Morgunblaðið - 16.12.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.12.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Prima Derm ver gegn: Ofnæmi eða óþoli gagnvart hreinsiefnum í heimilishaldi og iðnaði. Tíðum þvotti með sótthreinsandi efrium. Óhreinindum, málningu. olíu. kítti. sementi o.þ.h. Húðþurrki vegna vinnuumhverfis. K. Pétursson ehf www.kpetursson.net J íþróttir á Netinu viB>mbl.is _/\LLTAf= e/TTHVAO fJÝTl- Friðarboðskapur- inn frá Betlehem NÝR friðarboðskap- ur hljómar nú frá Betlehem og er hann því miður ekki í sam- ræmi við þann boðskap sem þar hljómaði á völlunum fyrir um tvö þúsund árum. I Oslóarsamningn- um frá 1995 (Osló 2) kemur fram, að ísrael- ar og Palestínumenn skuli virða og vernda trúarleg réttindi gyð- inga, kristinna, músl- ima og Samverja, og vernda helgistaði þeirra. Með öðrum orð- um, trúfrelsi skyldi ríkja í ísrael og Palestínu. Sú hefur ekki orðið raunin. Helgi- staðir gyðinga og kristinna manna hafa verið vanhelgaðir og á þá ráðist, fyrirbiðjendur hafa sætt grjótkasti og byssuskotum, og trúfrelsið hefur verið brotið með skipulögðum of- sóknum og ofbeldi. Þegar palest- ínska heimastjómin tók völd í hinni helgu borg Betlehem í desember 1995 gaf Arafat út þá yfirlýsingu, að breyttar reglur giltu nú í borginni fyrir hina kristnu. Með öðrum orð- um, trúfrelsi var afnumið á öllu yf- irráðasvæði palestínsku heima- stjómarinnar með einu pennastriki. Það er ekki langt síðan kristnir menn vom 80% íbúa Betlehem og höfðu verið í miklum meirihluta þar allt frá miðri fjórðu öld. Við upphaf intifada 1987 vom þeir rúmlega 60%, en með ofsóknum múslima, sem vom jafnvel fluttir þangað skipulega frá öðram bæjum, hröktust margir á brott. Þegar Arafat tók við stjóm Betlehem vora kristnir menn enn taldir vera í naumum meirihluta. í dag eru þeir um 15- 20% íbúa. Ýmsar eignir kirlq- unnar í Betlehem hafa verið teknar undir pal- estínsku heimastjóm- ina, beint eða með því að krefjast þeirra undir skrifstofur. Grísk-kaþ- ólska klaustrið, sem stendur næm Fæðing- arkirkjunni, hefur ver- ið gjört að persónuleg- um híbýlum Arafats og nánustu stuðnings- manna hans. Hið sama gerðist í Hebron, þar sem rússneska klaustr- ið við Abrahamseikina var gert að skrifstofum palestínskra stjórnvalda og munkarnir fluttir nauðugir á brott. En þarf þetta að koma á óvart? Hvað segir sagan okk- ur af stöðu kristinna manna undir stjórn Arafats? Jú, til dæmis á yf- irráðasvæði PLO í Líbanon vora kristnir menn myrtir, nunnum og jafnvel bömum nauðgað og kristin þorp vora tekin af vígamönnum PLO. Samtals vora um 25.000 kristnir menn myrtir af vígamönn- um PLO á áranum 1975-1982. Þessi bakgrannur fylgir Arafat í samskipt- um hans við kristna menn og ætti að vekja menn til umhugsunar. Betlehem Betlehem og nágrannabyggðim- ar, bæimir Beit Jalla og Beit Sah- our, hafa um aldir hýst mikinn meiri- hluta kristinna íbúa. Þetta hefur breyst undir stjóm Arafats, sem m.a. lét setja þjóðfána Palestínu- manna á Jötutorgið og rita þar und- ir: „Fyrst berjumst við gegn laug- ardagsfólkinu, síðan gegn Austurlönd Búið er að bregða upp rangri mynd af atburð- unum í Austurlöndum nær, segir Gunnar Þor- steinsson, og frétta- flutningur fjölmiðla hef- ur litast af kröftugri áróðursmaskínu araba. sunnudagsfólkinu." í Beit Jalla stóðu kristnir menn ætíð hart gegn yfirtöku múslima og þar reis ekki moska fyrr en nú nýlega. Aður „sáust varla nokkrir múslimar í þessum þremur bæjum“, sagði krist- inn Palestínumaður frá Beit Sahour. „Við litum á okkur sem Palestínu- menn og hjálpuðum PLO að ná markmiðum sínum. En nú segja þeir okkur, að við séum ekki Palestínu- menn lengur, því við séum kristnir og þar með gyðingar." Betlehem hefur nú breyst í borg róttækra múslima. Kristnir menn í borginni eru ofsóttir, handteknir án ástæðu og stundum pyntaðir. Fyr- irtæki þeirra hafa verið yfirtekin af múslimum, heimili þeirra áreitt, skorið á símalínur þeirra, klaustur vanhelguð og rænd, kirkjugarðar vanhelgaðir og skemmdir. í ágúst 1997 skutu palestínskir lögreglu- menn í Beit Sahour á hóp kristinna araba og særðu sex. Yfirvöldin reyndu að breiða yfir atburðinn og yfirmaður lögreglunnar í bænum hótaði blaðamönnum illu, ef þeir Gunnar Þorsteinsson tBBtgwittBwagaawwBgBMraai Jól án áfengis 'V' y * u i» rninl Jafnvel lítil áfengisneysla foreldra og annarra skyldmenna er börnum til ama. Böm eiga að geta notið öryggis, stemmningar og kærleika - ekki síst á hátíðarstundum um jól. Tökum öll saman höndum um að svo verði. Grallararnir Snuðra og Tuðra skemmta í Kringlunni kl. 12.30 og Mjódd kl. 14.45 í dag, laugardaginn 16. desember, og minna á bindindisdag fjölskyldunnar. Afengis- og vímuvarnaráö Bindindisfélag ökumanna Bindindissamtökin IOGT íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur Landssambandið gegn áfengisbölinu Lögreglan í Reykjavík Slysavarnafélag íslands Umferðarráö iHilndisdapr fUginr SJÓVÁ' a IMENNAR Traustur þáttur í tilverunni greindu frá atburðinum. Fleiri slíkir atburðir hafa átt sér stað, án þess að heimspressan þyrði að greina frá, nema einna helst The Sunday Tele- graph, sem birti fyrir nokkru grein um ofsóknir Arafats gegn kristnum mönnum. Ofsóknir Arafats á hendur kristnum mönnum í borgunum Ramallah, Nablus og nokkrum minni bæjum undir stjórn Arafats, hafa kristnir menn verið handteknir, pyntaðir og fangelsaðir án dóms og laga, stundum í fleiri mánuði. Nefna má sem dæmi, að kristinn Palestínumaður í Nablús var handtekinn og stóð til að knýja hann til að snúast til íslams að und- irlagi íslamsks klerks. Þegar hann neitaði var hann færður fyrir dóm- stól palestínsku heimastjómarinnar og kærður fyrir að hafa móðgað klerkinn. Félagi hans í Ramallah, sem lenti í samskonar aðstöðu, var hins vegar kærður fyrir njósnir á vegum Israels. Jafnvel kristnir Pal- estínumenn sem búa í Israel hafa mátt þola ofsóknir Arafats. Tugum þeirra hefur verið rænt og þeir færð- ir til yfirheyrslu í Jeríkó, þaðan sem fæstir þeirra eiga afturkvæmt til heimila sinna. Árið 1997 fengu fyrstu kristnu Palestínumennimir hæli í Bandaríkjunum á þeim forsendum, að þeir væru ofsóttir vegna trúar sinnar og fleiri hafa fylgt í kjölfarið síðan. Séra Isa Bajalia, kristinn Palest- ínumaður með amerískt vegabréf, sagði: „Gleymum spumingunni um kristindóm. Þetta er mannréttinda- mál sem stuðningsmenn palestínsku heimastjómarinnar þurfa að takast á við.“ Hér á íslandi bregður því þannig við að stuðningsmenn heima- stjórnarinnar þurfa ekki að svara ásökunum þessa efnis, fjölmiðlar sjá til þess að málstaður þeirra kemur fram nánast eins og eftir pöntun. Samhliða því, að palestínska heima- stjómin ofsækir kristna menn, birtir palestínska sjónvarpið mynd, þar sem Jesús frá Nasaret er deyddur á krossi og ísraelskir hermenn gæta hans. Hversu lágt er hægt að leggj- ast? Aðstoð óskast Því miður er búið að bregða upp rangri mynd af atburðunum í Aust- urlöndum nær og fréttaflutningur fjölmiðla, jafnvel hér á landi, hefur litast af kröftugri áróðursmaskínu araba. Þetta er ekki leiðin til friðar. Friði verður ekki náð með undirritun sáttmála eða pólitískum hráskinna- leik eða fréttafalsi - friðurinn er per- sóna. Hann heitir Jesús og er Krist- ur, sonur lifanda Guðs. Hann fæddist á Betlehemsvöllum og þrátt fyrir hið mikla moldvirði sem búið er að þyrla þar upp mun Hann eiga síðasta orð- ið. Það verður friður á jörðu með þeim mönnum sem hann hefur vel- þóknun á. Höfundur cr forstöðumaður Krossins. Skólavörðustíg • 21s(mi 551 4050 •Reikjavík Stjörnuspá á Netinu vg> mbl.is _/KLLTAf= GITTHVAO NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.