Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 63 DAGBÓK BRIDS Umsjón Ouiiniiindiir Páll Arnarson EITT af því sem einkennir sannan bridsmeistara er hæfileikinn til að vinna von- laus spil. Lykillinn að þeim list er að kunna að sétja sig í spor varnarinnar; átta sig á því að sjónarhorn varnar- spiiaranna er allt annað en sagnhafa. Norður gefur; allir á hættu. Norður * 752 v KG3 ♦ AKDG10 *D8 Vestur Austur 4> ÁD6 * K843 » 542 »97 ♦ 853 ♦ 9764 * Á972 * G105 Suður * G109 v ÁD1086 ♦ 2 + K643 Vestur Norður Austur Suður ltígull Pass lhjarta Pass 2työrtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Laufás. Um leið og blindur kemur á borðið rennur upp fyrir sagnhafa að spilið er von- laust - vörnin á fjóra svarta slagi. En þótt sagnhafi sé með það á hreinu, er engan yeginn víst að AV viti það jafnvel. Segjum að AV noti há-lág köll, það er að segja, kalli með háum spilum, en frávísi með lágum. Austur setur fimmuna í laufásinn, sem er frávísun. Ef suður lætur þrist eða fjarka, verð- ur ekki erfitt fyrir vestur að reikna út að fimma makkers er frávísun. Og þá skiptir hann yfir í spaða. En láti suður sexuna gæti fimma austurs hæglega verið kall- spil frá K543. Tilgangur vesturs með því að koma út með laufás- inn var sá að leita eftir svörtum kóngi hjá makker. Ef hann fær . kall í laufi, hyggst hann spila litnum áfram og fá spaða í gegnum hugsanlegan kóng suðurs. Svo það er augljóst að öllu rnóli skiptir hvemig vestur túlkar lauffimmu félaga síns. Spilarar hugsa almennt ekki mikið um þessi mál. Kannski vegna þess að tvær kallreglur eru notaðar jöfn- Urn höndum: Sumir kalla roeð háum spilum, aðrir með lágum. Og raunar er orðið rnun algengara að kalla lágt- hátt meðal keppnisspilara nú til dags. Þetta getur rugl- sð menn í ríminu og spilarar átta sig kannski ekki alveg á því hvernig best er að Meklya. En það er til ágæt minnisregla og hún er þessi: Ef þú situr í sæti sagnhafa °g vilt fá litinn áfram, þá kallarðu í litnum með SOMU AÐFERÐ og mót- herjarnir nota. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyi’ii' sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- ndmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á rretfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Rcykjavík Arnað heilla ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, mið- vikudaginn 29. nóvember, Rúnar Eiríksson, varð- sljóri, Tdngötu 35, Eyrar- bakka. Eiginkona hans er Auður Hjálmarsdóttir. Þau taka á móti gestum í sam- komuhúsinu Stað, Eyrar- bakka, laugardaginn 2. des- ember frá kl. 20.30. SKAK limsjón llelgi Áss (írótarsson SKÁKFÉLAGIÐ Grand Rokk hefur allt frá stofnun þess vakið mikla athygli, enda hefur forsetinn, Hrafn Jökulsson, stjómað því af röggsemi. Eftir að hafa án of mikilla hindrana komist upp í 2. deild virðist leiðin upp í þá fyrstu bein og greið. Margir valinkunnir skák- menn eru í félaginu og mun það án efa bera víurnar í fleiri sterka skákkappa á næsta ári. Staðan kom upp í viðureign taflfélagsins Hell- is og Skákfélags Hafnar- fjarðaiy í fyrstu deild íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir stuttu. Hafnfirðingurinn knái Þorvarður F. Ólafsson (2.055) hafði svart gegn Davíð Kjartans- syni (2.150) sem í síðasta leik lék 43. Bel-f2?? og við því hafði Gaflarinn svar á reiðum höndum 43. ...Hxf2+! og hvítur gafst upp enda verður hann manni undir eftir 44. Kxf2 Bd4+. Staðan í 2. deild að loknum fyrri hlutanum: 1. Skákfé- lagið Grandrokk 17 V4 vinn- ingar af 24 mögulegum 2.-3. TR-c og Taflfélag Bolungar- víkur 13 '/2 v. 4. SA-b 12 V2 v. 5. Skákfélag Akraness 12 v. 6. Hellir-c 11 v. 7. Skákfélag Reykjanesbæjar 9 V2 v. 8. TR-d 6 '/2 v. Alþjóðlegt stærðfræðiár Heimasíða Alþjóða stærðfræðiársins http://wmy.khi.is/ Að tilstuðlan íslensku nefndarinnar um Alþjóölega stærðfræði- árið 2000 byrjar Ríkissjónvarpið að sýna þættina Life by the Numbers þann 4. desember n.k. og verða þeir sýndir á mánu- dagskvöldum milli kl. 21 og 22. Þættirnir sem eru 7 talsins eru breskir. Þeir fjalla um stærðfræði á margvíslegan hátt og eru ætlaðir almenningi. Nöfn þáttana á ensku eru 1. Seeing is Beiieving, 2. Pattems of Nature, 3. The Number Game, 4. TheShapeoftheWortd, 5. Chances of a Ufetime, 6. A New Age, og 7. Its an M Worid. Missið ekki af þessum frábæru þáttum. Þraut 27 Þrír tennisboltar eru þétt pakkaðir í dós eins og myndin sýnir. Hve stór hluti er flatarmál tennis- boltanna af flatarmáli dósarinnar? Svar við þraut 26. Hann getur ekki fengið A. 90% af 500 stigum sem er heildarstigafjöldinn eru 450 stig og fyrst nemandinn fékk aðeins 248 stig út úr 300 stigum þarf hann að fá 202 stig í síðasta prófinu sem er ekki möguleiki. UÓÐABROT ÚR ELLIKVÆÐI Æskukostum ellin kann að sóa. Sanna eg það á sjálfum mér, sjötugsaldur hálfan ber, örvasa nú orðinn er; orkumaður hver svo fer. Samt er eg einn í sona tölu Nóa. Hafða eg ungur hárið frítt, hvirfil prýddi gult og sítt. Nú er það af hærum hvítt, sem hittir urningsmóa. Samt er eg einn í sona tölu Nóa. Höfuð áður huldi þykkt, hári er nú í burtu rykkt, skjól er ei við skjanna tryggt, skín sem rót í flóa. Samt er eg einn í sona tölu Nóa. Forðum nam eg fljótt, sem kaus, féll mér kenning seint úr haus. Mjög er eg nú minnislaus. Mein það vill ei gróa. Samt er eg einn í sona tölu Nóa. Óliifur prestur Guðmundsson. STJÖRJVUSPÁ eftir Franccs Urake BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú ert drenglyndur og dug- legur en þér hættir til að ganga fulllangt af því þú tekur afskiptaleysi annarra sem samþykki fyrir þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það á ekki alltaf við að láta skynsemina ráða svo þú skalt leggja allt slíkt til hliðar og hiusta á hjarta þitt. Það skrökvar ekki að þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef einhver hefur hæfileika til að heilla aðra upp úr skónum ert það þú. Notaðu tækifærið til að koma hugmyndum þín- um á framfæri. Tvíburar t (21. mai - 20. júní) Sestu nú niður og gerðu áætl- un um að gera draum þinn að veruleika. Ef þú sníður þér stakk eftir vexti mun þér ganga allt í haginn. Krabbi ^ (21.júm-22.júh") Láttu það ekki hvarfla að þér að taka þátt í neikvæðu um- tali um aðra þvi allt slíkt segir meira um þig en þann sem þú talar um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þú þarft að fara gætilega í ákvarðanatöku þinni því þú veist að ekki verður aftur snúið. Leitaðu ráða varðandi málið hjá ábyggilegum aðil- um. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Þér finnst ekkert ganga upp hjá þér en ef þú missir ekki sjónar á því sem máli skiptir muntu finna öllum málum far- sæla lausn. Vog rrr (23.sept.-22.okt.) Séu áhyggjurnar að sliga þig ættirðu að leggja áherslu á að komast í burtu um tíma til að hugsa máiin. Það hjálpar þér til að finna einhverja lausn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Eftir mikið puð sérðu nú loks fyrir endann á verkefni þínu svo það er ekki loku fyrir það skotið að þú gætir byrjað á öðru og spennandi verkefni. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það er í góðu lagi þótt allt sé á öðrum endanum bara að það verði ekki viðvarandi. Éin- hver gerir þér greiða sem þú kannt mjög vel að meta. Steingeit (22. des. -19. janúar) émi Leggðu þig fram um að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig. Það færir þér aukinn styrk að strengja heit og standa við það. Vatnsberi - . (20. jan. -18. febr.) Wn! Þú ert fær í flestan sjó svo þér er óhætt að vera stórtækur. Taktu samt vel á móti ráðum ættingja þíns því þau munu reynast þér gott veganesti. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Frelsið finnurðu aðeins ef þú ert tilbúinn til að sleppa því sem hðið er. Þá fyrst ertu líka tilbúinn til að taka á móti ein- hveiju nýju inn í líf þitt. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindtlegra staðreynda. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmótin um helgina - úrslit íslandsmót (h)eldri og yngri spil- ara í tvímenningi var spilað um helgina. Islandsmeistarar í flokki (h)eldri spilara urðu Sigurður B. Þorsteins- son og Páll Bergsson. Þeir tóku ör- ugga forystu snemma í mótinu og juku við hana jafnt og þétt. Lokastaðan: Sigurður B. Þorsteinss. - Páll Bergss. 161 Hallgrímur Hallgrímss. - Þórður Sigfúss. 76 Ásmundur Pálss. - Sigtiyggur Sigurðss. 49 BjömÁmason-AlbertÞorsteinsson 31 Gísli Hafliðas. - Guðmundur Baldurss. 31 í flokki yngri spilara urðu úrslit þessi: Birkir Jónsson - Heiðar Sigur- jónsson Sigurbjörn Haraldsson - Bjarni Einarsson Ásbjörn Björnsson - Sigurður Björgvinsson Bridskvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 27. nóv. mættu 15 pör til leiks. Spilaður var 14 spila mitchell. Úrslit urðu þessi: N-S riðill HalldórHjartarson-AriGunnarsson 103 SigþrúðurÞorfinnsd.-Guðm.R. Jóh. 92 Svala Sigvaldadóttir - Sjöfn Sigvaldad. 91 A-Vriðill Katrín Baldursd. - Eggert Sverrisson 111 H.R.B.-AnnaGuðmundsdóttir 92 Öm Ingólfsson - Gunnlaugur Jóhannss. 91 Verðlaun fyrir efsta sæti í hvora átt er úttekt í Bridsbúð BSÍ. Spilað er á mánudögum í húsnæði Bridge- sambandsins Þönglabakka 1 og hefst spilamennskan kl. 20.00. Allir eru velkomnir og aðstoðað við myndun para. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 22. nóv. lauk 2 kvölda board-a-match sveitakeppni hjá okkur en sveit Guðjóns Svavars Jensen endaði sem sigurvegari með 62 stig. I sveitinni spiluðu einnig Amór Ragnarsson, Gísli Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Karl G. Karls- son og Reynir Karlsson. I öðru sæti var sveit Ævars Jóns- sonar, en hún var hæst yfir kvöldið, einu stigi á undan sveit Guðjóns Svavars. I kvöld verður byrjað á 3 kvölda tvímenningi, og verða glæsileg verð- __ laun í boði fyrir þrjú efstu sætin. Allir velkomnir og munið að það kostar aðeins 600 kr. og það er alltaf heitt kaffi á könnunni. 22 pör í Gullsmára BridsdeUd FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 27. nóvember. Miðlung- ur var 220. Beztum árangri náðu: NS Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðm. 294 JónAndrésson-Guðm.ÁGuðmundss. 279 Sverrir Gunnarsson - Einar Markúss. 250 ‘ AV ÞormóðurStefánss.-ÞórhallurÁmas. 271 Halidór Jónsson-Stefán Jóhannss. 246 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottóss. 241 Gullsmárabrids alla mánu- o^ fimmudaga. Mæting tU skráningar kl. 12,45. Jólakorta- myndatökur Við myndum bamið/bömin þín og gerum 40 jólakort fyrir þig. Innif. myndir, kort og umslög. Verð 8.000 Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020s Jólagjöfina fyrir bútasaumskonuna færð þú hjá okkur! .Saumakassar, bútasaumstöskur, gjafapakkningar, gjafabréf og m.m.fl| VIRKA Mörkin 3 - Sími 568 7477 www.virka.is Opið Mánud.-föstud. kl. 10-18 Lau. kl. 10-16. NYJAR VORUR • Pelskápur (stuttar, síöar) • Leðurjakkar (4 litir) • Leðurkápur (3 síddir) • Ullarkápur • Úlpur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugardag kl. 10-16 íþróttir á Netinu vg'mbUs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.