Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ AfTVINIMU Etæðslumiðstöð Rejíqavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Hólabrekkuskóli Starfsfólk vantar nú þegar í skóladagvist. Um er að ræða 100% starf, en einnig mætti skipta stöðunni í tvær 50% stöður. Upplýsingar gefa Sigurbjörg Pétursdóttir, for- stöðukona, sími 557 4466 og Sigurjón Fjeld- sted, skólastjóri, sími 898 7089. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. JMánari upplýsingar um laus störf við grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Félagsþjónustan V Starfsmaður við böðun Sjúkraliði eða starfsmaður vanur umönnunar- störfum óskast til starfa í félags og þjónustu- miðstöðina Norðurbrún 1. Um erað ræða 100% starf við böðun. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir í síma 568 6960 eða á staðnum. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir . borgarbúum á öllum aldri fjðlbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Heiðarskóli í Reykjanesbæ Heiðarskóli ereinsetinn grunnskóli með 460 nemendur í 1. —10. bekk. Vinnuaðstaða kennara og nemenda er einstaklega góð. Við óskum eftir kennurum í okkar ágæta starfshóp. Sérkennara frá og með 4. janúar í 100 % starf. Raungreinakennara Í7. —10. bekkfrá og með 15. janúar í 100 % starf. Nánari upplýsingar gefurÁrný Inga Pálsdóttir, skólastjóri. Sími 420 4500 og 863 3482. Umsóknir sendist til Heiðarskóla við Heiðar- hvamm, 230 Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Fréttagetraun á Netinu ISor0unÍJlafeife Blaðbera vantar • í Garðabæ, Espilund Afleysing á Digranesheiði í Kópavogi Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu TILK YNNINGAR ''^Skipulags stofnun Grjótnám í Eldvarpahrauni eldra og Þórðarfellshrauni fyrir brimvarnargarða við innsiglinguna í Grindavíkurhöfn Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 22. desember 2000 til 2. febrúar 2001 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Grindavíkurbæjar, í Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Mats- skýrslan eraðgengileg á heimasíðu Siglinga- stofnunar: http://www.sigling.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. febrúar2001 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfástenn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum nr. 106/2000 Skipulagsstofnun. Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2001 Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu er samanlagt hlutfall tekjuskatts samkvæmt lögum um tekju- skatt og eignarskatt og útsvars eins og það er samkvæmt ákvörðunum sveitarstjórna, sbr. lög um tekjustofna sveitarfélaga. Tekjuskatts- hlutfall á árinu 2001 verður 26,08%. Meðal- útsvar á árinu 2001, samkvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitarstjórna verður 12,68%. Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu á árinu 2001 verður því 38,76%. Fjármálaráðuneytinu, 20. desember 2000. F. h. r. Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar Athygli er vakin á því, að tekið hefur gildi reglu- gerð nr. 910/2000 um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum. Við gildistöku hennarféll úrgildi reglugerð nr. 471/1997 um eignaskiptayfirlýsingar, út- reikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum. Félagsmálaráðuneyti. stofnun Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefurtekið ákvörðun um að bygging svifbrautar í Hlíðarfjalli við Akureyri skuii ekki háð mati á umhverfisáhrif- um samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggurframmi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufresturtil 19. jan- úar 2001. Skipulagsstofnun. Tilkynning til húsfélaga Athygli er vakin á því, að eftir 1. janúar 2001 verður ekki hægt að þinglýsa eignayfirfærslu fjöleignarhúss eða hluta þess nema eigna- skiptayfirlýsing liggi fyrir og að eignayfirfærsl- an sé í samræmi við hana. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsmálaráðuneytis (www.stjr.is/fel). Félagsmálaráðuneyti. TIL 5ÖLU Örbylgjuofnar Ódýrir örbylgjuofnar Örbylgjuofn 17 lítra, 700 watta með klukku og snúningsdiski, verð 11.900 kr. Örbylgjuofn 23 lítra, 900 watta með grilli og snúningsdiski, verð 13.900 kr. Opið föstudag frá kl. 13.00 til 16.00 og laugar- dag, Þorláksmessu, frá kl. 12.00 til 17.00. Hér er alveg kjörið tækifæri til þess að kaupa ódýrar jólagjafir. Við tökum Euro og Visa kredit- og debetkort. I. GUÐMUNDSSON EHF., Vatnagörðum 26, 104 Reykjavík, sími 533 1991. Lagerútsala í Bæjarhrauni 14, Hafnarfirdi • Úrval tuskudýra frá 250 kr. • Föndurtöskur m.a. leir, spil, töfradót, stimplar, hárskraut, gifs o.fl. frá 400 kr. Ýmis tilboð — síðustu dagar. Opið Þorláksmessu. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Tölvusamskipta hf. fyrir árið 2000 verður haldinn föstudaginn 29. desember 2000. Staður: Hótel Esja, Suðurlandsbraut 2. Tími: Kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Hluthafa geta nálgast nánari upplýsingar á léni félagsins: http://www.tolvusamskipti.is . Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.