Morgunblaðið - 19.12.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 19.12.2000, Qupperneq 69
GIGA lXHMIJOHO MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 69P UMRÆÐAN Ertu vakandi við (b)aksturinn? í HUGUM margra hefur dagsyfja á sér spaugilegt yfirbragð. Að sofna á leiðinlegum fundi undir talnaflóði í hálfmyrkvuðum fund- arsal eða á leiðinlegri leiksýningu veldur sjaldnast þeim er það gerir áhyggjum og er öðrum yfirleitt upphaf að gamanmálum. Svip- að er um vægan at- hyglisbrest líkt og lýst er í Dýrunum í Hálsa- skógi þegar bakara- drengurinn setti heilt kíló af pipar í pipar- kökudeigið. Gamanið fer aftur að kárna þegar sá syfjaði er kominn undir stýri eða er við aðrar aðstæður þar sem fullr- ar meðvitundar er þörf. Undanfarin ár hafa heilbrigðisyfirvöld víða beint athygli sinni að óeðlilegri dag- syfju og alvarlegum fylgikvillum slíks ástands. Islensk könnun meðal Heilsa Kæfísvefn, segir Þórarinn Gíslason, er líklega algengasta ástæðan fyrir óeðlilegri dagsyfju. 471 ökumanns sem lent höfðu í slysi þar sem ein bifreið átti hlut að máli sýndi að 15,4% ökumanna héldu því fram að syfja hefði stuðlað að því slysi sem þeir lentu í. í Bandaríkj- unum hefur verið talið að í 15% til- fella megi rekja dauðaslys í umferð- inni til þess að ökumaður hafi sofnað. Þegar syfja eða svefn er ástæða umferðaslysa eru líkur til þess að afleiðingar umferðarslyss- ins verði mjög alvarlegar þar sem dómgreind ökumannsins truflast áður en hann sofnar og hann nær ekki að gera ráðstafanir til þess að draga úr hraðanum. Dagsyfja getur verið af fjölmörgum ástæð- um, s.s. eðlilegur fylgi- fiskur vaktavinnu, vegna ónógs nætur- svefns eða af læknis- fræðilegum toga. Kæfisvefn er líklega algengasta læknis- fræðilega ástæðan fyr- ir óeðlilegri dagsyfju, en slíkt sjúkdóms- ástand einkennist af öndunarhléum í svefni, háværum hrotum, óværum svefni og dag- syfju. A ráðstefnu sænskra lækna sem nýverið var haldin í Gautaborg voru kynntar niðurstöð- ur rannsóknar meðal 3.200 karla sem tóku þátt í könnun á tíðni kæf- isvefns. Þeim hafði verið fylgt eftir í 10 ár. í Svíþjóð háttar svo til að skráning allra vinnuslysa fer fram með kerfisbundnum hætti. Hjá ofangreindum hópi höfðu alls verið skráð 345 atvinnutengd slys. Þeir sem höfðu einkenni kæfisvefns, þ.e.a.s. háværar hrotur og dagsyfju, reyndust nær þrisvar sinnum oftar hafa lent í slíku slysi. Þessi háa tala var áfram fyrir hendi þótt tekið væri tillit til tegundar vinnu, aldurs, þjmgdar, reykinga, og annarra þátta sem gætu hafa haft áhrif á ofangreinda niðurstöðu. Kæfisvefn er langvinnt sjúkdómsástand og slíkir sjúklingar eru oft með hjarta- og æðasjúkdóma og skert lífsgæði. Dánarlíkur eru auknar. Vitneskjan um tengsl kæfisvefns og umferðar- slysa hefur legið fyrir í nokkurn tíma og því til viðbótar virðist nú sem þessi sjúklingahópur sé einnig í aukinni áhættu hvað varðar vinnu- slys. Tækniframfarir síðustu ára hafa auðveldað mjög greiningu og meðferð kæfisvefns. Nú er unnt með litlum kostnaði að ná góðum árangri, bæði hvað varðar líðan og lífslíkur. Höfundur er læknir. Þórarinn Gíslason Lýðræði, hvað er það? FYRIR stuttu sat greinarhöfundur 39. þing Alþýðusambands Islands. Eins og lög sambandsins kveða á um er Alþýðusamband- inu ætlað að vinna að mjög þörfum málefnum í þágu verkalýðsins og þetta þing var þar engin undantekning. Enn- fremur er lýðræðishug- takið mönnum tamt á tungu innan verkalýðs- hreyfingarinnar, þar sem á þhiginu sitja rúmlega 500 fulltrúar, valdir af sínum félögum víðsvegar um landið. Eftir þetta þing vaknar spuming: Hvemig er lýðræðinu háttað innan ASÍ? ASÍ-þing Hvað varð um lýðræðið og jafnréttið, spyr Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, innan ASI á þessu þingi? Vegna mikils stuðnings frá bæði stómm og smáum verkalýðsfélögum um allt land ákvað formaður lítils verkalýðsfélags úti á landi að gefa kost á sér í varaforsetastól Alþýðu- sambandsins. Þegar þetta væntan- lega framboð fréttist um þingið varð uppi fótur og fit meðal framkvæmda- stjómar Starfsgreinasambandsins og umsvifalaust kallaður saman fundur. Stuttu síðar tilkynnti viðkomandi for- maður að hann hygðist ekki gefa kost á sér sem varaforseti ASI vegna meirihlutaandstöðu framkvæmda- stjómar. Er málið virkilega það að framkvæmdastjóm Starfsgreinasam- bandsins ætli sér að nota stöðu sína og vald í framtíðinni til að velja fólk til trúnaðarstarfa fyrir sambandið eftir sínum hentugleikum? Þingfulltrúar höfðu ekkert um málið að segja og þar með er málið útrætt. Hvemig getur framkvæmda- stjóm sett sig upp á móti framboðum þegar viðkomandi er fyllilega hæfur til að sinna slíku trúnaðarstarfi vel? Launafólkið í landinu treystir sínum þing- fulltrúum til að vinna vel að sínum málum á þingi Alþýðusambands- ins, velja þá hæfustu til starfa í miðstjóm, for- setastól og varaforseta- stól sambandsins. En hvað varð um lýðræðið og jaftméttið innan ASÍ á þessu þingi? I huga margra hefur komið upp sú spuming hvort að litlu verkalýðs- félögin og félögin á landsbyggðinni væm ekki betur sett ef þau myndu stofna sitt eigið landsamband þar sem afdráttarlaust lýðræði ríkti og þar sem hagsmunum landsbyggðarinnar yrði borgið. Miðað við þá óánægju sem ríkti meðal þingfulltrúa á 39. þingi ASÍ kæmi það mér alls ekki á óvart ef af því yrði á allra næstu ár- um. Höfundur var þingfulltníi Verkakvennafélagsins Öldunnar. Algengar tegundir fyrirliggjandi Útvegum allar stærðir og gerðir Tæknileg ráðgjöf Bernh. Petersen ehf., Ánanaust 15,101 Reykjavík, sími 5511570, fax 552 8575. Netfang: stelnpetl@slmnet.ls Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir Eyrnalokkagöt Nú einnig Nýjung ' gul1 « gegn 100 gerðir af eyrnalokkum 3 stœrðir 14k gullskartgripir Fallegir demantshringar — fróbært verð Alianzhringar Sendum myndaiista Mikið úrval af demantsskartgripum ó fróbæru verði Laugovegi 49 ♦ Símar 551 7742, 561 7740 ♦ Fax 561 7742 BURÐARP0KAR fyrir börn, mikið úrval. Þumalína, s. 551 2136. OPK) TIL 0LLKV0LD ippuuasKor Kp. 2.500,- M METRO Skeifan 7 • Sfmi 525 0800 www.mbl.is Þróað af NASA Vurist cllirliUingui j lS { llir sem kaupa Tempur heilsukoddann í desember, fara í lukkupott þar sem dregið verður út eitt stórglæsilegt Philips 28" víóóma sjónvarpstæki bann 31. desember n.k. Yfir 27.000 sjúkraþjálfarar, kírópraktorar og læknar um heim allan mæla meb Tempur Pedic, þar á mebal þeir íslensku. TEMPUR-Heilsukoddinn Jólagjöf sem lætur þér og þínum líÖa betur Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 588 8477
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.