Morgunblaðið - 16.12.2000, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
Lokafimdur evrópsku menningarborganna níu
Afstaða tekin til áfram-
haldandi samstarfs
Ingibjörg Þórunn
Sólrún Gísladóttir Sigurðardóttir
Bologna. Morgunbladið.
AFSTAÐA verður tekin til áfram-
haldandi samstarfs á lokafundi evr-
ópsku menningarborganna níu hér í
Bologna um helgina. Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir borgarstjóri stýrir
fundinum.
Borgimar níu stofnuðu á sínum
tíma samtök um samstarf sitt og að
sögn Þórunnar Sigurðardóttur,
stjómanda Reykjavíkur-menningar-
borgai-, gengur tillagan sem liggur
fyrir fundinum ekki aðeins út á
áframhaldandi samstarf heldur einn-
ig að allar fyrrverandi menningar-
borgir Evrópu og menningarborgh-
framtíðarinnar gangi inn í samtökin
líka. Aðsetur þeirra yrði í Brússel.
„Það er að mínu mati æskilegt að
koma á fót samtökum af þessu tagi.
Safna saman reynslu og upplýsingum
á einn stað. Slíkur gagnabanki yrði
ómetanlegur fyrir menningarborgir
framtíðarinnar. Stjómendur menn-
Ur söngvasafni
Kaldalóns
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Áma Sig-
hvatssonar, baritóns, og Jóns Sig-
urðssonar, píanóleikara, verða í
félagsheimilinu Klifi, Ölafsvík, á
morgun, sunnudag, kl. 17 og í Grinda-
víkurkirkju nk. mánudag kl. 17.
Kynnt verða lög af nýútkominni
géislaplötu þeirra, Úr söngvasafni
Kaldalóns.
ingarborganna munu
láta af störfum um eða
eftir áramót og því hvíl-
ir það á borgunum sjálf-
um að halda starfinu
áfram. Ef Evrópusam-
bandið styður þetta,
sem margt bendir til,
verður þetta mjög
spennandi,“ segir Þór-
unn.
Hún segir menning-
arborgarverkefnið jafn-
framt hafa lagt grunn
að mörgum góðum
samböndum sem gam-
an yrði að leggja rækt
við áíram. „Við höfum
átt mjög gott samstarf
við hinar borgirnar átta. Að vísu unn-
ið meira með sumum en öðrum, eins-
og gengur. Það yrði því frábært ef
hægt væri að halda áfram sambandi
innan hópsins,“ segir Þórunn.
Þegar er ljóst að nokkrum sameig-
inlegum verkefnum verður fram
haldið á nýju ári, svo sem netverkefn-
inu café9 og dansverkefninu Trans
Dance Europe.
Borgimar munu einnig gera upp
verkefnin, hver fyrir sig, á fundinum,
auk þess sem lögð verður fram sam-
eiginleg skýrsla um samstarfið.
Sérstakir gestir á fundinum verða
forráðamenn menningarborga Evr-
ópu árið 2001, Rotterdam og Porto,
sem taka munu við kyndlinum um
áramót.
Fundinum lýkur með sameiginleg-
um kvöldverði annað kvöld, þar sem
matreiðslumeistarar frá borgunum
níu munu leggjast á eitt í eldhúsinu.
Fulltrúi Islands er Andreas Jacob-
sen, matreiðslumeistari í Bláa lóninu.
Þórunn og Ingibjörg Sólrún koma
til Bologna frá Mílanó, þar sem fram
fór viðamikil íslandskynning á veg-
um Flugleiða, Ferðamálaráðs og
Bláa lónsins á fimmtudagskvöld.
Kynntu þessir aðilar land og þjóð og
starfsemi sína fyrir um 60 manns úr
ferðamála- og fjölmiðlaheiminum á
Itah'u. Borgarstjóri ávarpaði gesti,
Halla Margrét Árnadóttir söng ís-
lensk lög og Bláa lónið bauð upp á ís-
lenskan málsverð, svo sem saltfisk,
silung, lax, harðfisk og flatbrauð.
Starfsleyfi fyrir bílaleigur
Með lögum um bílaleigur nr. 64/2000, sem tóku gildi í júní á þessu ári, er
kveðið á um að bílaleigur þurfi sérstakt starfsleyfi samgönguráðuneytis.
Með lögunum er kveðið á um að bílaleigur sem starfa við gildistöku þeirra,
skuli uppfylla skilyrði laganna og afla sér starfsleyfi skv. þeim. Ráðuneytið
hefur veitt eftirfarandi bílaleigum starfsleyfi:
Abba bílaleigan ehf., kt. 691098-2229, Funahöfða 8, 110 Reykjavík, s: 587-7722, f: 587-7726.
ACR Bílaleigan ehf., kt. 430200-2160, Vatnsendabletti 181, 110 Reykjavík, s: 557-6100, f: 557-
6107. Aka ehf., kt. 650470-0289, Vagnhöfða 25, 110 Reykjavík, s: 567-445, f: 567-4453. Allra-
handa / ísferðir ehf., kt. 500489-1119, Hyrjarhöfða 2, 110 Reykjavík, s: 540-1313, f: 540-1310.
Arco Bílaleigan ehf., kt. 601099-2769, Drangahrauni 4, 220 Hafnarfirði, s: 565-9900, f: 565-9901.
Arctic Sl bílaleigan ehf., kt. 510200-2330, Ármúla 36, 108 Reykjavík, s: 896-6170, f: 588-6550.
Atlas-Greiði ehf., kt. 410667-0109, Dalshrauni 9, 220 Hafnarfirði, s: 565-3800, f: 565-3801. Auto
Reykjavík, kt. 540689-2619, Dugguvogi 10, 104 Reykjavík. ÁG Bílaleigan, kt. 450576-0189, Tang-
arhöfða 8-12, 110 Reykjavík, s: 587 5504, f: 587 2729. Átak ehf.-Bílaleiga, kt. 530979-0249, Ný-
býlavegi 24, 200 Kópavogi, s: 554-6040, f: 554-6081. Bílaleiga Flugleiða ehf., kt. 471299-2439,
Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, s: 505-0600, f: 505-0650. Bílaleiga Húsavíkur, kt. 560276-
0799, Garðarsbraut 66, 640 Húsavík, s: 464-2500, f: 464-1236. Bílaleiga íslands, kt. 450298-2989,
Barónsstig 2-4, 101 Reykjavík, s: 545-1300, f: 568-6809. Bilaleiga Norðurtaks, kt. 540199-2219,
Dalatúni 14, 550 Sauðárkróki, s: 453-5541, f: 453-5330. Bflaleigan ALP ehf., kt. 540400-2290,
Vatnsmýrarvegi 10, 101 Reykjavík, s: 562-6060, f: 562-6061. Bílaleigan Berg ehf., kt. 600899-
3419, Viðarási 43, 110 Reykjavík, s: 862-9195, f: 567-9195. Bílaleigan Bónus/Budget ehf., kt.
471085-0579, Malarhöfða 2, 110 Reykjavík, s: 567-8300, f: 567.8302. Bflaleigan Efri-Vík, kt.
221147-2519, 880 Kirkjubæjarklaustri, s: 487-4694, f: 487-4894. Bílaleigan Ernir, kt. 560600-3506,
Miðtúni 45, 400 ísafirði, s: 456-4072, f: 456-4454. Bflaleigan Ós, kt. 571285-1269, Súlunesi 4, 210
Garðabæ, s: 565-5006, f: 565-5006. Bílaleigan Rás ehf., kt. 520593-2179, Víkurbraut 17, 240
Grindavík, s: 426-7100, f: 462-8162. Bílaleiga Reykjaness, kt. 460484-0149, Nónvörðu 3, 230
Keflavík, s: 421-4366, f: 421-7966. Bflamálun Egilsstaða ehf., kt. 430698-2739, Fagradalsbraut
21-23, 700 Egilsstaðir, s: 471-2005, f: 471-2035. BJÓ-Bflaleiga, kt. 110632-4879, Laufskálum 6,
850 Hellu, s: 487-5846. Brautin ehf. Bílaleiga, kt. 620671-0459, Dalbraut 16, 300 Akranesi, s: 431-
2157, f: 431-3347. Ferðaþjónusta íslands ehf. Icecar, kt. 681098-2759, Kríunesi 8, 210 Garðabæ,
s: 862-6300, f: 862-6310. Hasso - Island ehf., kt. 491195-2909, Álfaskeiði 115, 220 Hafnarfirði, s:
555-3330, f: 555-3340. Höldur ehf. (Bílaleiga Akureyrar), kt. 651174-0239, Tryggvabraut 12, 600
Akureyri, s: 461-3000, f: 462-6476. R.B. Bflaleigan, kt. 220934-3309, Staðarbakka 2, 109 Reykja-
vík, 557-4266, f: 557-4233. S.B.K. bílaleiga ehf., kt. 631299-2379, Grófinni 2-4, 230 Reykjanesbæ,
s: 421-5551, f: 421-5550. SH Bílaleigan ehf., kt. 571299-3649, Nýbýlavegi 32, 200 Kópavogur, s:
554-5499, f: 554-5519. Terra Nova hf., kt. 540778-0279, Stangarhyl 3a, 110 Reykjavík, s: 587-
1919, f: 587-0036. Víkingur, kt. 220651-4289, Furuhjalla 10, 200 Kópvaogi, s: 562-1290, f: 562-
1293.
Aðeins ofangreindir aðilar hafa því leyfi til að starfrækja bílaleigur. Upplýsingar um
bílaleigur sem hafa heimild til að starfa má ætíð finna á heimasíðu samgönguráðu-
neytisins www.stjr.is/sam - ferðamál.
Samgönguráðuneytið, 14. desember 2000.
Myndlistarsýn-
ing flutt í heilu
lagi á N etið
MYNDLISTARSÝNINGIN Bún-
aðarbankinn 70 ára - afmæl-
issýning, sem opnuð var þann
21. október í Hafnarborg og
stóð til 6. nóvember, hefur ver-
ið flutt í heilu Iagi á Netið. Nú
geta gestir á heimasíðu bank-
ans www.bi.is farið í listglugga
og séð allar myndir sýning-
arinnar. Þetta er án efa í fyrsta
skipti hérlendis sem sýning er
með þessum hætti færð úr sýn-
ingarsal og beint á Netið. Til-
gangur Búnaðarbankans með
sýningunni á Netinu er að
greiða leið allra landsmanna að
íslenskri myndlist og sögu
hennar.
Netsýning Búnaðarbankans
er jafnframt í samræmi við þá
stefnu forvígismanna hans að
vekja áhuga almennings á
myndlist og nota til þess jafnt
hefðbundnar leiðir sem óhefð-
bundnar. Auk sýninga í eigin
húsakynnum og listasöfnum
hefur bankinn þannig haldið úti
listgluggum sem segja má að
Netsýningin sé þriðja og nýj-
asta útfærslan af. Hinir tveir
eru glugginn í Austurstræti
sem hefur verið opinn í hátt á
annan áratug og listgluggi sem
snýr að Rauðarárstíg í útibúi
bankans við Hlemm. Bankinn
hefur átt samstarf við nem-
endafélag Listaháskólans um
þann glugga og fær hver nem-
andi skólans að sýna í tvær vik-
ur í senn.
Verkin á Netsýningunni eru í
raun lítið úrtak úr safni Bún-
aðarbankans sem á hátt á átt-
unda hundrað listaverk. Við val
verka á sýninguna var aðal-
áherslan lögð á verk eftir frum-
kvöðla íslenskrar myndlistar.
Jafnframt var leitast við að
hafa sýninguna sem íjölbreytt-
asta. Á sýningunni gefur meðal
annars að líta verk eftir svo
ólíka myndlistarmenn sem
Erró, Guðmundu Andrésdóttur,
Jóhannes Kjarval, Jón Stef-
ánsson, Kristján Davíðsson,
Louisu Matthíasdóttur, Snorra
Arinbjarnar og Þorvald Skúla-
son svo nokkrir séu nefndir.
Myndlistarsafn Bún-
aðarbankans er að öllum Iík-
indum eitt stærsta safn lista-
verka í eigu íslenskrar
fjármálastofnunar. Bankinn
hefur safnað myndlist frá því
árið 1948 þegar hann flutti í
eigið hús að Austurstræti 5.
Hilmar Stefánsson var þá
bankastjóri Búnaðarbankans.
Hann átti, ásamt Hauki Þor-
leifssyni þáverandi aðalbókara,
drjúgan þátt í því að bankinn
fór að sinna myndlist. Stefán
Hilmarsson, sem var banka-
stjóri Búnaðarbankans í 27 ár,
á tímabilinu 1962-1989, á allan
heiðurinn af vexti og viðgangi
safnsins á þeim árum. Síðustu
ár hefur Sólon Sigurðsson
bankasljóri Búnaðarbankans
haft veg og vanda af myndlist-
arkaupum og myndlistarsafni
bankans.
M-2000
Laugardagur 16. desember
GRÓFARHÚS KL. 14
Bókasveifla með bömum
Lokasveiflan, sem ætluð erallri fjöl-
skyldunni, veröursvo laugardaginn
16. desember. Hún hefst með sýn-
ingu Sögusvuntunnar, Átta sögurog
einni betur, þarsem Hallveig
Thorlacius flytur sögur frá menning-
arborgum Evrópu árið 2000 við
hörpuleik. Kl. 15:00 mun Andri Snær
Magnason flytja stutt erindi um
barna- og unglingabækur og síðan
verðurlesið úr eftirtöldum bókum fyr-
irbörn og unglinga: Barnapíubófinn,
Búkolla og bókarránið eftir Yrsu Sig-
urðardóttur, Ert þú Blíðfinnur? Ég er
meö mikilvæg skilaboð eftirÞorvald
Þorsteinsson, llla byrjarþað eftir
Lemony Snicket í þýðingu Snorra
Hergils Kristjánssonar, Gyllti áttavit-
inn eftirPhilip Pullman íþýðingu
Önnu Heiðu Pálsdóttur og Ertu í
strákaleit eftir Jacqueline Wilson í
þýðingu Þóreyjar Friðbjörnsdóttur.
Jólasveinar verða á sveimi ísafninu
og munu þeir skemmta gestum, að-
stoða börn við að velja sérbækurog
veita verðlaun íjólagetraun safnsins.
Liður í Stjörnuhátíð Menningarborg-
arinnar.
HÁSKÓLABÍÓ
Hvítir hvalir - kvikmyndir Friðriks
Þórs í 25 ár
21:00 On Top/ Skytturnar - 80 min
1987
M23:00 On Top/ Skytturnar- 80 min
1987
Sýning á antik
bútasaumsteppum
í Hafnarborg
Laugardaginn 16. desember nk. kl. 11.00 verður opnuð í aðal-
sal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar,
Strandgötu 34, sýning á antik bútasaumsteppum.
Teppin koma úr safni Marti og Dick Michell, en safn þeirra er
stærsta einkasafn af þessum toga í Bandaríkjunum.
Á sýningunni verða rúmlega fjörtíu teppi úr safni þeirra,
þau elstu frá því um 1850.
Sýningin verður opin kl. 11.00-17.00
dagana 16.-23. og
27.-30. desember og 3.-7. janúar.
VIRKA Mörkinni 3-108 Reykjavík
Sími 568 7477 - www.virka.is