Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Barnanna vegna - engin drykkja á jólum Furðuleg verðlauna- veiting Frá Sigurgeiri Þorvladssyni: ÉG UNDIRRITAÐUR kemst ekki hjá því að vera algjörlega sammála greinarhöfundinum Guðmundi Guð- mundarsyni, fyn-v. frkvstj., sem rit- aði grein um ofangreint efni í blaðinu í dag og las ég hana með athygli, enda reyni ég sjálfur að vanda ís- lenskt málfar eftir bestu getu. Per- sónulega finnst mér miður að Z-an skuli hafa verið felld úr íslensku let- urmáli og svo er annað, sem oft vek- ur hjá mér talsverða gremju, en það er orðið mjög tamt hjá Islendingum, að apa eftir Dönum og segja: „Þetta eða hitt gerðisþ fyrir nokkrum vikum (síðan)“ eða „Ég var hér eða þar fyr- ir mörgum árum (síðan)“. Meira að segja forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, hefur oft í fjöl- miðlum orðið uppvís að því að taka þannig til orða og fínnst mér það miður, því auðvitað á hann að vera öðrum til fyrirmyndar í íslensku málfari. Til hvers er verið að bæta þessu orði; síðan við í slíkum tilvís- unum? Það skilst fullkomlega, þótt fólk segi aðeins: „Ég var þar eða hér fyrir nokkrum vikum eða árum“, eða „fyrir nokkrum dögum var ég austur á landi“, eða „fyrir tveim dögum skrapp ég til Reykjavíkur", svo dæmi séu tekin. Orðið síðan á fullan rétt á sér í málinu, en á öðrum vett- vangi. T.d.: síðan ég var ungur mað- ur, hefur eitt og annað gerst í ís- lensku þjóðlífi, bæði gott og slæmt. Ég ætla ekki að vera með neinar vangaveltur út af því, hvers vegna Megas hlaut umrædd verðlaun, hann hefur eflaust átt þau skilið, en þá fyr- ir allt annað en íslenskt málfar. Get- ur verið að það tengist því eitthvað, að hann og menntamálaráðherra voru skólabræður í æsku? Guð forði mér frá því, að vera með einhverjar getgátur, sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Ég vil með engu móti stofna til illdeilna, því í eðli mínu er ég friðelskandi maður. Umræddur Guðmundur Guð- mundsson hefur oft á umliðnum ár- um ritað athyglisverðar greinar í dagblöðin, þó aðallega í Morgunblað- ið og venjulega les ég skrif hans með áhuga, enda maðurinn vel ritfær og virðist hafa yndi af vel ortum vísum, ljóðum og kvæðum. Hann virðist vera mótfallinn því, að fólk raði orð- um saman af handahófi, með smá bili á milli lína og kalli það svo ljóð. Hjá honum virðist ekkert annað koma til greina, en að Ijóð séu uppbyggð með stuðlum og höfuðstöfum og helst rími, telur þessa nýbylgju í ljóðagerð vera út í hött og að enginn geti kallað sig raunverulegt skáld, nema geta ort með þeim hætti, eins og tíðkast hefur hér á landi um aldaraðir. E.t.v. á hann einhvern rétt á verð- launum, í einhverri mynd, fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu? SIGURGEIR ÞORVALDSSON, Mávabraut 8c, Reykjanesbæ. G U C C I Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi ROSNER Kvensíðbuxur þrjár skálmalengdir mikið úrval Suðurlandsbraut 50, sími 553 0100, (bláu húsin við Fákafen). Opið virka daga 10-18, laugard. 10-16. Frá Brynjólfí V. Vilhjálmssyni: VERÐUR Bakkus í hásæti á þín- um jólum? Þannig er yfirskriftin á grein Arna Helgasonar í Morg- unblaðinu 15. desember síðastlið- inn. Það er ekki víst að í öllum jólaönnunum hafí margir séð þessa grein, en hún er þó svo mikilvæg að hún á erindi til allra lands- manna. Mig langar til að taka undir með Arna í Hólminum og vekja athygli á þeim boðskap sem birtist í grein- inni. Hann minnir á að þótt ver- aldleg velferð sé mikilvæg og hafi verið mikil á árinu sem er að líða hafi verið höggvin stór og alvarleg skörð í okkar andlegu velsæld. Sökudólgurinn er áfengið og Arni spyr hve mörg líf það hafi lagt í rúst að undanförnu og hve mörg- um hefur það valdið óborganlegum sárindum. Allt er þetta satt og rétt og mig langar um leið og ég tek undir með honum að vekja sér- staklega athygli á því hver eru oft- ast nær saklaus fórnarlömb drykkjunnar. Ofneysla og misnotkun áfengis bitnar fyrst og fremst á börnum og fjölskyldum þeirra. Alltof margir Islendingar þekkja það af eigin raun hversu þungbær Bakk- us er í skauti á mörgum heimilum landsmanna. Ég er þakklátur starfi þeirra manna sem hafa síðustu áratugi þorað að róa gegn straumnum í áfengismálum, menn eins og Ai'ni, Helgi Seljan og ungmennafélags- kempan Halldór á Kirkjubóli sem nýlega er látinn. Því miður á málflutningur þeirra ennþá erindi til okkar og það veitti ekki af því að þeir fengju fleiri til liðs við sig að andæfa gegn þeirri bölvun sem áfengið er. Einmitt nú þegar jólin nálgast leyfi ég mér að taka undir með þeimjíslendingar gefið gaum að börnunum, hafið ekki áfengi um hönd um jólin. Auðvitað ætlar sá sem misbrúkar áfengi ekki að valda sínum nánustu óhamingju, hann ræður ekki við sig. Þess vegna er það eitt ráð sem dugar; að láta áfengið vera. Það á hvorki að eiga hásæti né annan sess í fjöl- skyldulífi okkar. Sýnum hug okkar til barnanna í verki með því að út- hýsa áfengi af íslenskum heimil- um. BRYNJÓLFUR V. VILHJÁLMSSON fv. bankastarfsmaður, Austurbrún 2, Reykjavík. MONT° BLANC híeira en 100 gerðir af Montblanc skriffærum: Meisterstúck, Noblesse, Doué, Solitaire, Generation Bohéme, W.A. Mosart, Ramses II. THE ART 0 F WRITING Skriffari • Leðurvörur ■ Skartgripir FJALLIÐ HVÍTA • Miðhruni 22b • 210 Garðabar - Simi 565 4444 Montblanc Meisterstúck skriffœri fást hjá: Bókabúðin við Hlemm, Penninn Hallarmúla, Penninn Austurstrœti. Aldamót ? Teg. 3695 Stærðir: 36-41 Litur: Svartur, palliettur Verð kr. 6.900 Teg. 3691 Stærðir: 36-41 Litir: Svart snákaleður og bleikt snákaleður Verð kr. 6.900 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SIMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 71 / íg fqiupi aídrei áramó tafqóCirml Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Opið virka daga frá kl. 10 til 18, laugardaga frá kl. 10 til 14. Sigrún Jónsdóttir kirkjulistakona áritar bók sína „Engin venjuleg kona" í verslun okkar í dag frá kl. 16.00 til 18.00. Jafnframt verður bókin á sérstöku tilboðsverði. lArusar blöndal Skólavörðustíg 2, sími 552 5540
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.