Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 55*. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kristniboðs- samkoma ALMENN samkoma verður haldin í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, Reykjavík, í kvöld, miðvikudag og hefst í kvöld kl. 20.30. Hún er í umsjá fjáröflungarnefndar Kristniboðs- sambandsins. Á samkomunni syngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir einsöng. Sr. Frank M. Halldórsson flytur hug- vekju. í samkomulok verða veitingar í boði fjáröflunarnefndar. Allir eru vel- komnir á samkomuna. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur máls- verður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 19-12. Allar mæðui- velkomnar með lítil böm sín. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund, kaffiveitingar og samræður. TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Vanlíðan mæðra eftir fæðingu. Sóldís Traustadóttir, hjúkmnarfræðingur. Háteigskirkja. Opið hús kl. 10-16 í Setrinu, neðri hæð safnaðarheimilis- ins fyrir eldri borgara. Bænastund. Súpa og brauð í hádegi fyrir 200 kr. Upplestur, föndur o.fl. Nánari upp- lýsingar gefur Þórdís Ásgeirsdóttir, þjónustufutrúi Háteigssafnaðar í síma 551-2407. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 12-12.30. Opið hús fyr- ir eldri borgara kl. 11-16. Laugameskirkja. Kirkjuprakkarar (6-9 ára) kl. 14.30. Fermingarfræðsl- an kl. 19.15. Unglingakvöld Laugar- neskirkju, Þróttheima og Blómavals kl. 20. (8. bekkur). Gospelsamvera kl. 20.30 að Hátúni 10. Þorvaldur Hall- dórsson syngur gamla smelli og gosp- ellög ásamt konu sinni Margréti Scheving. Guðrún K. Þórsdóttir stýr- ir stundinni þar sem heimafólk og gestir sjá að öðm leyti um dagskrár- liði. Neskirkja. Orelandtagt kl. 12. Reynir Jónasson organisti leikur. Ritningar- orð og bæn. Starf fyrir 7 ára böm kl. 14-15. Opið hús kl. 16. Kaffiveitingar. Biblíulestur kl. 17 í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Valdir kaflar úr fyrri Korintubréfi lesnir. Bænamessa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverður á eftir í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 17. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13-16. Farið verður í Bláa lónið í dag. Lagt af stað frá kirkjunni. Breiðholtskirkja. Kyirðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu eftir stundina. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára böm kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Æskulýðsstarf KFUM&K og Digraneskirkju kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Opið hús fyrir fullorðna til kl. 15. Bæna- og þakkarefnum má koma til Lilju djákna í síma 557-3280. Látið einnig vita í sama síma ef óskað er eftir keyrslu til og frá kirkju. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Helgistund í Gerðubergi á fimmtu- dögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrir- bænir. Boðið er upp á léttan hádegis- verð á vægu verði að lokinni stund- inni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9-12 ára í dag kl. 16.30-17.30. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18-19. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára bama í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðar- heimilinu Borgum. TTT samvera 10- 12 ára bama í dag kl. 17.45-18.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirlqa. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrir- bænaefnum í kirkjunni og í síma 567- 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spO og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Hugleiðing, altarisganga, fyrir- bænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl. 13. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests, djákna og starfsmanna kirkjunnar í síma 566- 7113 og 566-8028. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kh’kjunni kl. 12.10. Samverustund í' Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshóp- ar. Umsjón Asta Sigurðardóttir. Alfa- námskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Landakirkja f Vestmannaeyjum. Kl. 12-12.20 kyrrðarstund. Bæn og íhug- un við orgelspil. Kl. 20 opið hús fyrir unglinga 8., 9. og 10. bekkjar í KFUM&K húsinu við Vestmanna- braut. Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf fyrir 6-9 ára í dag kl. 16.30 í umsjá Vilborgar Jónsdóttur. Fíladelfía. Súpa og brauð kl. 18. Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, ungl- ingafræðsla, grunnfræðsla, kennsla fyrir enskumælandi og biblíulestur. Állirvelkomnir. Boðunarkirlgan. í kvöld kl. 20 heldur áfi’am námskeið þar sem dr. Steinþór Þórðarson kennir þátttakendum að merkja Biblíuna en eftir slíkt nám- skeið verður Bibh'an aðgengilegri og auðveldara að fletta upp í henni. Allir velkomnir og aðgangur kostar ekkert. ATVIMNU- AUGLÝSIIMGAR JHor0uttHal»ií» Blaðbera vantar • í Vesturbæ, Kópavogs Upplýsingar fást í sfma 569 1122 Hjfi blf»/>tnu titnrft* urn ODD Dí*íDhf?)f>> h 5ít * ö b o r t~j f»r tt s/íxiöi ru t FÉLAGSSTARF S j il Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna I Nes- og Melahverfi verður haldinn ■ dag, miðvikudaginn 29. nóvember, iValhöll klukkan 17:30. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Davíð Oddsson forsætisráðherra. Fundarstjóri: Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Léttar veitingar. . Stjornin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Odda hf., Patreksfirði, verður haldinn fimmtu- daginn 30. nóvember nk. kl. 20.30 á Rabba- barnum á Patreksfirði. Venjuleg aðalfundar- störf skv. samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur borðtennisdeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu miðvikudaginn 6. des- ember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TIL SÖLU Skemmtistaður! Vorum að fá í einkasölu einn vinsælasta skemmtistað borgarinnar. Um er að ræða vel þekktan stað bæði hérlendis og erlendis. Mjög góð hljómtæki. Traustur leigusamningur. Gott verð fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Andrés Pétur á skrifstofu fast- eignasölunnar eign.is, Suðurlandsbraut 46, sími 533 4030. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hús á Vesturlandi Óska að kaupa hús eða leigja, 50—150 m2, helst timburhús. Staðsetning: Borgarnes eða Vestf- irðir að Hvammstanga. Þeir, sem vilja selja eða leigja, sendi tilboð ásamt mynd til augldeildar Mbl., merkt: „Vesturland", fyrir 3. desember. TILKYNNINGAR Hafnarfjarðarbær Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Áslands, 2. áfanga, Hafnarfirði í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi Áslands 2. áfanga. Breytingin felst í því að breytt er fjölda og gerð einbýlishúsalóða, raðhúsalóð nr. 3—9 við Erlu- ás breytist í 2 parhúsalóðir og aðkomum og fyrirkomulagi við bogafjölbýlishúsin við Svölu- og Erluás er breytt. Breytingin þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 21. nóvember 2000 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8—10, þriðju hæð, frá 29. nóvem- ber 2000 til 29. desember 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarskipulags í Hafnarfirði eigi síðaren 12. janúar2001. Þeirsem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast samþykkir henni. Bæjarskipulag Hafnarfjarðarbæjar. NAUBUNGARSALA Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp í Aðalstræti 5, 4SO Patreksfirði, Vesturbyggð, miðvikudaginn 6. desember 2000 kl. 17.00. Cannon Ijósritunarvél NP 1020 árg. 1992, Cannon Ijósritunarvél PC-7, kaupár 1994, IBM modem Ijósritunarvél 5858-01, kaupár 1995, IBM tölva AS/400 9402 F06, kaupár 1995, Lexmark prentari 2381, kaupár 1995, samskiptatæki Local data interLynx, kaupár 1995, Star laser- prentari 4111, kaupár 1995, og Tuliptölva Impression, kaupár 1995. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 27. nóvember 2000. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Aðalstræti 92,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, miðvikudaginn 6. desember 2000 kl. 16.00. AF801 FX656 G9741 GV414 HA 800 JE071 KR 287 LN 502 00 150 PE 444 PL194 RL098 RL 773 SE 990 SL 649 SR 068 SY 289 VU 625 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 27. nóvember 2000. Björn Lárusson, ftr. G DULSPEKI * - m ** Námskeið í Reiki 1 * tA ^ 1 Karuna-Reikí 16. des- ember. Reikimeistara- námskeið 17. desember. Einkatímar i heilun. Guðbergur Björnsson, reikimeistari, sími 898 0277. Huglækningar/heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 533 8260 f.h. TILKYNNINGAR AFrá Sálarrann- sóknarfélagi Reykjavíkur Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Pórhallur Guðmundsson, Bíbí Ólafsdóttir, Anna Carla Örlygsdóttir og Erla Alexand- ersdóttir starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Athygli er vakin á því að miðill- inn Anna Carla Örlygsdóttir verður hér á landi og býður upp á einkatíma frá 20. des. til 12. jan. Byrjað er að taka á móti pöntun- um til Önnu. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Auk þess er lika hægt að senda okkur fyrirspurnir með tölvu- pósti. Netfang okkar er: mhs@vortex.is. Sálarrannsóknarfélag Reykjavík- ur starfar m.a. í nánum tengsl- um við Sálarrannsóknarskólann á sama stað. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, sími 588 6060. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 18111298 = Kk. □ GLITNIR 6000112919 III I.O.O.F. 7 = 181112981/2 = I.O.O.F. 9 = 18111298V2 =F.L. □ HELGAFELL 6000112919 IVA/ H.v. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND ÍSLENZKFIA ’ KRISITNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30 í umsjá fjáröflun- arnefndar SIK. Sr. Frank M. Halldórsson flytur hugleiðingu. Bylgja Dís Gunn- arsdóttir syngur einsöng. Veitingar í boði fjáröflunar- nefndar. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang http://sik.is . Miðvikudagur 29. nóv. kl. 20. Jeppadeildarfundur ■ versl- uninni Útilífi, Glæsibæ. Dagskrá: 1. Aðventuferð jeppadeildar í Bása 2.-3. desember. 2. Kynning á jeppadeildarferð- um vetrarins. 3. ÚTILÍF gleður aila sem mæta með hlýjum ullarsokkum, heitu kakói og meðlæti. Nýjungar og tilboð. Allir velkomnir. Áramótaferð Útivistar í Bása 30/12—2/1. Pantið strax. Það er alltaf líf og fjör ( Básum um áramót. Sunnudagsganga Útivistar 3. desember kl. 13.00: Ásfjall við Hafnarfjörð - Kapella heilagrar Barböru. Netfang Útivistar: utivist@utivist. is . Heimasíða: utivist.is .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.