Morgunblaðið - 16.12.2000, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 85
BRIDS
linsjón Guðmundnr I*áll
Arnarson
ÞRÁTT fyrir ærinn punkta-
styrk og 10 spila tromplit,
er engin trygging fyrir
vinningi í fjórum spöðum
suðurs. En hann hefur
sagnir og útspil vesturs sér
til hjálpar:
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ DG962
¥753
♦ 84
+ AK10
Suður
+ ÁK875
¥ K9
♦ ÁD2
+ 543
Vestur Norður Austur Suður
2 hjortij' Pass Pass 2 spaðar
Pass 4 spaðar Allir pass
* Veiltir tveir; sexlitur og 6-10 punktar.
Vestur spilar út laufníu,
sem drepin er með ás. Hver
er áætlun lesandans?
Sennilega á vestur hjarta-
ásinn og það er alls ekki úti-
lokað að hann lumi á tígul-
kóng líka. Þá er stórhætta á
að gefa fjóra slagi: tvo á
hjarta, einn á tígul og einn á
lauf. En verður ekki eftir
sem áður að spila hjarta á
kóng og tígli á drottningu
og vona það besta?
Norður
+ DG962
¥ 753
♦ 8,4
+ AK10
Vestur
+ 103
* ÁDG642
* K95
* 98
Austur
+ 4
¥ 108
♦ G10763
* DG762
Suður
+ ÁK875
¥ K9
♦ ÁD2
+ 543
Kannski ekki. Útspilið
bendir til að vestur sé stutt-
ur í laufl, eigi eitt eða tvö.
Eftir að hafa tekið tvisvar
tfomp ætti sagnhafi að
l®ggja niður laufkóng og
l°ka þar útgönguleið vest-
Urs. Spila síðan hjarta og
láta níuna heima! Vestur
fer slaginn ódýrt og tekur
n»st á hjartaás og spilar
dfottningunni. En í stað
Þess að trompa, hendir suð-
ur laufi. Nú kemst vestur
ekki hjá því að gefa slag,
hvort sem hann spilar tígli
beint upp í ÁD eða hjarta út
' tvöfalda eyðu.
Med morgunkaffinu
. ar- 30,
Það sem hann Jón leggur á
sig fyrir fjölskylduna!
Arnad heilla
rjf fT ÁRA afmæli. í dag,
I u laugardaginn 16.
desember, verður sjötíu og
fimm ára Bára Sigurðar-
dóttir frá Bólstað í Vest-
mannaeyjum, nú til heimilis
að Jökulgrunni 2, Reykja-
vík. Eiginmaður hennar er
Páll Gíslason. Þau taka á
móti gestum í dag milli kl.
15-18 að Hraunbæ 15.
Ljósmynd/Pétur Pétursson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. maí sl. í Dóm-
kirkjunni Ingibjörg Lilja
Ómarsdóttir og Gunnar A.
Ólafsson. Heimili þeirra er
að Reynimel 47.
Söfnunarbörn
Þessir duglegu krakkar sem eru nemendur í Langholts-
skóla söfnuðu flöskum og dósum og gáfu andvirði þess, kr.
9.018, til styrktar krabbameinssjúkum börnum.
SKÁK
Umsjon llclgi Áss
Grétarsson
ALEXEI Shirov (2746) teflir
ásamt eiginkonu sinni,
Mörthu Zielinsku, á heims-
meistaramóti FIDE sem
haldið er í Nýju-Delhí. Hann
hefur oft lent í kröppum
dansi en hingað til hefur
honum alltaf tekist að kom-
ast áfram. Staðan kom upp í
atskák í einvígi hans við
stórmeistarann Alexander
Oniscuk (2627) 34.Hxe5!
Rg8 34...fxe5 yrði svarað
með 35.Rg5 og svartur verð-
ur mát. Hvítur fær
nú afar sigurvæn-
lega stöðu en tafl-
mennska beggja í
framhaldinu ber
greinilega merkis
taugaspennings.
35. He6 Dxb4
36. Hexc6 Hxc6
37. Hxc6 Hb7
38. Dd5 Dxa4
39. Kh2?! Bxd3
40. Hc8 Hg7 41.e5
Da6 42.Hd8 Bc4
43. Dxd4 fxe5
44. Rxe5 Be6
45. Re4 Da7
46. Rc5 De7 47.f4
Ba2 48.Re4 Da7 49.Dc3 Dc7
50.Dd4 Da7 51.Dd2 Bb3
52.Rd6 Da2 53.Dc3 Bd5
54.Dg3 Da5 55.Dg5 h6??
56.Dxh6+ og svartur gafst
upp. Jólalaugardagsæfing
Taflfélags Reykjavíkur
haldin 16. nóvember kl.
14:00 að Faxafeni 12.
UO0ABROT
SÁLARSKIPIÐ
Sálarskip mitt fer hallt á hlið
og hrekur til skaðsemdanna,
af því það gengur illa við
andviðri freistinganna.
Sérhverjum undan sjó eg slæ,
svo að hann ekki fylli,
en á hléborðið illa ræ,
áttina tæpast grilli.
Ónýtan knörrinn upp á snýst,
aldan þá kinnung skellir,
örvæntingar því ólgan víst
inn sér um miðskip hellir...
Sýnist mér fyrir handan haf
hátignarskær og fagur
brotnuðum sorgar öldum af
upp renna vonar dagur.
Bólu-Hjálmar.
STJÖRIVUSPA
eftir Franees Drake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert gæddur ríkri ábyrgð-
artilfínningu oglætur vel að
vera í forystu, þótt þú ein-
blínir ekki á það.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Reiknaðu ekki með að hlut-
irnir gangi upp af sjálfu sér,
heldur vertu ávallt viðbúinn
því að þurfa að grípa inn í
gang máia. Og þá ekki hika.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér finnst allt ganga þér í
haginn og það er vel. En of-
metnastu ekki, því það hefur
margur hlotið slæma
skrokkskjóðu af því að sofa á
verðinum.
Tvíburar
(21.maí-20.júm) M
Einbeittu þér að heimilinu og
þínum nánustu. Nú eru þær
blikur á lofti að þið þurfið að
standa saman og þá stendur
ailt og feilur með þér.
Krabbi
(21.júní-22. júlí)
Skipuleggðu tíma þinn þann-
ig að þú getir skotist frá til
þess að sinna erindum, sem
ekki verða rekin í síma. Per-
sónuleg tengsl eru mikilvæg.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) M
Það þýðir ekkert að láta
gamlar yfirsjónir halda fyrir
sér vöku. Gerðu málin upp í
hvelli svo þú getir haldið
ótrauður áfram - reynslunni
ríkari.
Meyja __
(23. ágúst - 22. sept.) vOÍL
Það bjargar miklu að vera í
góðu skapi. Létt lund lyftir
öllum og bætir hag og heilsu,
en skapvonskan er andskoti,
sem ekki má ná yfirhöndinni.
(23. sept. - 22. okt.) m
Leggðu við hlustir og hlýddu
á þinn innri mann. Réttlæt-
iskennd þín er gott vegar-
nesti og þér famast illa, ef þú
reynir að svæfa hana.
Sporðdreki ™
(23. okt. - 21. nóv.) HK
Það er ekki þannig að þú
þurfir öllu að ráða og alltaf að
stjórna. Leyfðu öðrum að
komast að og hæfni þeirra
mun koma þér verulega á
óvart.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.) JBkó
Þú ættir að huga sérstaklega
að starfsframa þínum og vega
stöðu þína og meta. Það er
gott ef þú ert ánaægður en ef
ekki, verður þú að gera eitt-
hvað.
Steingeit __
(22. des. -19. janúar) éSÍ
Þótt fortíðin sé fyrir bí, er það
nú oft svo að þangað má
sækja margvíslegan lærdóm
fyrir framtíðina. Hikaðu ekki
við að notfæra þér slíkt.
Vatnsberi
(20. jan. -18. febr.) tiSSS
Þú þarft áreiðanlega að
kyngja ýmsu til þess að halda
friðinn á vinnustaðnum. En
láttu ekki troða á rétti þínum,
þá er ráðið að láta í sér heyra.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er margt á sveimi í til-
fmningum þínum. Þú skalt
samt ekki láta þær ráða ferð-
inni algjörlega. Komdu hug-
anum í samband við hjartað.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaJegra staðreynda.
(***&,
'%'ld versV^
Jólagjafir
handa öllum
Veriö
velkomin
OPIÐ TIL
KL. 22
1928, á homi Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515.
Nú ertu að missa af
tækifærinu til
að fá myndatöku og
myndir fyrir jól.
Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207
Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020
Opið til
kl. 22.00
öll kvöld
10 rósir kr. 990
mía
(SFimJc ilAm
Fákafeni 11, sími 568 9120
Kerti
Englar — íslensk framleiðsla
>y‘ 'C* „ „
v' ' %
NÝJAR VÖRUR
• Pelskápur (stuttar, síðarl
• Leðurjakkar (4 litir)
• Leðurkápur (3 síddir)
• Ullarkápur
• Úlpur
• Alpahúfur (2 stærðir)
• Hattar
Mönkinni 6, sími 5B8 5518
Opið laugardag og sunnudag