Morgunblaðið - 20.12.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 20.12.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK BRIDS Árnað heilla l insjón Uuðmundur Páll Arnarson SPIL dagsins kom upp á spilakvöldi hjá Bridsfélagi Reykjavíkur í lok nóvember og sýnir vel nauðsyn þess að vera tilbúinn til að skipta um skoðum og velja sagnir sínar eftir þróun mála við borðið. Isak Örn Sigurðsson var í suður með 20 punkta og doblaði opnun austurs á hjarta með því hugarfari að segja síðan grönd til að sýna yfirsterk spil og jafna skipt- ingu. En skipti um skoðun á síðari stigum: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * 1042 ¥84 ♦ K1074 + D953 Ljósmyndarinn í Mjódd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Hall- grímskirkju af sr. Friðriki Hjartar Hildur Sigurðar- dóttir og Viktor Davíð Sig- urðsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmynd: Ásdls Ásgeirsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. nóvember sl. í Sel- tjarnarneskirkju Hrafnhild- ur Kristjánsdóttir og Gunn- ar Grétar Gunnarsson. Vestur Austur * 973 + Á86 ¥93 ¥ KDG106 ♦ D86532 ♦ 9 + 64 + K1082 Suður + KDG5 ¥ Á752 ♦ ÁG * ÁG7 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass lhjarta Dobl 21auf* Pass 2 hjörtu 2spaðar Pass 3spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Tveggja laufa kvak vest- urs sýnir tígul og lofar svo sem engu í punktum. Úr því Ómar Olgeirsson, spilafélagi Isaks í norður, gat ekki sagt spaða virðist rétta sögnin á spil suðurs við tveimur hjörtum vera tvö grönd. En þetta er bara ein fyrirstaða í hjarta og ísak vaidi því ft'ek- ar að segja spaðann, þótt sú sögn lofaði minnst fimmlit. Fyrir vikið lenti hann í fjór- um spöðum, sem er mun skárri samningur en þijú grönd, sem alltaf tapast með hjartaútspili. Gegn fjórum spöðum kom vestur út með hjartaníu og austur yfirdrap með tíunni. Isak tók á ásinn og spilaði drottningunni í spaða, sem austur tók strax, hirti slag á hjarta og spilaði svo ein- spilinu í tígli. Gosinn frá Isaki í suður og smátt frá vestri. ísak spilaði nú hjarta, sem austur stakk í með sjöunni og ísak yfir- trompaði með tíu. Svínaði svo laufgosa, tók spaðana í botn og tígulás. Austur varð að halda í K10 í laufi og fór því niður á kónginn blankan í hjarta. fsak spilaði þá síð- asta hjartanu og lét austur spila frá laufkóng í lokin. Tíu slagir. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðariausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringluuni 1,103 Reykjavik ...axb6 26. axb6 Hxal 27. Hxal Rd6 111 nauðsyn þar _______________________ sem hvítur hótaði 28. c4 og Umíijón Helgi Áss 28. Ha8 + 28. h4! Lokkar Grétarsson svarta biskupinn í burtu þar sem eftir t.d. 28. m m & m BA! 1A Hvítur á leik. STAÐAN kom upp á heimsmeistaramóti FIDE sem fer senn að taka enda. Hvítt hafði ofurstórmeist- arinn Alexander Moroze- vich (2.734) gegn Kasak- stanum Evgení Vladimirov (2.621). 25. Rb6! Áferðar- falleg leið til sigurs. 25. ...Bxh4 29. Ha8+ Re8 30. b7 hefur hvítur léttunnið tafl. 28. ...Ke8 í stað þess að hörfa með biskupinn afræður svartur að gefa hann eftir. Engu að síður er staðan hans töpuð þar sem hvít- ur hefur of mörg peð yfir. 29. hxg5 Kd7 30. Ra5 Kc8 31. c4 Hxg5 32. Hdl Hg6 33. Hd5 Rb7 34. Rxb7 Kxb7 35. Hxc5 Hxb6 36. Hxh5 Hxb2 37. Hh7 Kc6 38. Hxg7 Hb7 39. Hg5 Kd6 40. Hd5+ Ke6 41. Hdl Hb2 42. Hcl Kd6 43. c5+ Kc6 44. g3 Hb3 45. Kg2 f5 46. Hc4 Hd3 47. Kh3 Hd2 48. Hf4 Hd5 49. Kh4 og svartur gafst upp saddur lífdaga. Alþjóðlegt stærðfræðiár Alþjóðasamband stærðfræðinga samþykkti á heimsráðstetn- unni 1992 tillögu um Alþjóðlegt stærðfræðiár 2000. Markmið með því var þríþætt: ♦ að beina sjónum að stærðfræðiviðfangsefnum sem bíða 21. aldarinnar ♦ að varpa Ijósi á lykilhlutverk stærðfræði, hreinnar og hag- nýttrar, íallri þróun ♦ að fjalla um ímynd stæröfræði i hugum almennings og stjórn- valda og leitast við að kynna ihverju grundvallarhlutverk stærðfræði í upplýsingasamfélagi er fólgið. Nú er þessu ári senn að Ijúka og margt hefur verið gert hér á landi í tilefni þess. Meðal viðburða hér var norræna ráðstefnan Matematik 2000. Fókus i teorier og praksis. Hún var haldin í Borgarnesi 22. til 26. júní og stóðu Kennaraháskóli fslands og Flötur samtök stærðfræðikennara, að henni. Annað nor- rænt samstarfsverkefni var útgáfa bókar fyrir almenning um stærðfræðikennslu í grunnskóla við aldamót með efni frá öllum löndunum. Sú bók er ný komin út. Þá stóð Flötur fyrir Degi stærðfræðinnar 27. september 2000. Einnig hefurverið boðið upp á fyrirlestra og greinar skrifaðar i blöð. Stærðfræðiþraut- irnar sem hafa verið á miðvikudögum er einn þátturinn. Einnig var gefið út veggspjald til þess að vekja athygli á stærðfræði- árinu og sett upp heimasíða. Slóðin er http://wmy2000.khi.is Sýningum á þáttunum Life by the Nunbers sem stóð til að byrja sýningu á í Ríkissjónvarpinu nú í desember var frestað til 8. janúar 2001. Þraut 30 Hve stór hluti af stærri ferningnum er skyggða svæðið. Svaraðu í almennu broti. Svar við þraut 29. > Svarið er 36 peningar. Ef n er fjöldi peninga þá er n = 7 + 0,25n + (5/9)n. = 7 + 5« 9 36« = 252 + 9« + 20« 7« = 252 n = 36 LIOÐABROT ÞULUR OG ÞJÓÐVÍSUR Vappaðu með mér Vala, verð eg þig að fala, komdu ekki að mér kala, keyrðu féð í hala. Nú er dögg til dala, dimma tekur á víðinn fjármannahríðin. Þú átt að elska smala sem þitt eigið blóð. Fjármannahríðin er full af bölmóð. STJÖRJVUSPA eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákafiega margbreyti- legur persónuleiki ogátt erf- itt með að ákveða hvernig þú vilt vera hverju sinni. Hrútur (21. mars -19. apríl) “f* Þú sérð ekki fyrir endann á verkefnum þínum og telur að eina leiðin til að klára allt sé að kasta til þess hönd- unum en það er rangt. Naut (20. apríl - 20. maí) Margur verður af aurum api. Hafðu það hugfast og gefðu þér tíma til þess að sinna hugðarefnum þínum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) An Þú þarft að skipuleggja tíma þinn betur þar sem ýmislegt er á döfinni og þú þarft á hverri mínútu að halda svo að allt gangi upp. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér finnst athygli annarra beinast að þér í of ríkum mæli. Sýndu samt lipurð og léttleika þegar þú víkur þér undan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að þú standir ekki í vegi fyrir metnaðar- fullum tilburðum samstarfs- manns þíns. Tíminn mun leiða í ljós hvað stenst og hvað ekki. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <BfL Gættu þess að hafa tilfinn- ingar þínar til annarra á hreinu og þá ekki síður að aðrir viti hvern hug þú berð til þeirra. TfX' (23. sept. - 22. okt.) ái'A Þú átt skilið að hvfla þig eft- ir góða vinnutörn. Réttu vinum þínum hjálparhönd. Láttu þá ekki þurfa að biðja um aðstoð þína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það getur verið ósköp þreytandi að hlusta á sjálfs- hól annarra. Komdu þér út slíkri klípu með lipurð og festu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Það mun reynast þrautin þyngri að lagfæra það sem hefur farið úrskeiðis en að saklausum mistökum má hlæja. Það auðveldar eftir- leikinn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þeir atburðir sem nú ganga yfir og þér finnast hvimleið- ir munu reynast þér farsæl- ir þegar til lengri tíma er lit- ið. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Nú er komið að því að þú uppskerð laun erfiðis þíns. Vertu lítillátur en mundu samt að þetta er þinn árang- Fiskar (19. feb. - 20. mars) VW> Eitthvað fer úrskeiðis í viða- miklu verkefni sem þú hefur tekið að þér. vertu samt óhræddur því þú hefur alla burði til þess að leysa málin og klára verkið. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 73 NÝJAR VÖRUR • Pelskápur (stuttar, síðar) • Leðurjakkar (4 litir) • Leðurkápur(3 síddir) >> • Ullarkápur • Úlpur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugardag og sunnudag Tilvalin jolagjof 9.995 kr. Moulinex matvinnsluvél 500 W, 3 lítra ská 19 aukahlutir HÚSASMIÐJAN _________ Sími 525 3000 • www.husa.is Veður og færð á Netinu ^mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.