Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 12

Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Guðmundur Þóroddsson, Alfreð Þorsteinsson, Páll Skúlason og Valdimar K. Jónsson. Háskóli fslands og Orkuveita Reykjavíkur Samkomulag um styrki til meistaranámsverkefna RSÍ og RARIK gera kjarasamning til 30. nóvember 2004 Samið um opið og sveigjanlegt launakerfi VIÐ Háskóla íslands stunda nú hátt á fimmta hundrað nemendur framhaldsnám. Islensk fyrirtæki, stofnanir og samtök styrkja í vax- andi mæli rannsóknaverkefni meistaranema við Háskóla íslands. Stærsti samningur þeirra tegundar var undirritaður hinn 13. desemb- er sl. milli Háskóla Islands og Orkuveitu Reykjavikur. Samninginn undirrituðu fyrir hönd Háskóla Islands þeir Páll Skúlason rektor og Valdimar K. Jónsson, prófessor og deildar- forseti verkfræðideildar, en fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur þeir PÓST- og fjarskiptastofnuninni bárust tvær umsóknir um rekstr- arleyfí fyrir GSM-farsíma, en um var að ræða þriðja leyfið til að starf- rækja farsímanet og þjónustu sam- kvæmt GSM-staðli í 900 MHz-tíðni- sviðinu, sem er langdrægara en 1800 MHz-tíðnisviðið. Gústav Arn- ar, forstöðumaður Póst- og fjar- skiptastofnunar, segir að Islands- sími GSM ehf. og Tal hf. hafi lagt inn umsóknir en að umsókn Tals hafi verið hafnað vegna þess að gögn sem skila átti samkvæmt út- boðslýsingu fylgdu ekki umsókn- inni. Þórólfur Arnason, forstjóri Tals, segir að fyrirtækið hafi aldrei sótt um rekstrarleyfi og að um mis- skilning sé að ræða. Á næstunni mun Póst- og fjar- skiptastofnun fara yfir þau gögn sem fylgdu umsókn Islandssíma og er áætlað að ákvörðun um það hvort fyrirtækið fá leyfí muni liggja fyrir rétt eftir áramót. Pétur Pétursson, upplýsinga- og kynningarstjóri Islandssíma, segir að hreppi fyrirtækið rekstrarleyfið muni það nota 900 MHz-tíðnisviðið Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi og sljórnarformaður Orkuveit- unnar, og Guðmundur Þóroddsson, forstjóri hennar. Orkuveitan hefur með samn- ingnum skuldbundið sig til að styrlya árlega þrjá til fimm meist- aranema við verkfræði-og raun- vísindadeildir Háskóla Islands við gerð lokaverkefna. Rannsókna- verkefni þessi eru ýmist metin til hálfs eða heils vetrar vinnu, segir í fréttatilkynningu. Styrkur til hvers nemenda nemur frá fjórum og hálfum til níu mánaðarlaunum. Verkefnin skulu unnin jöfnum fyrir GSM-kerfi sitt á landsbyggð- inni. Íslandssími hefur þegar rekstrarleyfi íyrir 1800 MHz-kerfí og Pétur býst við að fyrirtækið geti boðið upp á GSM-þjónustu um mán- aðamótin janúar og febrúar. „Við munum engu að síður geta þjónað landsbyggðinni í gegnum reikisamninga," segir Pétur. Verið að gera Tali og Landssímanum erfíðara fyrir Þórólfur Árnason, forstjóri Tals, segir að fyrirtækið hafi alls ekki sótt um rekstrarleyfi, því það hafi þegar slíkt leyfi. „Þetta er allt einhver stór mis- skilningur,“ segii- Þórólfur. „Við sendum Póst- og fjarskiptastofnun bréf síðasta föstudag þar sem við sóttum um tíðniúthlutun af þeim tíðnum sem fráteknar eru undir rekstrarleyfið sem auglýst var.“ Þórólfur segir að Tal og Lands- höndum hjá Orkuveitu Reykjavík- ur og í aðstöðu Háskóla Islands og Orkuveita Reykjavíkur veitir frjálsan aðgang að sínum gögnum er varða verkefnið. Sérstök þriggja manna sam- starfsnefnd, skipuð fulltrúum verkfræðideildar, raunvísinda- deildar og Orkuveitu Reykjavíkur hefur umsjón með styrkjunum, ákveður umsóknafresti og velur styrkþega fyrir hvert ár. Samn- ingur þessi gildir í þijú ár en að þeim tíma liðnum verður árangur verkefnisins metinn og hugað að endurnýjun. síminn hafi byrjað að byggja upp sín kerfi á 900 MHz-tíðnisviðinu og að þeim hafi verið gert að skila hluta af tíðnisviðinu svo Póst- og fjarskiptastofnun gæti úthlutað þriðja rekstrarleyfinu til nýs aðila. Islandssími er með rekstrarleyfi fyrir 1800 MHz-kerfi og hefur því ekkert að gera við allt það tíðnisvið sem fylgir með því rekstrarleyfi sem boðið var út nú, að sögn Þór- ólfs. „Hugsanlegur ávinningur þeiiTa er ekki annar en að taka tíðnir af Tali og Landssímanum og gera þeim þannig erfiðara fyrir.“ Þórólfur segir að með því að láta Tal og Landssímann skila tíðinisvið- um hafi hið opinbera í raun verið að búa til skort sem nú hafi komið í ljós að er ekki til staðar. Því væri rétt- ast að minni hlutum af tíðnisviðinu væri úthlutað til þeirra fyrirtækja sem þegar væru á markaðnum og RAFIÐNAÐARSAMBANDIÐ (RSÍ) hefur gert nýjan kjarasamning við RARIK. I samningnum er að finna nýja launatöflu og umsamdar launahækkanir í samningnum_ eru sambærilegar samningum RSÍ við fjármálaráðuneytið og Raímagns- veitu Reykjavíkur fyrr á árinu, skv. upplýsingum Guðmundar Gunnars- sonar, formanns RSI, eða 3% um hver áramót, en 2,75% árið 2004. Samningurinn gildir til 30. nóvember 2004, sem er hálfu ári lengri samn: ingstími en í samningum sem RSI náði fyrr á þessu ári. Samið var um nýtt og gjörbreytt launakerfi, sem er opið og felur í sér mikið svigrúm til að mæta breyting- um í störfum og menntunarkröfum. Laun munu hækka mismikið við inn- röðun í nýtt kerfi en skv. samkomu- laginu verður í framhaldi af sam- komulaginu hafin vinna við innröðun starfsmanna í nýja launakerfið úti í fyrirtækinu sjálfu, skv. upplýsingum Guðmundar. Hann gerir sér vonir um að sam- komulagið muni verða til þess að legðu metnað í að þjóna viðskipta- vinum sínum. Þórólfur segir að Tal sé einnig að byggja upp 1800 MHz- kerfi á höfuðborgarsvæðinu en að það hafi byrjað með 900-kerfið og sé að þétta sitt kerfi með 1800-kerfinu. Lárus Jónsson, framkvæmda- stjóri þróunarsviðs Halló Frjálsra fjarskipta, segir að fyrirtækið hafi ekki sótt um rekstrarleyfi í 900 MHz kerfinu því ekki hafi verið rétt staðið að úthlutun þess. Eðlilegra hefði verið að því hefði verið skipt á milli þeirra fyrirtækja sem þegar hafa tryggt sér rekstrarleyfi í 1800 MHz kerfinu. Það hefði auðveldað þeim fyrirtækjum sem ena ein- göngu með rekstrarleyfi í því kerfi uppbyggingu GSM-þjónustu. Lárus segir að Halló Frjálsum fjarskiptum hefði í raun nægt um fjórðungur af því tíðnisviði sem nú verður úthlutað og engin þörf hefði verið fyrir að úthluta því í einu lagi. Hann segir að Halló Frjáls fjar- skipti verði nú að gera reikisamn- inga við annað símafyrirtæki til þess að viðhalda þjónustu úti á landi. skriðiu- komist á samningaviðræður við fleiri fyrirtæki og stofnanir sem ósamið er við, þ.e. Landssímann, Landsvirkjun, nokkrar rafveitur og viðræður um endumýjun verksmiðju- samninga við ISAL, Sementsverk- smiðjuna, Jámblendiverksmiðjuna, Steinullarverksmiðjuna og Kísiliðj- una. „Þama er um svipuð launakerfi að ræða og við emm að vonast til að þetta muni leiða til keðjuverkunar," segir Guðmundur. Samningurinn við RARIK var und- irritaður sl. mánudag. Þar sem liðlega 100 rafiðnaðarmenn vinna eftir samn- ingnum sem era búsettfr víða um landið verður samningurinn afgreidd- ur með póstafgreiðslu og eiga niður- stöður að liggja fyrir um 10. janúar. Önnur helstu atriði í samningnum era endurskoðun á útköllum og hvíld- artímaákvæðum. Akvæði um veikindi í orlofi og veikindi barna breytast auk þess sem tryggingarkafli samnings- ins var endurskoðaður. Samskonar ákvæði era í samningnum um sér- eignarsjóð og samið hefur verið um í öðram kjarasamningum á þessu ári. Einnig hækka laun nema veralega skv. upplýsingum formanns RSÍ. Endurskoðunarákvæði era í samn- ingnum sem fela í sér að ef endur- skoðunamefnd ASI og Samtaka at- vinnulífsins kemst að þeirri niðustöðu að segja beri upp eða breyta launalið- um kjarasamninga þá kemur sú breyting sjálfkrafa til framkvæmda á áranum 2002 og 2003, að sögn Guð- mundar. Hljóp þjóf- inn uppi EIGANDI bifreiðar sá mann vera að brjótast inn í bíl sinn við Mávahlíð í fyrrinótt. Þegar þjófurinn varð eig- andans var tók hann á rás en eigand- inn hóf eftirför. Hann náði þjófnum í Eskihlíð og var hann færður í vörslu lögreglu. Vitað var til þess að hann hefði brotist inn í þrjá aðra bíla en klukk- an 9:21 í gærmorgun var svo tilkynnt um innbrot í fjórða bflinn. Hluti þýf- isins sem fannst í fórum mannsins reyndist vera úr bflnum sem innbrot var síðast tilkynnt í. Lögreglunni í Reykjavík vai’ í fyrrakvöld tilkynnt búðarhnupl í tíu verslunum í höfuðborginni. Að sögn lögreglu fara tilkynningar um slíkt að streyma inn upp úr hádegi á þess- um árstíma. Tvær umsdknir bárust um rekstrarleyfí á 900 MHz-tíðnisviði GSM-kerfís Umsókn Tals var hafnað Forstjóri Tals segir að um misskilning sé að ræða Skógar- högg í On- undarfírði Flaieyri. Morgunblaðið. VESTFIRÐIR eru ekki beinlínis þekktir fyrir ríkulegt skóglendi þótt elsti skrúðgarður landsins sé að vísu á Núpi í Dýrafirði. Öníirðingar geta þó státað af skógræktarframtaki sem hófst á 7. áratugnum þegar skógræktar- félag staðarins hóf ræktun greni- trjáa á landskika rétt utan við Flateyri. Átakið fór vel af stað en síðan hefur nokkuð skort á að þessum skógarvísi hafi verið hald- ið við. Reiturinn er því fullþétt- vaxinn með tilliti til vaxtarskil- yrða trjánna og löngu tímabært Morgunblaðið/Högni Sigurþðrsson Guðmundur Björgvinsson að koma frá skégræktarreitnum með ný- fellt júlatré. Tréð stendur nú í félagsheimili bæjarins eins og góðu grenitré sæmir á þessum árstíma. að gi’isja hann. Þeir íbúar Flat- ganga upp í skóg fyrir jólin með eyrar sem meðvitaðfr eru um sög í hendi til að leggja málstaðn- þessa nauðsyn hafa stundum sést um lið. Sameining Casting og Eskimo Models Nýir fjárfestar koma inn í fyrirtækið TÍSKUFYRIRTÆKIN Casting og Eskimo Models hafa ákveðið að sameinast í eitt tísku- og um- boðsfyrirtæki. Casting er í eigu Andreu Brabin, Bjarneyjar Lúð- víksdóttur og Jóns Þórs Hannes- sonar, en Eskimo Models er í eigu Ástu Kristjánsdóttur og Kaup- þings. Nýir fjárfestar munu koma inn í rekstur hins sameiginlega fyrir- tækis, en framkvæmdastjóri þess verður Andrea Brabin. Casting hefur frá árinu 1998 starfað við að finna fólk í auglýs- ingar, bíómyndir og tískusýn- ingar, innanlands og utan, en hef- ur að auki staðið fyrir margs konar námskeiðum, s.s. í leiklist og framkomu. Starfsemi Eskimo Models hófst 1995 og hefur fyrirtækið rekið umboðsskrifstofu fyrir fyrirsætur auk þess að sjá um Ford fyrir- sætukeppnina og námskeiðahald. Á vegum Eskimo Models hefur verið starfrækt útibú í Rússlandi um tveggja ára skeið. Fyrirtækið hefur einnig rekið umboð fyrir fórðunarfræðinga, stílista og ljósmyndara undir merkjum Atmo.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.