Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 65

Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 65 UMRÆÐAN er þekkt staðreynd stjórnunar. Það er því fjarri lagi að skipa forstjóra eða framkvæmdastjóra sjúkra- stofnunar sem ekki þekkir til verka. I rauninni það sama og gera mann að skipstjóra, sem enga reynslu eða innsýn hefur í sjómennsku. Á þetta benti prófessor við Landspítalann í viðtölum við Mbl. fyrir u.þ.b. ári. Rekstur sjúkrahúss er annað og meira en leikur með tölur eða bók- hald. Ég hef lýst því yfir áður að læknar eigi að skipa stöðu for- eða framkvæmdastjóra sjúkrahúss. Það hefur flestum verið lengi ljóst að yf- irstjórn Landspítalans hefir ekki verið neitt annað en frumskógur og þar virðist nú enginn skógareldur laus. Af ofangreindu ætti að vera auð- sætt að heilbrigðisþjónusta á sjúkrahúsum er í úlfakreppu mið- stýringar, þar sem mestu ráða þeir sem minnst þekkja til starfseminn- ar. Afleiðingin er léleg stjórnun og sóun fjármuna. Sjálfstæður rekstur, þar sem læknar og hjúkrunarfræðingar mynda kjarna starfseminnar, er laus við ok miðstýringar og frum- skóg yfirstjórnunar. Fólkið getur helgað sig störfum sínum, þjónust- unni. Það er reginmunur á þessum rekstrarformum. Hjá sjálfstæðri rekstrarstofnun eru mun meiri lík- ur til þess að rekstraráætlun stand- ist. Fjárlaganefnd ætti auðveldara með að ganga eftir því að fjárlög stæðust. Þá væri þungu fargi af henni létt. Hringsólið hefur orðið að dýr- keyptri reynslu en þráhyggja er skapgerðareinkenni miðstýringar- innar. Áfram verður haldið og sagt eins og einu sinni: Vér skipuleggj- um. Höfundur er læknir. .fe&SffTéw: 'Méi fé'íis ; Ffiíf í mm ÚiimllfVéR&firiiffl Jóla hvað, annað en.. Bless bursti Nú gef ég sjálfum mér uppþvottavél Þetta er sú heitasta og hljóðlátasta á markaðnum. Túrbó þurrkun, 6 þvottakerfi, 6 falt vatnsöryggi og 3 vatnsúðarar. Tekur 12 manna stell. Þetta er alvöruvél og hún vinnur verk sín í hljóði. 59.900 Nú færðu það þvegið # Alvöru þvottavél með 1200 snúninga þeytivindu. 54.900 Hvorki vott, en þurrt * Barkarlaus þurrkari sem þéttir gufuna 54.900 Hreint W M ut sagt.. ..fullkomin þvottavél á sinn einfalda hátt. 400-1400 snúningar, öll hugsanleg þvottakerfi og stærra op. 69.900 Heímsending innifalin í verði á stór Reykjavikur-svæðinu Stórir eða litlir.-.skiptir ekki öllu...aðalatriðið er að vera góður við jólasveina...líka þessa með rauðu húfurnar. öil verð eru staðgreiðsluverð. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Getum rammað inn alla daga fram að jólum • Ný plaggöt • Smíðum spegla eftir máli 350 gerðir af rammalistum á lager Opið um helgina laugard. 10-22, sunnud. 12-17. RAMMA TT MIÐSTOÐIN Síðumúla 34 • 108 Reykjavík • Sími 533 3331» Fax 533 1633 Asg. Jönsson.eftirprentun, innrömmuð i karton. Stærð 43x56 cm.Tilboðsverð kr. 4.900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.