Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokaglldi breyt.% 1.286 -0,33 FTSE100 6.115,5 -0,99 DAX í Frankfurt 6.200,71 -0,77 CAC 40 í París 5.758,92 -0,13 OMX í Stokkhólmi 1.050,07 0,22 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.279,02 -0,56 Bandaríkin DowJones 10.467,57 1,44 Nasdaq 2.339,56 0,29 S&P500 1.273,18 0,67 Asía Nikkei 225 íTókýó 13.423,21 -3,53 Hang Seng í Hong Kong 14.659,32 -1,82 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 10,5625 -0,59 deCODE á Easdaq 11,20 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kiló) verð (kr.) FMSÁÍSAFIRÐI Blálanga 56 56 56 32 1.792 Hlýri 80 80 80 102 8.160 Keila 50 40 46 38 1.760 Langa 86 86 86 48 4.128 Lúöa 740 260 576 42 24.200 Undirmáls ýsa 67 67 67 50 3.350 Ýsa 170 109 162 1.150 186.346 Þorskur 220 124 132 4.843 636.855 Samtals 137 6.305 866.591 FAXAMARKAÐURINN Karfi 86 35 78 1.102 85.978 Keila 38 30 30 365 11.103 Langa 70 50 57 405 23.089 Langlúra 78 78 78 3.432 267.696 Lúóa 775 230 511 164 83.879 Lýsa 60 60 60 265 15.900 Skarkoli 210 70 201 127 25.530 Skötuselur 265 100 258 1.362 350.933 Steinbítur 137 100 120 393 47.109 Stórkjafta 50 50 50 442 22.100 Sólkoli 170 170 170 51 8.670 Tindaskata 8 8 8 180 1.440 Ufsi 30 30 30 485 14.550 Undirmáls Þorskur 180 131 162 3.605 584.587 Ýsa 179 60 136 8.150 1.105.874 Þorskur 265 106 172 16.516 2.839.431 Samtals 148 37.044 5.487.868 FISKMARKADUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Gellur 355 355 355 65 23.075 Hlýri 120 120 120 447 53.640 Karfi 80 50 72 705 50.520 Keila 30 30 30 217 6.510 Kinnar 400 360 375 64 24.000 Langa 100 59 63 500 31.280 Lúða 900 305 571 161 92.005 Skarkoli 260 190 234 2.453 573.953 Skrápflúra 45 45 45 680 30.600 Skötuselur 280 240 278 132 36.641 Steinbítur 136 100 122 2.837 344.979 Sólkoli 500 320 361 614 221.580 Ufsi 30 30 30 2.766 82.980 Undirmáls Þorskur 186 152 168 1.620 271.350 Ýsa 206 19 173 8.834 1.523.953 Þorskur 261 100 167 22.684 3.798.663 Samtals 160 44.779 7.165.729 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 100 100 100 64 6.400 Hlýri 146 145 146 949 138.241 Karfi 80 80 80 996 79.680 Lúða 690 100 471 104 48.985 Skarkoli 155 155 155 842 130.510 Skrápflúra 10 10 10 472 4.720 Steinbítur 136 136 136 425 57.800 Undirmáls Þorskur 69 69 69 10.125 698.625 Þorskur 99 99 99 33 3.267 Þykkvalúra 140 140 140 22 3.080 Samtals 83 14.032 1.171.308 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 40 40 40 12 480 Lúða 260 260 260 4 1.040 Steinbítur 65 65 65 168 10.920 Undirmáls ýsa 67 64 65 925 60.162 Ýsa 159 95 126 2.898 365.467 Þorskur 170 100 124 4.433 548.229 Samtals 117 8.440 986.298 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmáls ýsa 67 67 67 286 19.162 Ýsa 129 126 127 684 86.806 Samtals 109 970 105.968 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 50 50 50 215 10.750 Keila 52 52 52 600 31.200 Langa 96 50 60 215 12.820 Lúða 745 180 273 124 33.864 Lýsa 15 15 15 30 450 Skarkoli 142 142 142 582 82.644 Skata 115 115 115 32 3.680 Skötuselur 282 135 247 396 97.705 Steinbítur 116 50 82 96 7.836 Undirmáls Þorskur 85 85 85 27 2.295 Undirmáls ýsa 80 69 75 800 59.688 Ýsa 176 50 144 5.803 834.471 Þorskur 174 146 164 927 151.741 Þykkvalúra 115 115 115 72 8.280 Samtals 135 9.919 1.337.424 FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK Annar afli 30 30 30 32 960 Hlýri 165 152 155 435 67.395 Karfi 94 94 94 192 18.048 Langa 124 124 124 406 50.344 Lúða 350 350 350 24 8.400 Steinbítur 85 85 85 142 12.070 Ufsi 35 35 35 226 7.910 Undirmáls Þorskur 90 90 90 8.190 737.100 Undirmálsýsa 70 70 70 524 36.680 Ýsa 185 155 168 17.485 2.942.026 Samtals 140 27.656 3.880.933 HÖFN Undirmáls ýsa 70 70 70 50 3.500 Ýsa 170 170 170 1.300 221.000 Þorskur 265 130 238 7.000 1.662.500 Samtals 226 8.350 1.887.000 Síminn hvetur til umferðaröryggis Gaf lögreglunni í Reykjavík handfrjálsan búnað í jólagjöf Morgunblaðið/Þorkell Þórarinn V. Þórarinsson færði Böðvari Bragasyni búnaðinn. SÍMINN afhenti lögreglunni í Reykjavík handfrjálsan búnað fyrir 100 lögreglumenn í jólagjöf á fimmtudag. Með gjöfinni vill Síminn leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að umferðaröryggi í framtíð- inni. Slysum er tengjast farsíma- notkun hefur fjölgað talsvert á und- anförnum árum þótt nákvæmar tölur um það séu ekki fyrir hendi. Síminn og lögreglan vilja í samein- ingu stuðla að auknu umferðarör- yggi. Lögreglan fékk jafnframt við sama tækifæri töskur undir síma sína að gjöf frá Clic-on á íslandi. Um er að ræða íslenska framleiðslu frá Sauðárkróki. Lögreglan mælir ekki með því að talað sé í síma í umferðinni, en sé það nauðsynlegt bendir hún á mikilvægi þess að handfrjáls búnaður sé not- aður. Lögreglan í Reykjavík hefur ákveðið að ganga á undan með góðu fordæmi með jólagjöf Símans. Síminn hvetur viðskiptavini sína eindregið til þess að nota handfrjáls- an búnað. Fyrirtækið hefur ávallt viljað vera í forystu á sínu sviði og ganga á undan með góðu fordæmi í umferðaröryggismálum sem og öðr- um málum, segir í fréttatilkynningu. Til þess að ganga enn lengra í þess- um efnum verður veittur 15% af- sláttur á handfrjálsum búnaði í öll- um verslunum Símans fram til 15. janúar. Hjá lögreglunni í Reykjavík eru reglur í gildi um notkun á hand- frjálsum búnaði. Þar er kveðið á um að við akstur skuli starfsmenn nota handfrjálsan búnað. Þrátt fyrir að ekki séu nein lög í gildi á Islandi sem skylda ökumenn til þess að nota þennan búnað í akstri hefur lögregl- an eindregið mælst til þess. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 70 70 70 481 33.670 Djúpkarfi 99 30 65 14.167 915.472 Grálúða 100 100 100 88 8.800 Hlýri 90 90 90 1.023 92.070 Hrogn 205 205 205 213 43.665 Karfi 94 50 93 919 85.053 Keila 86 75 76 2.487 188.689 Langa 124 80 99 1.563 154.768 Langlúra 53 53 53 165 8.745 Lúða 775 210 407 368 149.621 Lýsa 15 15 15 60 900 Sandkoli 40 40 40 99 3.960 Skarkoii 155 155 155 1.247 193.285 Skata 150 150 150 12 1.800 Skötuselur 395 350 364 431 156.927 Steinbítur 148 30 130 1.788 231.725 Stórkjafta 34 34 34 82 2.788 Tindaskata 13 13 13 50 650 Ufsi 71 30 51 1.190 60.999 Undirmáls Þorskur 90 74 81 756 61.244 Undirmáls ýsa 84 70 81 3.275 263.703 Ýsa 180 70 144 25.962 3.738.528 Þorskur 267 106 188 29.615 5.554.886 Þykkvalúra 170 160 161 405 65.148 Samtals 139 86.446 12.017.096 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 140 140 140 100 14.000 Steinbítur 131 90 116 747 86.704 Undirmáls Þorskur 176 125 167 567 94.740 Undirmáls ýsa 64 64 64 161 10.304 Ýsa 140 125 132 1.693 223.595 Þorskur 250 116 126 3.727 470.087 Samtals 129 6.995 899.429 F1SKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 90 90 90 29 2.610 Hrogn 235 235 235 451 105.985 Karfi 15 15 15 7 105 Keila 70 30 34 347 11.649 Langa 120 42 119 784 92.990 Langlúra 30 30 30 281 8.430 Lúða 640 500 589 33 19.440 Lýsa 15 15 15 210 3.150 Skata 140 130 133 132 17.560 Skrápflúra 60 60 60 1.785 107.100 Skötuselur 325 325 325 92 29.900 Steinbítur 50 50 50 41 2.050 Ufsi 30 30 30 48 1.440 Ýsa 146 76 113 828 93.225 Þorskur 100 100 100 70 7.000 Samtals 98 5.138 502.633 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 150 150 150 900 135.000 Hrogn 205 205 205 45 9.225 Karfi 88 15 76 880 67.188 Keila 56 56 56 10 560 Langa 100 15 46 19 880 Lúða 390 170 386 122 47.140 Steinbítur 76 70 71 313 22.320 Ufsi 46 30 45 3.651 165.427 Undirmáls Þorskur 78 70 78 4.931 383.139 Undirmáls ýsa 84 68 72 196 14.047 Ýsa 300 135 141 2.309 326.400 Þorskur 258 145 208 3.244 673.844 Samtals 111 16.620 1.845.169 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 100 100 100 100 10.000 Undirmáls Þorskur 162 161 162 5.660 916.467 Ýsa 198 130 146 3.790 552.203 Þorskur 258 121 197 3.759 740.561 Samtals 167 13.309 2.219.231 TÁLKNAFJÖRÐUR Hrogn 100 100 100 9 900 Steinbítur 130 130 130 140 18.200 Samtals 128 149 19.100 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 20.12.2000 Kvótategund VlðsKlpta- Vlðsklpta- Hastakaup- Uegstasólo- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglð sólu- SW.meða) macn(kg) verð(ki) tOboð(kr) tllboð(kr) efUr(kg) efth(kg) verð (kr) verð (kr) verð. (kr) Þorskur 217.500 99,98 104,90 0 104.902 105,79 104,09 Ýsa 20.000 85,75 85,00 0 111.150 85,52 86,12 Ufsi 29,89 0 9.955 29,89 29,26 Karfi 40,00 0 31.000 40,00 40,19 Grálúða * 97,10 101,00 40.000 296.000 97,03 103,70 98,00 Skarkoli 200 103,89 103,78 0 20.600 103,80 103,90 Úthafsrækja 28,00 36,99228.000 202.712 28,00 43,38 37,00 Síld 5,95 0 1.000.000 5,95 5,74 Rækja á 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Flæmingjagr. Steinbítur 30,02 35.000 0 30,02 29,25 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 20,00 41.753 0 19,92 21,06 Þykkvalúra 71,00 500 0 71,00 71,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öil hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Næringarstöð fyrir aðfram- komin ung- börn styrkt HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur sent eina milljón króna til áframhaldandi neyðaraðstoðar vegna þurrka og hungursneyð- aríEþíópíu. Peningunum verður varið til að halda áfram rekstri neyðar- móttöku fyrir ungbörn í Konsó. Vannærð böm fá þar aðhlynn- ingu og nauðsynlega næringu, — en heilsugæslustöðin er rekin af Lúthersku kirkjunni í Eþíópíu og reist fyrir fé frá Kristniboðs- sambandi íslands og Hjálpar- starfi kirkjunni. Öll almenn læknisþjónusta er veitt á heilsu- gæslustöðinni sem hefur 20 rúm til ráðstöfunar. Ráðgert er að halda neyðar- móttökunni opinni fram að aðal- uppskerutímanum í júní og júlí 2001. Hjálparstarf kirkjunnar hefur um margra ára skeið stutt þróunarstarf í Eþíópíu og í þurrkum og hungursneyð á þessu ári þegar sent 2 milljónir til neyðaraðstoðar þar. Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreiðina SE-026, sem er VW Golf blá að lit, 20. desember sl. um kl. 15 þar sem hún stóð mann- laus á efsta bílastæði Kringlunnar. Vitað er að karlmaður og kona vom vitni að þessu en ekki er vitað um frekari deili á þeim og eru þau sérstaklega beðin að gefa upp frek- ari upplýsingar, svo og aðrir sem hugsanlega voru vitni að ákeyrslunni til lögreglunnar í Reykjavík. Árekstur við Háaleitisbraut Árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Fellsmúla þrið- judaginn 19. desember kl. 22.26. Bif- reiðunum RM-217, sem er af gerð- inni Musso, og RP-019, sem er af gerðinni Toyota RAV 4, var báðum ekið norður Háaleitisbraut yfir gatnamótin. Ágreiningur er með ökumönnum um aðdraganda árekstursins. Þeir sem kunna að geta gefið upplýsingar um aðdrganda árekstursins eru beðnir um að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.