Morgunblaðið - 20.12.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.12.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 61 Opið bréf til samgönguráðherra HEFUR hið opin- bera viðurkennt félagafrelsi á íslandi? Kannski í orði en ekki í verki. Gott dæmi um félagafrelsi er leigu- bílastéttin hér á landi, en hér starfa þrjú félög á höfuðborgarsvæðinu, sem hafa fengið viður- kenningu og starfsleyfi samgönguráðuneytis. Maður hefði haldið að allar dyr stæðu opnar við að fá starfsleyfi og viðurkenningu sam- gönguráðuneytis en sú er ekki raunin. Ráðu- neytið byrjaði að búa til vandamál á milli þeirra þriggja félaga sem starfandi eru á höfuðborgarsvæð- inu, Átaks, Frama og Andvara. Vandamálið byrjaði með því að ráð- herra skipaði í umsjónarnefnd um leigubíla og þar eiga öll félögin rétt á setu samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 61/1995, sem verður ekki skilin á annan veg en að séu starfandi fleiri en eitt félag leigubíla á sama svæði skuli þeir sameiginlega skipa full- trúa í umsjónarnefnd eða hvert félag fyrir sig, samkvæmt lögunum. Félögin náðu ekki sátt um neinn mann, þá tók ráðuneytið af skarið og útnefndi fulltrúa í umsjónar- nefnd úr einu félagi, Frama, og með því var ráðherra að fara gegn lögum og reglum um leigubíla. Álit Samkeppnisstofnunar átti að skapa samkeppni á milli félaganna, en til þess þurfti að breyta lögum hvað varðar sam- keppnislega mismunun í reglum um leigubif- reiðar. Ekki er búið að breyta þessu enn, þó svo að það séu liðin tvö ár. Það er búið að kæra þetta álit til Sam- keppnisstofnunar en beðið er eftir úrskurði hennar. Þetta er and- stætt ákvæðum jafn- réttisreglu íslenskra stjórnskipunarlaga, að mismuna félögum með þeim hætti sem ráð- herra hefur gert. At- hyglisvert er að sam- gönguráðherra skuli fara gegn áliti Samkeppnistofnunar. Ráðherra ger- ir sér ekki grein fyrir að Frami er Leigubílaakstur Stjórnendur Frama vita ekki hvað samkeppni er, segir Jdn Stefánsson, eða hvernig á að bregð- ast við samkeppni. kominn í einokunaraðstöðu gegn hinum félögunum, með afgreiðslu mála í umsjónamefnd. Þeir ritskoða alla passa sem gefnir eru út af félög- unum þremur. Stjórn Frama hefur haldið uppi áróðri gegn hinum félög- unum og varað menn við að starfa fyrir þessi félög. Formaður Frama hefur haft í hótunum við menn ef þeir færa sig yfir í þessi félög eða eru búnir að því. Stjómendur Frama vita ekki hvað samkeppni er eða hvernig eigi að bregðast við henni eða hvernig eigi að takast á við keppinautinn á þessum markaði. Á fundi sem haldinn var með um- sjónarnefnd hinn 1. nóvember 2000 spurði Jón Magnússon lögfræðingur nefndarmenn hvort nefndin væri ekki ólögleg samkvæmt lögum, og benti á þau ákvæði sem bent er á hér á undan. Umsjónarnefnd taldi að þar sem Frami væri stærsta félagið í leigubílaakstri væri það eðlilegast að meirihlutinn réði en Sigurður Geirdal, sem er fulltrúi höfuðborgarsvæðis, sagði að í ljósi þess að dregið væri í efa réttmæti nefndarinnar skyldi slíta fundi, og fá úrskurð ráðherra svo um. Ráðherra hefur ekki úrskurðað í málinu eða óskað eftir að fá dómkvadda menn til að skera úr um þetta mál. Á með- an verða félögin að fara eftir lögum Frama. Þó svo að Alþingi setji lögin og reglugerðina er Frami leiðandi aðili fyrir umsjónarnefnd í málefnum leigubíla og verða félögin að fara eftir þeim lögum á meðan þau stangast ekki á við landslög eða önnur lög. Ef þetta eru vinnubrögð ráðamanna í stjómkerfi landsins skilur maður af hverju stjómkerfið skilar ekki betri árangri til lands- manna. Höfundur er leigubústjóri. Jón Stefánsson Tilboó á jólapakkasendingum frá 390 kr. fyrir pakkann um land allt Þaó er einfalt og óruggt aó scnda jólngjafirnar i n n a n I a n d s m ed 1. a n d f I u i n i n gu m Sa m ski p u m . I>11 gengur frá sendingunni, skiltii liaiia e 11 i r a na'stu flutningamióstóó og hún er i flestum tilvikum komin a álangastaó innan sólarlirings. Vió hjóðurn auk jiess þrjár stæróir af umbúðum lyrii smsrri sendingar og ei |>á sendingarkost naðtn i n n i f a I i ri n í v e r ó i .u m b ú ó a n n a . Skútuvogi 8, s. S69 8400 ttfciWNSi,* RCD1350 m R GRUnDIG w WT 14.900 sám GRURDIG RR770 Sjónvarpsmidstödin AKAI cnunoic UNITED TENS4I HITACHI KDLSTER harman kardon dfll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.