Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4 MENNTUN Námsefni á vef/N ámsgagnastofnun hefur gefíð út námsgögn á vefnum og opnað heimasíðu með aðgengi að r nýjum vefjum fyrir grunnskólabörn. Gunnar Hersveinn fór og skoðaði þetta efni, en fyrst í stað er ókeypis að- gangur að því. Slóðin er namsgagnastofnun.is og þar eru kennsluvefír t.d. í ensku og upplýsingafræði. Markvís náms- gögn á N etinu # Vefur um Leif Eiríksson er á veg- um Námsgagnastofnunar. # Börn fara í gagnvirkt ferðalag um heim myndlistarinnar. NÁMSEFNI á vef heitir nýtt vefsvæði Náms- gagnastofnunar og er þar að finna heimasíðu hennar www. namsgagnastofnun.is. Menntamálaráðherra opnaði vefinn formlega í byrjun desember í Mela- skóla. A vefsvæðinu er námsefninu skipt niður eftir námsgreinum og efni fyrir kennara merkt sérstak- lega, aðgangur er ókeypis fyrst um sinn. Námsgagnastofnun hóf útgáfu námsefnis á vef í byrjun ársins 2000, en bæði er um að ræða efni fyrir nemendur og kennara. Hægt er að lesa efnið á skjánum, vinna í því, ■prenta út og/eða sækja efnið á vef- inn. Útgáfa námsefnis á vef hefur þá kosti að vera aðgengileg fyrir alla sem hafa aðgang að tölvum og að auðvelt er að bæta við nýjum upplýs- ingum og lagfæra villur. Kostur er einnig að hann getur hrifið böm, en nefna má að vefurinn um myndlist felur í sér lausnir á þrautum. Hér er gerð stutt grein fyrir námsefninu á vef Námsgagnastofn- unar, en á hann verður bætt nýju námsefni eftir því sem það verður tilbúið til notkunar. 1. Danska. Dan-net- er veftímarit með greinum, verkefnum og ævin- týrum. Viðfangsefnin eru bæði við hæfi eldri og yngri nemenda og nýt- ast við dönskukennslu í öllum ár- göngum grunnskóla og jafnvel fram- haldsskóla. Athugið að vefurinn sést aðeins í Intemet Explorer fyrir PC. 2. Enska. The A Files -heimasíða The A-files, margmiðlunardisks með enskukennslu, hefur að geyma efni bæði fyrir nemendur og kennara. 3. Islenska. Mályrkjuvefurinn - vinnuútgáfa - kennaraefni fyrir ung- lingastig. Efnið á vefnum er ætlað kennurum sem kenna Mályrkju I, II eða III. Aðeins er hægt að skoða vef- inn í Intemet Explorer vafra enn sem komið er. 4. íslenska. Skrifað í skrefum - á þessum vefsíðum er ítarefni fyrir kennara sem nota bókina Skrifað í skrefum. Þama má finna margs kon- ar æfingar, verkefni og hugmyndir að ritunarverkefnum. 5. Heimilisfræði. Ég er það sem ég vel - námsefni í lífsleikni og heim- ilisfræði. Þemaverkefni sem aðstoða nemandann við að móta sér ábyrgan lífsstíl og lífsgildi. Kennaraleiðbein- ingar, verkefni fyrir nemendur og litglærur. Námsefni fyrir 5 bekk og 8 bekk. 6. Myndlist. Listavefur - listavef- urinn er fyrir 5.-10. bekk. Vefurinn er gagnvirkt ferðalag um heim myndlistarinnar. Hér getur ferða- langurinn kynnst ólíkum listamönn- um og tímabilum í listasögunni. Val á listamönnum og stefnum tekur mið af norskri námskrá. 7. Náttúrufræði/samfélagsfræði. Umhverfis jörðina - nemendur fara í leiðangur umhverfis jörðina til 10 áfangastaða. Samþætt námsefni með aðaláherslu á landafræði, nátt- úrufræði og móðurmál. Hveijum áfangastað fylgja kennslutillögur og verkefni fyrir nemendur. Miðstig og unglingastig grunnskóla, framhalds- skóli. 8. Náttúrfræði/samfélagsfræði. Islandsvefurinn - íslandsvefurinn er myndabanki með þúsundum mynda ásamt upplýsingum um landið og líf- ríkið. Vefurinn nýtist nemendum og kennurum sem heimild og ítarefni. Meistaranám í rafrænum viðskiptum Um þrjátíu nemendur munu hefja al- þjóðlegt MBA-nám í Háskólanum í ✓ Reykjavik í febrúar 2001.1 nokkrum til- fellum greiða fyrirtæki skólagjöldin fyrir nemendur sem stunda vinnu með náminu og vinna verkefni sem tengjast starfínu. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Margir kennarar í alþjóðlega MBA-náminu munu koma að utan og nem- endur fara í þrjár heimsóknir til samstarfsskóla, segir Agnar Hansson. JÓLIN Á SKÓLA- VEFJUM • JÓLUNUM eru gerð skil á ýmsum vefjum sem notaðfr eru af íslenskum skólum. Á Skólatorg.is er t.d. hægt að senda rafræn jólakort til vina og skyldfólks. Þar má einnig finna ýmislegt um föndur, stjömur, engla, jólasveina og jólaguðspjallið. Jólavefur er sömuleið á íslenska mennta- netinu, www.jol.ismennt.is. Hann var valinn vefur des- embermánaðar þar og er kenndur við Salvöru. Börn í Mýrarhúsaskóla hafa sett jóla- myndir á Netið, http:// myrarhusaskoli.ismennt.is/ jolateikningarl.htm, hjá leik- skólanum á Hvammstanga eru jólalög og textar: www.is- mennt.is/not/danfrey/gulla/ FIMMTÍU og fimm umsóknir bárust vegna alþjóðlegs MBA (Master of Bus- iness Adininistration) náms sem hefst við Háskólann í Reykjavík í febrúar á næsta ári. En af þeim verða um 30 nemendur valdir til að stunda námið. í MBA námi HR verður sérstök áhersla lögð á rafræn viðskipti. Námið stendur i 15 mánuði og kostar 1.500 þúsund krónur auk bóka- og ferðakostnaðar. í nokkrum tilfellum greiða fyrir- tæki skólagjöldin fyrir nemendur sem stunda vinnu með náminu oggera verkefni sem tengjast starfinu. Hver nemandi gerir væntanlega samning við at- vinnuveitanda sinn um hvemig þessu er háttað. Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í samstarfi virtra háskóla sem bjóða upp á MBA-nám. Þetta er samstarf 10 háskóla um framhaldsmenntun á há- skólastigi í rafrænum viðskiptum, og nefnist það GEM (Global eCommeree Masters). Aðrir skólar eru eru Erasmus-háskólinn í Rotterdam, Við- sklþtaháskólinn í Kaupmannahöfn, Kölnarháskóli í Þýskalandi, Viðskiptaháskólinn í Áþenu, Fylkishá- skólinn í Georgíu í Bandaríkjunum. Háskólinn í Denver, Viðskiptaháskólinn í Bergen, ESADE í Barcelona og „Tec de Monterrey" í Mexíkó. Samstarf Háskólans í Reykjavík við skólana er m.a. á eftirfarandi sviðum: 1) Sameiginlegt kennslu- efni og námskrár, 2) meira en helmingur kennara í náminu á íslandi verður frá samstarfsskólunum, 3) sameiginlegt netsvæði þar sem kennarar og nero- endur allra skólanna geta nálgast kennslugögn og haft samskipti sín á milli, 4) þijár heimsóknir til samstarfsskóla á námstímanum. Öll kennsla á ensku Nemendur munu væntanlega vinna með náminu og gera um leið raunveruleg verkefni fyrir fyrir- tækin sín. „Verkefni verða miðuð út frá notkun upp- lýsingatækni í víðasta skilningi," segir Agnar Hans- son, deildarforseti viðskiptadeildar HR. „í stórum fyrirtækjum þar sem fjárfest hefur verið í dýrum upplýsingavélum er nauðsynlegt að menn skilji hver annan; sá sem sér um tækniþróun, sá sem er með viðskiptaþróun á sinni könnu og verkefnis- stjórinn. MBA-maður úr þessu námi á að hafa góða innsýn og þekkingu á öllum þessum þáttum; 60% í viðsidptum, 20% í tækni og 20% í lagaíegum málum og alþjóðamálum," segir hann. Kennsla í MBA-námi HR fer öll fram á ensku í 12 mánuði en síðan tekur lokaverkefnið þrjá mánuði. Fyrstu nemendur útskrifast í júní 2002. Námið kostar 1.500 þúsund krónur og er lánshæft en búast má við að einhver fyrirtæki borgi námið fyrir starfs- menn sína. „Nemendumir verða fulltrúar okkar í samstarfi skólanna," segir Agnar. „Þeir munu vera í þijár vikur samtals úti og hitta aðra kennara og koma svo heim aftur með nýjar hugmyndir.“ GEM er nýtt samstarf en Agnar segir að hinir þekktu skólar innan þess gefi þessu alþjóðlega MBA-námi þyngd og verði nemendum og kennur- um góður bakhjarl. Ef til vill er óljóst að vera MBA frá Reykjavik University, en hins vegar veitir GEM-merkið alþjóðlega viðurkenningu. Agnar segir að mjög efnilegur og breiður hópur fólks hafi sótt um skóla- vist núna, m.a. fólk með eftirfar- andi starfs- heiti: læknir, lögfræðingur, stjómmála- fræðingur, verkfræðingur, bókmennta- fræðingur, ís- lenskufræðing- ur, heimspek- ingur, leikskóla- kennari, við- skiptafræðingur, tölvunaríræðingur og lyfjafræð- ingur, allt fólk með 50ára. Agnar segir að MB A-námið ýti undfr rannsóknir á þessu sviði, m.a. rafræn samskipti, í Háskólanum í Reykjavík og sé einnig tækifæri til að laða íslend- inga heim til að kenna þessi fræði. háskólapróf á aldrinum 27- textar3.htm. Jólavefur Bama- skólans í Vestmannaeyjum er á http://vestmanna- eyjar.ismennt.is/ vefir/jolin/joll.html og jólakrækjur era í Árbæjarskóla, http://arbaej- arskoli.ismennt.is/ kraekjur/ kraekj- urjol00.htm. Ágætt yfirlit um jólavefi lands- manna er að finna á jólavef Júlla, eða Júlí- usar Júlí- usarsonar, http:// www.isl- andia.is/ ~juljul/jol/Jol99.htm Þannig mætti lengi teija upp fyrir áhugamenn um jólin. Mbl.is er með jólakortavefinn www.mbl.is/koid/ og einnig myndir frá aðventunni á www.mbl.is/frettfr/. iM a -+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.