164 164 3.317 545.447 Ýsa 202 100 166 12.689 2.102.440 Þorskur 265 115 189 3.585 678.748 Samtals 152 25.361 3.853.247 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 88 88 88 220 19.360 Skötuselur 299 299 299 96 28.704 Steinbítur 86 80 85 291 24.857 Þorskur 130 130 130 216 28.080 Samtals 123 823 101.001 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Gellur 327 325 326 110 35.850 Karfi 60 45 57 245 14.024 Keila 52 35 35 203 7.156 Langa 131 94 106 120 12.766 Skarkoli 206 206 206 527 108.562 Skötuselur 285 285 285 51 14.535 Steinbftur 91 66 67 138 9.183 Tindaskata 10 10 10 119 1.190 Ufsi 30 30 30 330 9.900 Undirmáls þorskur 166 166 166 812 134.792 Ýsa 240 80 211 5.720 1.205.833 Þorskur 260 100 160 25.555 4.098.000 Samtals 167 33.930 5.651.790 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 63 63 63 2.700 170.100 Undirmáls þorskur 97 94 96 2.700 258.309 Ýsa 173 154 162 4.800 779.712 Samtals 118 10.200 1.208.121 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ðlálanga 98 98 98 213 20.874 Karfi 56 56 56 568 31.808 Keila 85 40 71 1.620 114.777 Langa 129 126 126 2.079 262.120 Lýsa 60 60 60 137 8.220 Skötuselur 329 306 319 284 90.491 Steinbítur 90 68 70 70 4.914 Ýsa 179 119 154 4.126 633.589 Þorskur 164 125 143 591 84.365 Samtals 129 9.688 1.251.158 SKAGAMARKAÐURINN Langa 35 35 35 82 2.870 Steinbítur 79 65 67 104 6.962 Undirmáls þorskur 171 164 168 1.651 278.045 Ýsa 210 150 167 5.540 923.352 Þorskur 220 116 169 3.022 511.957 Samtals 166 10.399 1.723.185 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 28.11.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viðsklpta- Hæstakaup- Lsgstasólu- Kaupmagn Sólumagn Vegtókaup- VegW sölu- Sið.meðal magn(kg) verð (kr) tllboð(kr) tiiboð (kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verö.(kr) Þorskur 122.000 104,15 104,00 94.357 0 99,70 101,00 Ýsa 100 86,24 84,00 85,48 50.000 4.264 84,00 85,48 85,63 Ufsi 28,89 0 98.368 31,66 30,25 Karfi 628 39,50 39,50 39,90 69.372 94.094 39,50 40,02 40,01 Steinbítur 29,95 0 85.073 32,10 29,86 Grálúöa 9 96,44 97,00 105,00 28.024 200.000 97,00 105,00 97,00 Skarkoli 105,00 106,00 15.000 24.943 105,00 106,00 105,90 Þykkvalúra 60,00 0 5.956 73,64 65,00 Langlúra 20.000 40,00 0 0 39,00 Sandkoli 18,00 21,00 2.000 20.000 18,00 21,00 19,78 Úthafsrækja 22.637 31,61 39,99 0 50.000 43,00 35,00 Ekki voru tilboö í aörar tegundir Arnþór Garðarsson um fækkun í húsandarstofninum við Mývatn og Laxá „Skrúfað var fyrir að- burð lífrænna efna“ Morgunblaðið/Ómar Húsandarfjölskylda berst við strauminn í Laxá í Mý- vatnssveit, en mjög hefur fækkað í húsandarstofninum undanfarin ár. FÆKKAÐ hefur mjög í húsandarstofninum við Mývatn og Laxá að því er fram kemur í grein Ama Einarssonar, vistfræðings við Náttúrurannsóknar- stöðina við Mývatn, í Morgunblaðinu á laugar- daginn, en ísland er eina landið í Evrópu þar sem húsendur verpa. Amþór Garðarsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla ís- lands, sagðist í samtali við Morgunblaðið taka undir með Áma og að rekja mætti þessa fækkun til breytinga á aðburði líf- rænna efna í vatninu. „Með tilkomu Kísil- iðjunnar var skrúfað fyrir aðburð lífrænna efna frá Ytriflóa yfír í Syðriflóa Mývatns,“ sagði Arnþór. „Þeir menn sem hafa verið að mis- túlka þær skýrslur sem gefnar hafa verið út vegna umhverfismats hafa ekki komið auga á grundvallarstað- reynd málsins, sem er mikil röskun á lífrænum efnum í vatninu. Um 20% minnkun hefur orðið á h'frænum efn- um eftir tilkomu kísiliðjunnar." Fæðan í Mývatni keyrir kerfíð áfram í grein Áma kemur fram að fjöldi steggja í húsandarstofninum sé að- eins um 40% af því sem hann hafi verið við upphaf rannsókna á 7. ára- tugnum. Amþór sagði að reyndar væri afar erfitt að rannsaka ástæð- umar sem lægju að baki fækkunar í húsandarstofninum þar sem hann flytti sig á milli Mývatns og Laxár eftir því sem átuskilyrði breyttust. „Þetta gerir dæmið mjög flókið því það era fleiri breytur í greining- unni,“ sagði Amþór. „Það er samt alltaf fæðan í Mývatni sem keyrir kerfið áfram en það er mjög misjafnt hvaða áhrif þetta hefur á mismun- andi stofna, duggandarstofninn hrandi til dæmis í kringum 1970, en húsöndin hefur verið á hægri leið niður.“ Arnþór sagði að rannsóknir sýndu að kísilnám hefði augljós skaðleg áhrif á vistkerfi Mývatns. Ákoma næringarefna eins og nit- urs og fosfórs hefði aukistÁ Flatarmál grynninga með rótföstum botngróðri hefði minkað og að það hefði í för með sér röskun á árstíðarferli í framboði næringarefna. Flatarmál grynninga þar sem vatna- fuglar í ætisleit gætu náð til botns hefði minnkað. Þá sagði hann að kísiliðjan hefði raskað fæðukeðjum botndýra, með því að raska setburði og flytja næringarríkt set af grunnum svæðum á dýpri svæði. Hægt að sporna gegn fækkun ' Arnþór sagði að breytingar á lífs- skilyrðum væra metin með því að mæla fæðuna og bera hana saman við stofnþætti. Hann sagði að í Mý- vatni hefði orðið mikil breyting á að- burði lífrænna efna og svo hefðu virkjanir á svæðinu einnig haft áhrif á lífríki ánna sem hefði einnig áhrif á lífsskilyrði húsandarinnar. Arnþór sagði að hægt væri að sporna gegn þessari fækkun með því að bæta fæðuskilyrðin í vatninu og að verið væri að rannsaka það uih þessar mundir. Morgunblaðið/Ásdís Lagt á ráðin um fræðslustarfsemi Krabbameinsfélagsins. Arndís Guð- mundsddttir og Alda Ásgeirsdóttir, fræðslufulltrúar Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur, og Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarframkvæmd- astjóri Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins. Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins Konur fá miða senda heim Innbrot en engu stolið BROTIST vai- inn í fyrirtæki á Ártúnshöfða í Reykjavík í fyrri- nótt. Til að komast inn í fyrir- tækið var rúða brotin en við það fór þjófavamarkerfi í gang. Það virðist hafa hrakið afbrota- mennina á braut. Engu var a.m.k. stolið en rótað var í mun- um á skrifstofu. Lögreglu var tilkynnt um at- vikið klukkan rámlega þrjú í nótt. Ekki hefur tekist að hafa hendur í hári þeirra sem þarna vora á ferðinni. Tónleikar í Garðabæ í TILEFNI af 250 ára ártíð J.S. Bach munu nemendur Tónlist- arskóla Garðabæjar halda tón- leika með verkum hans í dag, miðvikudag, kl. 17.30. Flutt verða verk samin fyrir píanó, þverflautu, trompet og einsöngvara ásamt útsetning- um á verkum hans og munu þar meðal annarra leika þrír píanó- nemendur sem nýverið tóku þátt í fyrstu píanókeppninni sem haldin var nú fyrir skemmstu. Aðgangur er ókeypis. VG-deild í Hafnarfirði FÉLAGSDEILD Vinstri- hreyfingarinnar - græns fram- boðs í Hafnarfirði verður stofn- uð fimmtudaginn 30. nóvember á A. Hansen og hefst kl. 20:30. Á fundinum verða m.a. Krist- ín Halldórsdóttir og Steingrím- ur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. HAPPDRÆTTI Krabbameinsfé- lagsins er helsta fjáröflunarleið krabbameinssamtakanna hér á landi og því er nauðsynlegt að stuðnings- menn félagsins kaupi miðana og styrki þannig margþætta stai-fsemi Krabbameinsfélagsins, segir m.a. í frétt frá félaginu. „Einn mikilvægasti þáttur starf- seminnar, fræðsla um krabbamein og krabbameinsvamir, byggist að lang- mestu leyti á happdrættisfé. Einnig aðstoð og stuðningur við krabba- meinssjúklinga og aðstandendur." I haust hafa komið út tveir bækl- ingar sem miðast við að hvetja konur til að mæta frá upphafi boðunar reglulega í leghálsskoðun og brjósta- myndatöku. Tvítugar konur fengu heimsendan bæklinginn „Legháls- skoðun - einföld en mikilvæg rann- sókn“ og fertugar konur fengu bækl- inginn „Berðu heilsu þína fyrir bijósti?“ í jólahappdrætti Krabbameinsfé- lagsins fá konur heimsenda happ- drættismiða. Vinningar í jólahapp- drættinu era 160 talsins að verðmæti 18,6 milljónir kr. Aðalvinningur er Volkswagen Bjalla bifreið frá Heklu að verðmæti 1.800.000 kr. Annar að- alvinningurinn er bifreið eða greiðsla upp í íbúð að verðmæti 1.000.000.158 vinningar era svo úttektir hjá ferða- skrifstofu eða verslun, hver að verð- mæti kr. 100.000. Vinningarnir eru skattfrjálsir. Dregið verður 24. des- ember. „Krabbameinsfélagið hvetur stuðningsmenn sína til að bregðast vel við og greiða heimsenda miða. Miðar era einnig til sölu á skrifstofu Rrabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8,“ segir í fréttinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.