Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 68
Ö8 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
Sýnd kl. 4 og 6. Isíenskt tal. Vit nr. 169 KElDiGn’AL
THEEXOROST
eHlGKWBM
Sýnd U. 4. isl. tal. vit ra. m
5578 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 3.4ÖTÍ>'50, 8 og 10.15. Tff-
Vitnr. 161 Vitnr. 165
Kaupið miða í gegnum VITið
“”" ,w Sýndkl.4. Isllal.
Nánari upplýsingar á vit.is
ENGIR VEWJULEGIR EIMGLAR
. ■' : .''m 41 *- >in ■« *«'. -t*.
..- ’ i ív: • !**••'•> -Wi • 1 ; ••'
Hasargrínmynd ársins er komin. Sat tvær vikur i röö i toppsætinu i
Bandarikjunum. Með þeim sjóðheitu englum, Cameron Diaz, Lucy Liu,
Drew Barrymore og grínistanum Bill Murray. Hasar og grín sem þú átt eftir
að fíla í botn. Svalasta myndin i dag og uppfull af sjóðheítri tónlist.
Titill
Alls
1. (1.) How The Grinch Stole Christmas
2. (-) Unbreakable
3. (-) 102 Dalmatians
4. (2.) Rugrats in Paris
5. (3.) Charlie’s Angels
6. (5.) Bounce
7. (4.) The 6th Day
8. (6.) Men of Honor
9. (8.) Meet the Parents
4.611 m.kr.
2.772 m.kr.
1.795 m.kr.
1.549 m.kr.
942m.kr.
713m.kr.
678m.kr.
625 m.kr.
590m.kr.
414 m.kr.
52.4 m$
31.5 m$
20,4 m$
17.6 m$
10.7 m$
8.1 m$
7.7 m$
7.1 m$
6.7 m$
4.7 m$
137,4 m$
47.2 m$
26.8 m$
47.8 m$
109,2 m$
24.5 m$
25.2 m$
35.5 m$
148,6 m$
33.9 m$
Mikil bíóaðsókn í Bandaríkjunum
um þakkargjörðarhelgina
Trölli stelur
þakkargj örðar-
hátíðinni
ÞAÐ VAR að vanda
mikil bíóaðsókn vestra
um þakkargjörðar-
helgina en hún er ein
af hápunktum bíóárs-
ins þar um slóðir.
Menn stóðu gapandi
yfir þeirri rosalegu
aðsókn sem Trölli og
jólaþjófnaður hans
hlaut frumsýningar-
helgi sína. Hökur
manna sigu þó ennþá
neðar þegar aðsókn-
' -TÍK-tölur síðustu bíó-
helgar voru kunn-
gjörðar. Þá kom
nefnilega í ljós að að-
sóknin hafði dalað hreint ótrúlega
lítið miðað við sprengju frumsýn-
ingarhelgarinnar. Miðað við fjölda
sýningársala sáu þar að auki mun
íleiri þá mynd en aðrar sem boðið
var upp á. Einnig er það merkileg
staðreynd að þetta er í fyrsta sinn
í ein sjö ár sem Disney-risinn nær
ekki að eiga toppmynd þakkar-
gjörðarhelgarinnar. En menn þar
Yí bæ geta nú samt ekki kvartað
•pví þeir eiga tvær næstu myndir á
lista, Unbreakable og 102 Dalmati-
ans, sem báðar voru frumsýndar
um helgina.
I þeirri fyrrnefndu eiga þeir
samstarf á nýjan leik, leikstjórinn
M. Night Shyamalan og Bruce
Willis, sem gerðu það gott með
-ójjötta skilningarvitinu, en þeim til
fulltingis að þessu sinni er Samuel
L. Jackson. Það er óvenjulegt að
frumsýnd sé svo stór „fullorðins-
mynd“ og menn eru að tala um að
slík mynd hafi ekki gert það jafn-
gott umrædda helgi síðan Aftur til
framtíðar var frumsýnd. Unbreak-
able, sem líkt og Sjötta skilningar-
vitið er yfírnáttúruleg spennu-
mynd, hefur fengið misjafna dóma
og er í raun merkilegt hversu djúp
og breið gjáin er milli fylgjenda og
andmælenda hennar.
Þeir hjá Disney voru einnig
brattir yfír ágætu gengi fram-
haldsmyndarinnar um dalmatíu-
hundana og bentu á að hún hefði
gert það gott miðað við það að
Tröllamyndin ætlaði allt um koll
að keyra.
11111II11 ITlTTTTTTTTTTn 111 H HTTTTIHTmi I, ,1111111IIIII
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI
Nr. vor vikur Mynd Framl./Dreifinq Sýninqarsfaður
1. Ný Ný Charlie's Angels Columbia I Sfjörnubíó, Lnugarásbíó, Borgarbíó Ak.,
2. Ný Ný Dinosaur Walt Disney Prod. j Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Kef., Ak.,
3. 2. 3 Nutty professor II IIIP j Hóskólabíó, Sagabíó, Nýja Bíó Keflavík
4. Ný Ný Óskabörn þjóðarinnar ísl.kvikm.samst. j Hóskólabíó, Laugarósbíó
5. 4. 6 Chicken Run UIP j Bíóhöll, Akureyri, Hóskólabíó
6. 3. 3 Snatch Columbia j Regnboginn
7. 1. 2 Art of War Franchise Pidures i Laugorásbíó, Regnboginn, Borgorbíó
8. 5. 2 Nurse Betty Summit i Bíóhöll, Bíóborg, Nýja Bíó Akureyri
9. 8. 2 Den eneste ene Sandrews j Hóskólabíó
10. 6. 7 What lies Beneath Fox j Regnboginn, Egilsstaðir .
11. 7. 12 íslenski draumurinn Kvikm.félag ísl. j Bíóborg A
12. 15. 26 101 Reykjavík 101 ehf j Hóskólobíó Æ
13. 11. 4 The Kid Walt Disney Prod. j Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Keflovik
14. 9. 5 Bedazzled Fox j Höfn, Húsavík, Ólafsvík, Sambíóin í-J
15. 10. 4 The Exorcist Warner Bros i Bíóhöll, Kringlubíó
16. 21. 8 U-571 Summit : Bíóhöll, Egilsstaöir, Patreksfjöröur
17. 19. 15 The Tigger movie Walt Disney Prod. j Bíóhöll, Húsavík
18. 17. 10 Dancer in the Dark íslenska.kvikm.s. j Hóskólabíó
19. 13. 5 Shaft UIP j Lougarósbíó, ísafjörður
20. 12. 2 Man.United lcon j Regnboginn
JL
3Xl IITIÍI riTTTlllTl l ll I i m il OTT
Þrjár nýjar myndir frumsýndar með miklum látum um helgina
Englakroppar, risa-
eðlur og óskabörn
Hér á landi hafi
Englar Charlies
staðið í vegi fyrir
því: „Markhópur
þessara mynda er
að sumu leyti
hinn sami því
elstu krakkarnir
sem áhuga hafa á
Risaeðlunum
hafa einnig mik-
inn áhuga á Engl-
unum.“ Þorvald-
ur hefur því trú á
að báðar myndir
muni halda sínu
striki: „Það hefur
Ljósmynd/Darren Michales sýnt sig að Disn-
Léttklæddir englar, jdðlandi af gleði yfír velgengn- ey-myndir ganga
inni.
ÞAD VAR rífandi bíóaðsókn um síð-
ustu helgi og má kannski tína þrennt
til sem því getur valdið. I fyrsta lagi
voru frumsýndar þrjár nýjar og að-
sópsmiklar myndir, í öðru lagi hafa
framhaldsskólanemar nægan frítíma
þessa dagana sökum hins langdregna
kennaraverkfalls, en bíóferðir eru
jafnan ofarlega á afþreyingarlista
þeirra, og í þriðja lagi eru prófín á
næstu grösum og síðustu forvöð fyrir
háskólanema að skella sér í bíó áður
en lesturinn hefst fyrir alvöru.
Skífan lagði mikið í sölurnar til
þess að trompið hennar, Charlie’s
Angels, myndi fara vel af stað og svo
virðist sem það hafi skilað tilskildum
árangri. Myndin fór á toppinn og
náði þar með að skjóta nýju Disney-
myndinni Risaeðlunum og íslensku
myndinni Óskabörnum þjóðai’innar
ref fyrir rass: „Við erum í skýjunum
yfir englakroppunum okkar,“ sagði
Christof Wehmeier hjá Skífunni.
Hann segir myndina hafa dregið að
yfir 10 þúsund gesti um helgina sem
geri hana að þriðju stærstu frumsýn-
ingarmynd ársins, það sem af er.
„Hér er líka á ferðinni stærsta
nóvemberfrumsýning síðan mæling-
ar hófust. Kynningarherferðin var
líka mjög öflug og svo vorum við líka
með skemmtilega tvífarakeppni í
gangi sem var samstíga hefðbundinni
auglýsingaherferð myndarinnar."
Risaeðlur Disney gengu einnig vel
í íslenska bíóunnendur. Að sögn Þor-
valdar Ámasonar hjá Sambíóunum
fór myndin beina leið í annað sæti og
dró að um 5 þúsund gesti, sem vitan-
lega samanstóðu mestmegnis af
börnum og unglingum. Þorvaldur
segir þetta vera næstbestu frumsýn-
ingarhelgi Disney-myndar hér á
landi á eftir Tarsan. Hann segir að
myndin hafi verið frumsýnd víða í
Evrópu um helgina og farið á topp
aðsóknarlistans í flestum löndum.
oft og tíðum bet-
ur sína aðra helgi en sjálfa frumsýn-
ingarhelgina."
Óskabörn þjóðarinnar eftir Jó-
hann Sigmarsson virðist hafa liðið
nokkuð fyrir hversu stórar erlendar
myndir eru í gangi um þessar mund-
ir. Myndin fór þó alveg bærilega af
stað og náði að læða sér í fjórða sætið
á milli stórmyndanna. Það skal líka
haft hugfast að íslenskar myndii-
hafa verið miklum mun lífseigari en
þær erlendu og er ekki við öðru að
búast en að Óskabörnin geri slíkt hið
sama.