Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 3
Glæsilegar— “lóttökur UH.LI \.»I\U KÓKMKNNTA yeUötAUNI.'J U!UKl!^',n f heim»nunl „Draumar á jörðu er annað bindið í því sem virðist ætla að verða einhver frábærasti sagnabálkur sem sést hefur í íslenskum bókmenntum undan- farínna ára. Þessi nýjasta saga Einars Más Guðmundssonar er verðugt framhald afFótsporum á himnum sem kom út fyrírþremur árum og tekur henni um margt fram ... Útkoman er Ijóðrænn sagnaskáldskapur á heimsmælikvarða." Jðn Yngvi Jóhannsson, DV „Frjó og skemmtileg hugsun og listavel skrífuð." Kolbrún Bergþðrsdóttir, íslandi í bítið „Ég lagði ekki bókinafrá mérfyrr i ég var búinn með hana ... Snilldartega skrífuð og margbrotin saga. Besta bók Péturs Gunnarssonar til þessa." Hrafn Jökulsson, Kastljósinu „Myndin af heiminum er óvið- jafnanleg. Eitthvert athyglisverðasta skáldverk sem komið hefur út á íslandi ílengrí tíma." Fríða Björk Ingvarsdóttir, Mbl. Einar Már Guðmundsson Draumar á jörðu „Glitrandi skáldskapur. Kæmi mér gífurlega á óvart ef það kæmi betrí islensk skáldsaga um þessi jól..." Kolbrún Bergþórsdóttir, islandi í bítið Pétur Gunnarsson .'lyndin af heiminum „Áhrifamikil og falleg bðk. Agaðar og eftirminnilegar myndir affólki og frásögnum." Úlfhildur Dagsdóttir, Kastljósinu „Hver kafli, hver málsgrein og hver setningfyrír sig í þessarí sögu erfrábær. Staða þeirra í heild hinnar miklu skáldsögu íslands er ekki Ijós ennþá - við bíðum spennt eftir meiru." Jón Yngvi Jóhannsson, DV „Einar Már er með allra bestu samtímahöfundum okkar og hann kann að nýta sér sagnabrunn þjóðarínnar á skapandi og persónulegan hátt." Sofpa Auður Birgisdóttir, Mbl. Isabel Allende Dóttir gæfunnar Baksvið þessarar örlagasögu er gullæðið í Ameriku og hvernig bandaríska þjóðin varð til úr því fjölbreytilega safni fólks sem freistaði gæfunnar í landi tæki- færanna. Leiftrandi sagnagleði skáldkonunnar, samúð hennar og húmor nýtur sín fádæma vel, enda hefur sagan farið sigurför um heiminn. „Pað erjafnan töfrum líkast að ganga inn í sagnaheim Isabel Allende. Nýjasta bók hennar, Dóttir gæfunnar, er engin undan- tekning þar á." Steinunn Inga Óttarsdóttir, DV „Verkið er skemmtilegt og strax á fyrstu síðum vaknar þægileg tilfinning um að framhaldið lofi góðu, sem það og gerír." Krístín Ólafs, Mbl. „Myndin af heiminum er með eindæmum magnað verk... Rithöfundar sem hafa þann sjaldgæfa hæfileika að geta fjallað um alvarlega hluti á skondinn hátt og brugðið skopgleraugum háðsins á flókin og erfið umfjöllunarefni eru þyngdar sinnar virði í gulli. Pétur Gunnarsson er slíkur ríthöfundur og Myndin af heiminum er gullmoli." Stefán Hrafn Hagalín, strík.is Birna Anna Björnsdóttir Oddný Sturludóttir Silja Hauksdóttir Dís „Það besta við þessa bók er hvað hún erfyndin." Steinunn Inga Óttarsdóttir, DV „Veltist um afhlátrí... Það er ðmögulegt annað en að kunna vel viðDís." Kolbrún Bergþórsdóttir, íslandi í bítið „Ég get ekki betur séð en hér sé á ferðinni skáldsagan sem gagnrýnendur... hafa veríð að bíða eftir, skáldsaga sem tekur á nútímanum og stöðu ungs fólks iþessum nútíma." Ulfhildur Dagsdóttir, Rás 1 FORLAGIÐ „Dís er i einu orði sagtfrábær." Guðríður Haraldsdóttir, útvarpi Sögu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.