Morgunblaðið - 16.12.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Prima Derm ver gegn:
Ofnæmi eða óþoli gagnvart hreinsiefnum
í heimilishaldi og iðnaði.
Tíðum þvotti með sótthreinsandi efrium.
Óhreinindum, málningu. olíu. kítti. sementi
o.þ.h.
Húðþurrki vegna vinnuumhverfis.
K. Pétursson ehf
www.kpetursson.net
J
íþróttir á Netinu
viB>mbl.is
_/\LLTAf= e/TTHVAO fJÝTl-
Friðarboðskapur-
inn frá Betlehem
NÝR friðarboðskap-
ur hljómar nú frá
Betlehem og er hann
því miður ekki í sam-
ræmi við þann boðskap
sem þar hljómaði á
völlunum fyrir um tvö
þúsund árum.
I Oslóarsamningn-
um frá 1995 (Osló 2)
kemur fram, að ísrael-
ar og Palestínumenn
skuli virða og vernda
trúarleg réttindi gyð-
inga, kristinna, músl-
ima og Samverja, og
vernda helgistaði
þeirra. Með öðrum orð-
um, trúfrelsi skyldi
ríkja í ísrael og Palestínu.
Sú hefur ekki orðið raunin. Helgi-
staðir gyðinga og kristinna manna
hafa verið vanhelgaðir og á þá ráðist,
fyrirbiðjendur hafa sætt grjótkasti
og byssuskotum, og trúfrelsið hefur
verið brotið með skipulögðum of-
sóknum og ofbeldi. Þegar palest-
ínska heimastjómin tók völd í hinni
helgu borg Betlehem í desember
1995 gaf Arafat út þá yfirlýsingu, að
breyttar reglur giltu nú í borginni
fyrir hina kristnu. Með öðrum orð-
um, trúfrelsi var afnumið á öllu yf-
irráðasvæði palestínsku heima-
stjómarinnar með einu pennastriki.
Það er ekki langt síðan kristnir
menn vom 80% íbúa Betlehem og
höfðu verið í miklum meirihluta þar
allt frá miðri fjórðu öld. Við upphaf
intifada 1987 vom þeir rúmlega 60%,
en með ofsóknum múslima, sem vom
jafnvel fluttir þangað skipulega frá
öðram bæjum, hröktust margir á
brott. Þegar Arafat tók við stjóm
Betlehem vora kristnir menn enn
taldir vera í naumum meirihluta. í
dag eru þeir um 15-
20% íbúa.
Ýmsar eignir kirlq-
unnar í Betlehem hafa
verið teknar undir pal-
estínsku heimastjóm-
ina, beint eða með því
að krefjast þeirra undir
skrifstofur. Grísk-kaþ-
ólska klaustrið, sem
stendur næm Fæðing-
arkirkjunni, hefur ver-
ið gjört að persónuleg-
um híbýlum Arafats og
nánustu stuðnings-
manna hans. Hið sama
gerðist í Hebron, þar
sem rússneska klaustr-
ið við Abrahamseikina
var gert að skrifstofum palestínskra
stjórnvalda og munkarnir fluttir
nauðugir á brott. En þarf þetta að
koma á óvart? Hvað segir sagan okk-
ur af stöðu kristinna manna undir
stjórn Arafats? Jú, til dæmis á yf-
irráðasvæði PLO í Líbanon vora
kristnir menn myrtir, nunnum og
jafnvel bömum nauðgað og kristin
þorp vora tekin af vígamönnum
PLO. Samtals vora um 25.000
kristnir menn myrtir af vígamönn-
um PLO á áranum 1975-1982. Þessi
bakgrannur fylgir Arafat í samskipt-
um hans við kristna menn og ætti að
vekja menn til umhugsunar.
Betlehem
Betlehem og nágrannabyggðim-
ar, bæimir Beit Jalla og Beit Sah-
our, hafa um aldir hýst mikinn meiri-
hluta kristinna íbúa. Þetta hefur
breyst undir stjóm Arafats, sem
m.a. lét setja þjóðfána Palestínu-
manna á Jötutorgið og rita þar und-
ir: „Fyrst berjumst við gegn laug-
ardagsfólkinu, síðan gegn
Austurlönd
Búið er að bregða upp
rangri mynd af atburð-
unum í Austurlöndum
nær, segir Gunnar Þor-
steinsson, og frétta-
flutningur fjölmiðla hef-
ur litast af kröftugri
áróðursmaskínu araba.
sunnudagsfólkinu." í Beit Jalla
stóðu kristnir menn ætíð hart gegn
yfirtöku múslima og þar reis ekki
moska fyrr en nú nýlega. Aður
„sáust varla nokkrir múslimar í
þessum þremur bæjum“, sagði krist-
inn Palestínumaður frá Beit Sahour.
„Við litum á okkur sem Palestínu-
menn og hjálpuðum PLO að ná
markmiðum sínum. En nú segja þeir
okkur, að við séum ekki Palestínu-
menn lengur, því við séum kristnir
og þar með gyðingar."
Betlehem hefur nú breyst í borg
róttækra múslima. Kristnir menn í
borginni eru ofsóttir, handteknir án
ástæðu og stundum pyntaðir. Fyr-
irtæki þeirra hafa verið yfirtekin af
múslimum, heimili þeirra áreitt,
skorið á símalínur þeirra, klaustur
vanhelguð og rænd, kirkjugarðar
vanhelgaðir og skemmdir. í ágúst
1997 skutu palestínskir lögreglu-
menn í Beit Sahour á hóp kristinna
araba og særðu sex. Yfirvöldin
reyndu að breiða yfir atburðinn og
yfirmaður lögreglunnar í bænum
hótaði blaðamönnum illu, ef þeir
Gunnar
Þorsteinsson
tBBtgwittBwagaawwBgBMraai
Jól án áfengis
'V'
y * u i»
rninl
Jafnvel lítil áfengisneysla foreldra og annarra
skyldmenna er börnum til ama.
Böm eiga að geta notið öryggis, stemmningar
og kærleika - ekki síst á hátíðarstundum um jól.
Tökum öll saman höndum um að svo verði.
Grallararnir Snuðra og Tuðra
skemmta í Kringlunni kl. 12.30 og Mjódd kl. 14.45
í dag, laugardaginn 16. desember, og minna
á bindindisdag fjölskyldunnar.
Afengis- og vímuvarnaráö
Bindindisfélag ökumanna
Bindindissamtökin IOGT
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur
Landssambandið gegn áfengisbölinu
Lögreglan í Reykjavík
Slysavarnafélag íslands
Umferðarráö
iHilndisdapr fUginr
SJÓVÁ'
a
IMENNAR
Traustur þáttur í tilverunni
greindu frá atburðinum. Fleiri slíkir
atburðir hafa átt sér stað, án þess að
heimspressan þyrði að greina frá,
nema einna helst The Sunday Tele-
graph, sem birti fyrir nokkru grein
um ofsóknir Arafats gegn kristnum
mönnum.
Ofsóknir Arafats á hendur
kristnum mönnum
í borgunum Ramallah, Nablus og
nokkrum minni bæjum undir stjórn
Arafats, hafa kristnir menn verið
handteknir, pyntaðir og fangelsaðir
án dóms og laga, stundum í fleiri
mánuði. Nefna má sem dæmi, að
kristinn Palestínumaður í Nablús
var handtekinn og stóð til að knýja
hann til að snúast til íslams að und-
irlagi íslamsks klerks. Þegar hann
neitaði var hann færður fyrir dóm-
stól palestínsku heimastjómarinnar
og kærður fyrir að hafa móðgað
klerkinn. Félagi hans í Ramallah,
sem lenti í samskonar aðstöðu, var
hins vegar kærður fyrir njósnir á
vegum Israels. Jafnvel kristnir Pal-
estínumenn sem búa í Israel hafa
mátt þola ofsóknir Arafats. Tugum
þeirra hefur verið rænt og þeir færð-
ir til yfirheyrslu í Jeríkó, þaðan sem
fæstir þeirra eiga afturkvæmt til
heimila sinna. Árið 1997 fengu fyrstu
kristnu Palestínumennimir hæli í
Bandaríkjunum á þeim forsendum,
að þeir væru ofsóttir vegna trúar
sinnar og fleiri hafa fylgt í kjölfarið
síðan.
Séra Isa Bajalia, kristinn Palest-
ínumaður með amerískt vegabréf,
sagði: „Gleymum spumingunni um
kristindóm. Þetta er mannréttinda-
mál sem stuðningsmenn palestínsku
heimastjómarinnar þurfa að takast
á við.“ Hér á íslandi bregður því
þannig við að stuðningsmenn heima-
stjórnarinnar þurfa ekki að svara
ásökunum þessa efnis, fjölmiðlar sjá
til þess að málstaður þeirra kemur
fram nánast eins og eftir pöntun.
Samhliða því, að palestínska heima-
stjómin ofsækir kristna menn, birtir
palestínska sjónvarpið mynd, þar
sem Jesús frá Nasaret er deyddur á
krossi og ísraelskir hermenn gæta
hans. Hversu lágt er hægt að leggj-
ast?
Aðstoð óskast
Því miður er búið að bregða upp
rangri mynd af atburðunum í Aust-
urlöndum nær og fréttaflutningur
fjölmiðla, jafnvel hér á landi, hefur
litast af kröftugri áróðursmaskínu
araba. Þetta er ekki leiðin til friðar.
Friði verður ekki náð með undirritun
sáttmála eða pólitískum hráskinna-
leik eða fréttafalsi - friðurinn er per-
sóna. Hann heitir Jesús og er Krist-
ur, sonur lifanda Guðs. Hann fæddist
á Betlehemsvöllum og þrátt fyrir hið
mikla moldvirði sem búið er að þyrla
þar upp mun Hann eiga síðasta orð-
ið. Það verður friður á jörðu með
þeim mönnum sem hann hefur vel-
þóknun á.
Höfundur cr forstöðumaður
Krossins.
Skólavörðustíg • 21s(mi 551 4050 •Reikjavík
Stjörnuspá á Netinu
vg> mbl.is
_/KLLTAf= GITTHVAO NÝTT