Morgunblaðið - 16.12.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 16.12.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 65 UMRÆÐAN er þekkt staðreynd stjórnunar. Það er því fjarri lagi að skipa forstjóra eða framkvæmdastjóra sjúkra- stofnunar sem ekki þekkir til verka. I rauninni það sama og gera mann að skipstjóra, sem enga reynslu eða innsýn hefur í sjómennsku. Á þetta benti prófessor við Landspítalann í viðtölum við Mbl. fyrir u.þ.b. ári. Rekstur sjúkrahúss er annað og meira en leikur með tölur eða bók- hald. Ég hef lýst því yfir áður að læknar eigi að skipa stöðu for- eða framkvæmdastjóra sjúkrahúss. Það hefur flestum verið lengi ljóst að yf- irstjórn Landspítalans hefir ekki verið neitt annað en frumskógur og þar virðist nú enginn skógareldur laus. Af ofangreindu ætti að vera auð- sætt að heilbrigðisþjónusta á sjúkrahúsum er í úlfakreppu mið- stýringar, þar sem mestu ráða þeir sem minnst þekkja til starfseminn- ar. Afleiðingin er léleg stjórnun og sóun fjármuna. Sjálfstæður rekstur, þar sem læknar og hjúkrunarfræðingar mynda kjarna starfseminnar, er laus við ok miðstýringar og frum- skóg yfirstjórnunar. Fólkið getur helgað sig störfum sínum, þjónust- unni. Það er reginmunur á þessum rekstrarformum. Hjá sjálfstæðri rekstrarstofnun eru mun meiri lík- ur til þess að rekstraráætlun stand- ist. Fjárlaganefnd ætti auðveldara með að ganga eftir því að fjárlög stæðust. Þá væri þungu fargi af henni létt. Hringsólið hefur orðið að dýr- keyptri reynslu en þráhyggja er skapgerðareinkenni miðstýringar- innar. Áfram verður haldið og sagt eins og einu sinni: Vér skipuleggj- um. Höfundur er læknir. .fe&SffTéw: 'Méi fé'íis ; Ffiíf í mm ÚiimllfVéR&firiiffl Jóla hvað, annað en.. Bless bursti Nú gef ég sjálfum mér uppþvottavél Þetta er sú heitasta og hljóðlátasta á markaðnum. Túrbó þurrkun, 6 þvottakerfi, 6 falt vatnsöryggi og 3 vatnsúðarar. Tekur 12 manna stell. Þetta er alvöruvél og hún vinnur verk sín í hljóði. 59.900 Nú færðu það þvegið # Alvöru þvottavél með 1200 snúninga þeytivindu. 54.900 Hvorki vott, en þurrt * Barkarlaus þurrkari sem þéttir gufuna 54.900 Hreint W M ut sagt.. ..fullkomin þvottavél á sinn einfalda hátt. 400-1400 snúningar, öll hugsanleg þvottakerfi og stærra op. 69.900 Heímsending innifalin í verði á stór Reykjavikur-svæðinu Stórir eða litlir.-.skiptir ekki öllu...aðalatriðið er að vera góður við jólasveina...líka þessa með rauðu húfurnar. öil verð eru staðgreiðsluverð. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Getum rammað inn alla daga fram að jólum • Ný plaggöt • Smíðum spegla eftir máli 350 gerðir af rammalistum á lager Opið um helgina laugard. 10-22, sunnud. 12-17. RAMMA TT MIÐSTOÐIN Síðumúla 34 • 108 Reykjavík • Sími 533 3331» Fax 533 1633 Asg. Jönsson.eftirprentun, innrömmuð i karton. Stærð 43x56 cm.Tilboðsverð kr. 4.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.