Morgunblaðið - 20.12.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 20.12.2000, Blaðsíða 80
MORGUNBLAÐIÐ iO MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 * * HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi AMANDA PEET ÚR WHOLE NINE YARDS ...LICK CLuSER Aldrei ta konur lynd um kynlif, aftur kynlíf þar sem allir salir erw stórir Sýnd kl. 8 og 10.15. >j Sýnd kl. 5.30. .S4M'i)1AÁl .S4M.!rt:0ál .^W-!l1AAl BfðHÍLLi NÝn OG BETRA' SA€>£- Jólamyndin með Jim Carrey sem er aö slá öll met í USA. Mynd fyrir alla fjölskylduna um hvernig trölliö stal jólunum f ok ★ ★★ 1/2 Radíó X ★★★ Mbl Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. vitnr. 168 sa.. ss æss jb. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 12. Vit nr. 176 ★ ★★ KvikmyH«i» is Sýnd kl. 4,6,8 og 10 e. tal Vit nr. 170 Sýnd kl. 4 og 6 ísl. tal Vit nr. 169 G, MMiM»pprmi UVíL_AJu®A_j kSMád irttrMJ Svnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16. Vit nr. 161 Sýnd kl. 4 ísl. tal. Vit nr. 144. Sýnd kl. 6 e. tal. Vitnr. 154. ★ ★ ★sv Mili 11.571 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14 Vit nr. 133. Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Barnastjarna vaxin úrgrasi TÖNLIST Geislaplata RUTH Sólóskífa Ruthar Reginalds, Ruth. Aðrir flytjendur: Gunnlaugur Briem, trommur, tamborína og ásláttarhljóðfæri, Kevin Arm- strong, gítar og bassi, Sid Johanns- >j<j)on, hljómborð, Jonn Savannah, hljómborð, gítar og bassi, Don Richards, bassi, Gunnar Þórðarson, gítar, Hilaire Penda, bassi, Blair, rapp, Þórir Úlfarsson, hljómborð og bakrödd, Magnús Kjartansson, pianó og bakrödd, Hazel Fern- andes, Mick Wilson, Tessa Niles, bakraddir. Útsetningar, upptökur og upptökustjórn 1 höndum Gunn- laugs Briem, Jonns Savannah, Þór- is Úlfarssonar, Kevins Armstrong, Sid Johannssonar og Rods Beale. Gefið út af Ruth Reginalds. 10 lög 43:47 mín. TUTTUGU ár þykir ansi langur tími milli platna tónlistarmanns. Það þó tíminn sem það tók Ruth Reg- ínalds að gefa út nýja plötu. Það er samt skiljanlegt þegar tekið er tillit til þess að síðasta plata hennar kom út þegar hún var fjórtán ára en eins og flestum ætti að vera kunnugt þá er Ruth fyrrverandi bamastjama og sú sem hefúr skinið hvað skærast. Það hefur heyrst til Ruthar endrum og eins á undanfomum ámm en ekkert sem hefur gefið til kynna hvemig tón- listarmaður hún er, einungis að hún er góð söngkona. Núna stígur hún loks fram á sjónarsviðið sem hún sjálf á plötunni Ruth. Á henni syngur Ruth erlend lög á ensku eftir ýmsa höf- unda. Ótalmargir koma að gerð plöt- unnar, þar em fremstir í flokki Jonn Saýannah og Gunnlaugur Briem, sem kötna á einn eða annan hátt nálægt öllum lögunum. Síðan má sjá nöfn eins og t.d. Magnús Kjartansson og Gunnar Þórðarson en flestir aðrir flytjendur eru þó erlendir. Lagahöf- undar er ýmsir, þama er t.d. lag eftir Diane Warren sem er áþyrg fyrir mörgum smellum undanfarinna ára, fluttir af jafn ólíkum listamönnum og Aerosmith og Celine Dion. Síðan er lag eftir Carole King, sem var einn helsti lagahöfundurinn í Bandaríkj- unum á sjöunda og áttunda áratugn- um, samdi m.a. „You’ve got a friend" • xjgýflvo lagið „Too late baby“ sem er á plötu Ruthar. Það ber höfuð og herðar yfir hin lögin á plötunni, bæði flytur Ruth það mjög vel og svo er það einfaldlega besta lagasmíðin, virkar alveg jafn vel í dag og þegar það kom fyrst út fyrir 30 árum. Lögin eru ansi misjöfn að gæðum, þó flutn- ■jmir Ruthar sé til fyrirmyndar. Hún snjhnar hér að hún er sérlega góð söngkona og á þessi tóniist á plötunni, sem er mikið til með R&B-ívafi, vel við rödd hennar. Platan byijar á ágætu lagi, „Give Me“ og síðan er það áðumefnt lag Carole King. „Stronger in the End“ er frekar klisjukennt en fimmta lagið, „House of Blues“ er fín lagasmíð og eitt af þeim betri á plöt- unni. Jonn Savannah leikur stórt hlutverk á disknum, m.a. sem höfund- ur þriggja laga. Það verður því miður að segjast að hans lög em þau sístu á disknum, „The Family Way“ er afieitt lag með enn verri texta og eins er lag- ið „A Man’s Gotta Do“ á svipuðum nótum. Það er kannski helst í „Jam Side Up“ sem honum tekst ágætlega upp, sérstaklega í byijun lagsins. Það hjálpar líka ekki að þessi lög em nokkuð ólík öðram lögum á disknum og henta rödd Ruthar ekki eins vel. Lagið „I Will Get There“ er það lag af disknum sem hefur heyrst hvað mest á öldum ljósvakans en það er eftir fyrmefhda Diane Warren. Það hefur ákveðinn sjarma, góð melódía og greinilega vanur poppsmellasmiður þar á ferð en viðlagið er samt frekar einhæft og klisjukennt. Lokalagið er „Don’t Wake Me Now“, mjög fallegt lag eftir David M. Brooks með góðum texta. Umslagið er ítarlegt og vel hannað, þó er hann orðinn svolítið of- notaður þessi appelsínuguli litur. Mér tókst ekki, þrátt fyrir ítarlega leit, að finna út hver tók þessar fínu Ijós- myndir af Ruth og hver hannaði um- slagið en svona upplýsingar eiga að sjálfsögðu að fylgja með. Þetta er vönduð plata hvað allan flutning varð- ar en gallinn við hana eru misjafnar laga- og textasmíðar. Eins er hún full tæknileg stundum, þ.e. það heyrist þetta innantóma tölvuhljóð sem er áberandi á diskum í dag og er, sér- staklega í svona tónlist, til ama. Engu að síður stendur Ruth Reginalds vel fyrir sínu, hún er greinilega orðin full- vaxta sem tónlistarmaður og búin að finna sinn tón. Platan stenst líka vel samanburð við svipaðar erlendar af- urðir, ágæt poppplata sem inniheldur nokkra grípandi smelli sem gera hana eigulega. Iris Stefánsdóttir Morgunblaðið/Þorkell Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg skemmtu í Japis, Laugavegi. Þau gáfu út barnaplötuna Bullutröll. Morgunblaðið/Jim Smart Heiða í rafmögnuðu stuði í Japis Laugavegi; að kynna sína fyrstu einheijaskifu, Svarið. iolaplötuf loðió í hámarki Morgunblaðið/Þorkell Selma ásamt ungum aðdáendum. Morgunblaðið/Jim Smart Bubbi Morthens áritaði í Skífunni, Laugavegi. Að skrifa og skemmta sér MIKILL meirihluti islenskra platna streymir inn í búðirnar réttum mánuði fyrir jdl. Slagurinn er því eðlilega mikill um hylli kaup- enda/hlustenda og því um að gera að reyna að kynna sig og sína vöru í bak og fyrir. Um helgina tróðu fjölmargir listamenn upp í verslunum Japis og Skífunnar og mættu sumir með hljóðfærin og sungu og spiluðu en aðrir settust nið- ur og gáfu sér tíma til þess að árita afurðirnar fyrir aðdáendurna. Dauðaslysin á Hróarskelduhátíðinni Hroarskelda á batavegi DAUÐASLYSIN voveiflegu á tón- listarhátíðinni í Hróarskeldu í sumar líða seint úr minni en þar létu níu manns lífið á meðan bandaríska rokksveitin Pearl Jam lék. í kjölfar slysanna upphófst mikil umræða um ábyrgð og öryggismál á rokktónleik- um, umræða sem einkenndist eðli- lega mikið af tilfinningaþunga í blá- byrjuninni og ásakanir gengu manna á milli. Nú er hins vegar eins og öld- urnar hafi lægt og aðstandendur há- tíðarinnar hafi tekið til við jákvæða uppbyggingu. Hljómsveitirnar Oasis og Pet Shop Boys, sem hættu báðar við að leika á hátíðinni í sumar í kjölfar dauðaslysanna, hafa nú tekið höndum saman með skipuleggjendum og ákveðið að láta fé það sem þær þáðu fyrir spilamennsku og kostnað tengdan henni, rakna til hinna ýmsu góðgerðar- stofnana. Það er von allra þessara aðila að þetta geti leitt til aukinnar aðgæslu og varkárni í framtíðinni, hvað skipulag tónlistarhátíða varðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.