Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 47
Öðruvísi aðventukransar Sjón er sögu ríkari Starfsnám í jarðlagnatækni MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 45 MORGUNB LAÐIÐ Jól2000 blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 • Námið er 300 kennslustundir og kennt er í þremur tveggja vikna lotum: 8.-19. janúar 2001 5.-16. febrúar 2001 5.-16. mars 2001 • Kennt frá kl. 8.30-17.00 virka daga. Starfsnámið er skipulagt af MFA, Samorku, Orkuveitu Reykjavíkur, Landssíma íslands og Eflingu stéttarfélagi. Skráning og nánari upplýsingar hjá MFA í síma 533 1818. Umsóknarfrestur er til 15. desember. ur, tveir Alþýðubandalagsmenn og fjórir sjálfstæðismenn en með menntamál hafa farið fímm sjálf- stæðismenn, framsóknarmaður og Alþýðubandalagsmaður. Sumir þess- ara hafa setið á þingi bæði sem stjórnarþingmenn og stjórnarand- stæðingar. Allmargir þeirra hafa í senn hneykslast á kennurum og lofsungið þá og talið kjör þeirra slæm, vond eða góð. Allir hafa skrifað undir stefnuyf- irlýsingar um mikilvægi menntunar og ekki er til sá stjómmálaflokkur sem talið hefur, í aðdraganda kosn- inga, að draga mætti úr skólastarfi eða minnka fjármagn til þess. Samt er nú svo komið að það er ekki ein- ungis tugaprósentna munur á laun- um kennara og einkageiranum. Það er einnig tugaprósentna munur á kennurum og háskólamönnum í rík- isþjónustu. Hvort er það viljann sem vantar eða kjarkinn? Hvenær er þá rétti tíminn? Svarið er í mínum huga augljóst. Að mati íslenskra stjórnmálamanna er besti tíminn til að hækka laun kennara þegar viðkomandi stjóm- málamaður er í stjórnarandstöðu. Um leið og viðkomandi kemst í ríkis- stjórn breytast aðstæður og staðan versnar. Það eru vonandi breytingar framundan á þessu sviði bæði hvað varðar metnað og kjark. Höfundur er framhaldsskóla- kennari. • Áhugavert nám ætlað öllum þeim sem starfa við jarðlagnir og jarðvinnu. • Námsgreinar miðast við að þær nýtist sem best fýrir þá sem starfa við raf-, vatns- og hitaveitulagnir, holræsi og fjarskiptalagnir. Námsgreinar eru m.a. lagnir og lagnaefni, jarðvegsfræði, tæringarfræði, efnisfræði, vélfræði, rafmagnsfræði og tölvur ásamt almennum greinum. Hvenær er réttur tími fyrir kennara? Björn Bjarnason og hafa streymt frá ráðuneyti hans bæklingar og yfirlýs- ingar um það hversu vel þessi mál gangi. Allan tímann hefur verið deilt um hlut kennara í þeim málum. Svo treglega hefur gengið að fá ríkið til samninga að segja má að nú- verandi verkfall sé í raun afleiðing þess að ríkið var búið að þegja í fjór- tán mánuði, frekar en taka sér tíma í að forðast vandann. Ríkisvaldið þekkir líklega ekki máltækið um byrgða brunna. Samt hafa orðið tvö kennaraverkföll í nú- verandi stjórnarsetu sjálfstæðis- manna. Er það kannski ætlun þeirra að endurbæta skólastarf án kennara? Eða á að gera það með bæklingum? Gagnrýnin frá 1989 gleymdist hins vegar strax eftir kosningar 1991. Summan? A þessum tæplega tuttugu árum sem ég hef verið kennari hefur geng- ið á með góðærum og hallærum. Á valdastóli hafa ýmsir setið. Þrír sjálf- stæðismenn hafa gegnt embætti for- sætisráðherra en einn framsóknar- maður. I fjármálaráðuneyti hafa ráðið ríkjum einn Alþýðuflokksmað- ÖLLKVÖLD Jólaskreytingar á ótrúlega lágu verði METRO Skeifan 7 • Sími 525 0800 Magnús Þorkelsson svo árið 1985 að um helmingur framhalds- skólakennara sagði upp störfum sínum. Þá fór þingmaðurinn Jón Baldvin Hannibalsson í pontu og hélt fræga ræðu um kröpp Iq'ör kennara og erfiðleika við að manna skóla. Hann hafði þá nýlega látið af störfum sem skólameistari og var talinn vita sínu viti um málefni skóla. Eftir 24 daga hama- gang í fjölmiðlum og víðar, voru uppsagnirn- ar dregnar tO baka á grundvelli bréfs forsætisráðherra þar sem sagði að ætlunin væri að tryggja ríkisstarfsmönnum sömu heildarkjör og menn hefðu á einka- markaði. Svo fór að fyrrgreind rannsókn leiddi í ljós nokkurra tuga prósentna mun og var því gerð nokkurra pró- sentna leiðrétting, enda leyfðu að- stæður ekki mikið meira að því er tal- ið var. Ymsar stofnanir voru þá þegar farnar að bæta mönnum ríkisvistina með allskonar bitlingum. Árið 1987 vorum við aftur komin að borðinu en nú í verkfalli. Þá ritaði Jón Baldvin Hannibalsson fjármála- ráðherra fræga grein þai' sem hann taldi vinnu kennara svo löðurmann- lega að launin sem fyrir það væru greidd væru fyllilega nógu há og meira en það. Árið 1989 átti aldeilis að sækja lof- orð Steingríms frá 1985 og fóru þá nær öll félög BHMr út í langt og erf- itt verkfall. 18. maí 1989 ritaði Olafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra undir enn eitt leiðréttingarsam- komulagið. Nú voru settar inn trygg- ingar sem sæju til þess að ríkið gengi ekki bak orða sinna. Þessar vikumar skömmuðu sjálfstæðismenn ráðherr- ana mikið. Fyrirgangur þeirra jókst þó til muna þegar ríkisstjórnin afnam samningana með lögum í ágúst 1990. Sú ráðstöfun var vegna þess að með samningunum var þjóðarhag ógnað. Þetta var mat ráðherranna, þ.ám. Steingríms, Ólafs Ragnars og Svav- ars Gestssonar, sem og ASÍ, VSÍ og fleiri aðila. Síðar hefur Ólafur Ragnar Gríms- son, forseti, oft látið hugann reika til mikilvægis skólastarfs - og hafði reyndar gert það áður, m.a. á árun- um 1983-88. Frá 1991 hefur Sjálfstæðisflokkur- inn stært sig af framgöngu sinni í menntamálum. í ráðherradómi Ólafs Garðars Einarssonar var ýtt úr vör mikilli endurskoðun skólakerfisins, sem Sigríður Anna Þórðardóttir stýrði. Við þessu verkefni tók svo hækka laun kennara, segir Magnús Þorkels- son, er þegar viðkom- andi stjórnmálamaður er í stjórnarandstöðu. stjórnvöldum tóninn og bent var á að nú væri lágskýjað í launamálum kennara. Leikritið Kennaraverkfall stendur sem hæst. Flestir benda á að kennarar séu síst oflaunaðir. Því hafa sótt að mér áleitnar spurningar um það hvenær sé réttur tími til að bæta kjör kenn- ara. Ég afréð því að setjast niður, grauta í gagnasöfnum og leita á náðir sögunnar í því efni. Spurning mín var þessi: Er einhver tími réttur, að mati íslenskra stjómmálamanna, til að bæta kjör kennara? Gagnaöflun Frá því ég hóf störf við kennslu haustið 1981 hefur staðið yfir linnu- laus barátta kennara fyrir því að fá kjör sín leiðrétt. Lengi vel fóru þeir fram í samfloti við Bandalag háskóla- manna í ríkisþjónustu (BHMr) og stóð þá krafan um það að fá kjörin löguð að því sem gerðist á einka- markaði. Til að mæta þessu var því lofað í ráðherratíð Álberts Guð- mundssonar að gera könnun á þess- um málum og leiðrétta eftir því sem tilefni væri til. Skyldi Kjaradómur sjá um þá leiðréttingu að gerðri við- eigandi rannsókn. Heldur dróst að fella dóm. Því fór ÞEGAR þetta er rit- að, 23. nóvember, er átjándi dagur kennara- verkfalls árið 2000. Mánudaginn 20. nóv- ember fór fram ham- römm umræða á þingi um málefni skóla og nemenda þar sem stjórnarandstaðan veittist harkalega að ríkisstjórninni. Ráð- herra fjármála sagði kröfur kennara vera ennþá uppi í skýjunum og menntamálaráð- herra var ekki bjart- sýnn. í Reykjavíkur- bréfi Moggans 19. nóvember sagði að eins væri þess að vænta að verkfall stæði fram yfir jól. Forseti ASí sat hjá við atkvæða- greiðslu um stuðningsyfirlýsingu með kennurum á þingi ASÍ. Baráttu- fundur kennara 21. nóvember sendi Besti tíminn til að Kennarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.