Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 w ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: J| HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osbome Fim. 30/11 uppselt, fös. 1/12 uppselt, aukasvning sun. 3/12. lau. 9/12 uppselt. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Lau. 2/12, örfá sæti laus, allra síðasta sýning. KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Aukasýning fös. 8/12. Allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera Fim. 30/11, fös. 1/12, fös. 8/12 og lau. 9/12. GJAFAKORT í ÞJÓOLEIKHÚSIÐ - GJÖFIN SEM UFNAR Wö/ www.leikhuskl.is midasaia@ieikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikfélag íslands ' Leikhúskortið: Sala í fullum gangi L«ff, ’fosTAÍjNk 552 3000 SJEIKSPIR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 9/12 kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös 8/12 kl. 20 allra siðasta sýning BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 3/12 kl. 16.30 530 3O3O Leikhópurinn PERLAN Íf)flÓsun 3/12 kl'15 IVKJAVlK SYND VEIÐI fös 1/12 kl. 22 örfá sæti laus lau 2/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 9/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 16/12 kl. 19 JÓLAMÁLSVERÐUR 0G SÝND VEIÐI fös 8/12 kl. 19 örfá sæti laus lau 9/12 kl. 19 fös 15/12 kl. 19 lau 16/12 kl. 19 MEDEA mið 29/11 kl. 20 fim 30/11 kl. 20 sun 3/12 kl. 20 Síðasta sýning RIYKJAVfK CULTURE2000 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. ■€kki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasala@leik.is og f|ölskylduleikrrt i Lortkastalanum bama- sýnt i sun. 26/11 kl. 15.30 sun. 3/12 kl. 15.30 r*. Forsala aðgöngumiöa f sfma 552 3000 / 530 3030 eöa á netinu, midasala@leik.is BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavfkur Næstu sýningar Anddyrí OPIÐ ÖLL KVÖLD! Jólabækur f Borgarleikhúslnu STEINN STEINARR (KVÖLD: 29. nóv kl. 20 (tilefni nýútkominnar ævisögu Steins Stein- ars og útgáfu Ijóðabálks hans um stúlkuna Höllu standa Leikfélag Reykjavikur ogJPV- fortag fyrir samkomu hl heiours höfundínum. Gylfi Gröndal, höfundur ævisögunnar, kynnir báðar bækumar, fjallað verður um skáldið og leikarar lesa uppáhaldsljóð sfn eftir Stein. Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 1. des kl. 20 5. sýning Fös 8. des kl. 20 6. sýning Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTf e. Mike Leigh Fös 1. des kl. 20 Lau 2. des kl. 19 Stóra svið KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 2. des kl. 19 AUKASÝNING V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR Stóra svið ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN AUÐUN OG ISBJÖRNINN e. Nönnu Ólafsdóttur -Dansverk fyrir böm- Lau 2. des Id. 14 Sun 3.des kl. 14 Lau 9. des kl. 14 Sun 10. des kl. 14 Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú séró sýn- ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 Miðasalan eropin kl. 13-18 ogfram að sýningu sýnlngardaga. Sími mlðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasaia@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is Franz Liszt: Rhapsodie Espagnol, Faust-sinfónían Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Francesco Nikolosi Einsöngvari: Guöbjörn Guöbjörnsson Karlakórinn Fóstbræöur Kórstjóri: Árni Harðarson Nemendaleikhúsið: OFVIÐR Höfundur: Wiltiam Shakcspcare Leik6tjóri: Rúnar Guðbrandsaon Miðasalaíslma 552 1971 í kvöld miðvikudag 29.11 fimmtudag 30.11 föstudag 1.12 laugardag 2.12 Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20. Sýnt í Smiðjunni, Solvhólsgötu 13. , pengið.ínn frá Klapparstfg » , HAFNARFjARÐARLEIKHÚSIÐ mröl.af * Símonarson Svningar hefiast kl. 20 fös. 1. des. uppselt lau. 2. des. uppselt aukasýn. sun. 3. des. laus sæti fös. 8. des. örfá sæti laus Jólasýn. fös. 29. des. laus sæti Jólaandakt Litla stúlkan með eldspytumar frumsýnd fös. 1. des. kl. 14 lau. 2. des. kl. 14 örfð sæti laus lau. 2. des. kl. 16 örfá sæti laus sun. 3. des. kl. 14 örfá sæti laus Sýningar fyrir hópa samkvæmt samkomulagi. MiöasaJa í síma 555 2222 og á www.visir.is Næstu tónleikar: Siagverkssnillingurinn Evelyn Giennie og m.a. verk eftir Frank Zappa. (ZJlexus IRauð áskriftarröð Háskólabfó v/Hagatorg Sími 545 2500 Mióasala alla daga kl. 9>17 www.sinfonia.ls SlNFÖNfAN r Shat{cspcare 3. sýn. mið. 29/11 kl. 20. 4. sýn. þri. 5/12 kl. 20. ISHEIMIU KÓPAVOGS Leikféuag Kópavdbs sýnir IALA@| DDAUMASMIÐJAN GÓDAR HÆGDIR eftlr Auðl Haralds 10. sýn. lau 2/12 kl. 20 11. sýn. fös 8/12 kl. 20 Síðustu sýningar! „Ogéger ekki frá þviaö einhverjir íáhorf- endahópnum hafi fengið fáein krampaköst afhlátri". G.B. Dagur Sýnt í Tjarnarbíói Sýningin er á leiklistarhátíðinni Á mörkunum Miðapantanir í Iðnó í síma: 5 30 30 30 FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Halldór Ingi Andrésson fjallar um You’re the One, nýjustu skífu Pauls Simon, og metur stuttlega útgáfuferil kappans. ★★★★☆ Enn að syngja o g semja eftir öll þessi ár „EINHVERS staðar í gleðikasti verður hljóð að lagi og ég verð að segja sögu, það er mín köllun." Ein- hvern veginn svona kemst Paul Sim- on að orði í fyrsta lagi plötunnar You’re the One sem er fyrsta alvöru stúdíóplatan frá honum í níu ár. Ég ætla ekki að segja að nýja plat- an sé hans besta, ekki einu sinni ein ísi.i:\sk \ ón.u w ! U==Jlm Sími 511 4200 Kór íslensku óperunnar ásamt hljómsveit flytur Elía eftir Mendelssohn Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson Hulda Björk Garðarsdóttir Nanna María Cortes Garðar Thór Cortes Stjórnandi Garðar Cortes Langholtskirkja lau 9. des 2000 kl. 16.00 sun 10. des 2000 kl. 16.00 Forsala miða í íslensku óperunni virka daga kl. 15-19 frá 28. nóv. og í Langholtskirkju við inn- ganginn. kvöld, miðvikudaq, kl. 20.30 Bókmenntakynning með tónlistar- uppákomu, kynntar verða útgáfubækur bókaforlagsins Sölku. Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 16. sýn. þri. 5.12 kl. 21 17. sýn. fös. 15.12 kl. 21 Síðustu sýningar fyrír jól „Áieitið efni. vei skrifaður texti. góöur ieikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. „...undirtúnninn sár og tregafullur...útkoman bráð- skemmtileg...vekur til umhugsunar."IHF.DV). Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur eftir Irene Lecomte og Liselotte Holmena Leikstjóri: Jórunn Sigurðardóttir, leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir, lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason, hljóð: Jón Hallur Stefánsson. Einleikari: Guðlaug Marfa Bjarnadóttir. 2. sýn sun. 3. des. kl 21 3. sýn fös 8. des. kl 21 4. sýn. þri. 12. des kl. 21 Píkutorfa og Gras Útgáfuhátíð og tónleikar fim. 30.11 kl. 20. Tónl. hefjast kl. 21.30. Kvenna hvað...?! íslenskar konur í Ijóðum og söngvum í 100 ár. 4. og allra síðasta sýning fös. 1.12 kl. 20.30. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltfð með lystilegri listadagskrá Hátíða- og lokasýning lau. 2.12 kl. 19.30 Bullutröll Útgáfutónleikar sun. 3.12 kl. 16 Yjjiffenmir mólsverður Jyrir alía kvöldvidburði MIÐASALA I SIMA 551 9055 af þremur bestu, tíminn leiðir það í ljós. En Paul Simon er á ný farinn að láta melódíuna og textann (Ijóðið) ráða. Ef við undanskiljum síðustu plötuna Capeman (1997) sem var minna plata en meira söngleikur, voru síðustu plötur hans „byggða- stefnu“-plöturnar Rhythm of the Saints (1990) með brasilískum spilur- um og töktum og Graceland (1986) sem var með afrískum spilurum og töktum. Vissulega eru sömu spilarar og á þeim plötum, eins og gítarleikarinn Vineent Nguini, trommarinn Steve Gadd og bassgítarleikarinn Bakithi Kumalo. Vissulega má heyra afríska og örugglega brasilíska takta, en það má líka hejra bergmál af Bookends, Bridge Over Troubled Water, Still Crazy After All These Year og af One TrickPony. Paul Simon varð 59 ára 13. októ- ber, en lítur frekar út fyrir að vera fertugur, enda tiltölulega nýgiftur söngkonunni Edie Brickell og búinn að búa til 2-3 börn á síðustu árum (ég fylgist ekki nógu vel með þeirri hlið tónlistarmanna). Þar af leiðandi bjóst maður kannski ekki við plötu sem hefði mikið nýtt að segja. Én það eru til nokkrir snillingar lags og Ijóðs ennþá, og Paul Simon er einn af þeim. Platan byrjar á ljúfu lagi „That’s Where I Belong“ líklega óður til Edie: „...hver ending er byrjun“. „Darling Lorraine" er eitt af þess- um flottu Paul Simon-lögum, hann hefur áður sungið um Lorraine, text- inn segir sögu hjónanna Lorraine og Frank og ást-haturs sambandi þeirra. Textinn er bæði fyndinn og sorglegur og söguhæfileikar Simons njóta sín. Lagið „01d“ er frábært. Aldur er afstæður, eins og manni eins og Paul Simon hlýtur að finnast, textinn full- ur af góðum slagorðum og staðhæf- ingum. Góðar tilvitnanir í Buddy Holly bæði í texta og gítarspili. Næsta lag er titillagið, „Baktarhi" tekur þar kunnuglegt stef af Grace- land. Textinn er persónulegur; fjallar um persónulegar ásakanir, en text- inn snertir þó ekki þar sem lagið seg- ir allt aðra sögu. Sem sagt lag og texti fara ekki saman, en hver hlust- ar á texta í dag! Textinn í „The Teacher" er greini- lega tilvitnun í bókmenntir eða trúar- brögð sem ég þekki ekki af textan- um. Indversk áhrif má heyra í slagverki og takti, en Paul Simon syngur lagið eins og vögguvísu. „To ask somebody to love you / takes a lot of nerve“ eru skilaboðin í „Look At That“ lítið og létt lag sem Paul syngur alveg frábærlega. Söngsviðið virðist næsta óbreytt eftir öll þessi ár! Hreint ótrúlegt. „Senorita With A Necklace Of Tears!“ Stórkostlegt heiti, stórkost- legur texti: „There is a frog in South America whose venom is a cure“. Ég sá og heyrði einu sinni í góðum vini mínum og frábærum útvarpsmanni, Magnúsi Einarssyni á Rás 2, sem labbaði inn í útvarpsstúdíó með eina plötu í vasanum, sem hann greip af borði á leiðinni niður í stúdíó 21 fyrir nokkrum árum og settist við útsend- ingarborðið og talaði með fáum hléum í hálftíma um krókódíl sem hafði bitið mann í Ástralíu og spann Það er álit Halldórs Inga að á You’re The One megi greina bergmál samstarfsins við Garf- unkel og einnig frá fyrstu sóló- skifunum eftir að því lauk. endalausar hugvekjur og flækjur um það. Textinn í „Senorita" minnti mig á Magnús. Hann gæti gert nokkra þætti úr þessu annars fallega lagi. Næsta lag heitir „Love“, fallegt bítlalegt lag, en textinn er annað- hvort of djúpur fyrir mig eða hug- renningarnar skiia sér ekki sem heild. Ef þið hafið fylgst með fréttum undanfarið ár vitið þið hvert Paul Simon er að fara í textanum I „Pigs Sheep And Wolves“. Án nokkurs vafa er George nokkur W. Bush að fá sinni skerf vegna framkomu hans í máli dauðarefsingar. Og hann var auðvitað kosinn, enda uppáhaldsfæða hans brauð með hnetusmjöri - hann er mannlegur (missti prófið vegna ölvunaraksturs og hann reykti fikni- efni á skólaárunum!) Calypso banjó og dulcimer er áberandi í „Hurricane Eye“, og minna dálítið á Kúbu plötuna hans Bubba Morthens: „Friðsæll eins og hvirfilbylur". Platan endar á friðsælum nótum, lagið heitir „Quiet“ og þú ert kominn út í auðnina, friðsældina, þó angur- væra. Textinn og lagið gæti átt vel við jarðarfarir, og þá meina ég það vel. Paul Simon sagði í blaðaviðtali um daginn að lögin hefðu öll komið til- tölulega auðveldlega og á stuttum tíma (tvö ár): „Eina markmiðið var að halda hlustandanum í 44 mínútur án þess að leiðast. Það er gert með tónum, tóntegundum, litbrigðum, í útsetningum og hraða (tempo). Ég reyndi hvað ég gat. Platan er safn laga og éghef líklega ekki spilað jafn- mikið sjálfur á gítar í fimmtán ár.“ Þess má geta að Paul Simon er einn af betri kassagítarleikum aldar- innar. You’re The One er róleg og inn- hverf plata, sem leiðir okkur ekki til heimstónlistar í þetta sinn, en fær okkur til að hugsa, rökræða, vera við- kvæm. Platan leiðir og líka til fyrri verka hans. Og þess vegna læt ég hér fylgja „einkunnagjöf" mína á sóló stúdíóplötunum hans og dúettaplöt- um með Garfunkel. Fyrri stúdídplötur: Songs From the Capeman (1997) ★☆☆☆☆ Rhythm OfThe Saints (1990) ★★★☆☆ Graceland (1986) ★★★★☆' Hearts And Bones (1983) ★★★★☆ One-Trick Pony (1980) ★★★★★ Still Crazy After All These Years (1975) ★★★★☆ There Goes Rhymin’Simon (1973) ★★★★★ Paul Simon (1972) ★★★★★ The Paul Simon Songbook (1965) ★★★★☆ Simon and Garfunkel-plötur: Bridge Over Troubled Wate (1970) ★★★★★ Bookends (1968) ★★★★★ Parsley Sage Rosemary and Thyme (1966) ★★★★☆ Sounds Of Silence (1966) ★★☆☆ Wednesday Moming 5AM (1964) ★★☆☆☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.