Morgunblaðið - 22.12.2000, Side 76

Morgunblaðið - 22.12.2000, Side 76
76 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Nýtt æði! JÓLAPRINSESSAN Jóhanna Guðrún ergreinilega orðin að nýjasta æðinu í bænum. Það er ekki nóg með það að stúlkan ætlar sé að töfra landsmenn upp úr skónum með söng sínum því hún stefnir { það að eiga lang mest seldu íslensku plötuna fyrir þessi jól. Að minnsta kosti ef miðað ervið sölutölur frá síóustu viku. Platan hennar seldist nefnilega næstum því jafn mikiö og næstu tvær plötur fyrir neðan samanlagt. Það er einnig óhætt að fullyröa aö söngkonan unga er bara rétt að byrja. Gleöilegjól Jóhanna Guðrún. Sögumaður! EFMENNupp- skera eins og þeirsá þarf Bubbi Morth- ensekki að óttast mikið. Hann hefur plantað plötu eftir plötu, ár eftirðrítónlist- arjaróveg landsins og upplifað margt á ferlinum. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að maðurinn hafi frá mörgu að segja. Á öðrum hluta sögusafns Bubba er að finna valin lög af útgáfu síðustu tíu ára og virðist saíniö falla vel aðeyrum landsmanna. Bubbi siturístað i sjötta sæti Tónlistans. Nr. i var ivikur 'i i Diskur lytjandi i Otgefandi Nr. , 1 1 H. 1 1. ! 7 ÍJóhanna Guðrún óhanna Guðrún iHljóðsmiðjan 1. 2. i 3. i 5 ÍLjós & skuggar liddú : Skífan 2. 3. i 7. i 9 lChocolate Starfish & The Hot Dog imp Bizkit j Universal 3. 4.; 4. i 3 ILife Won’t Wait elma JSpor 4. S. i 5. i 4 iPottþétt 22 msir i Pottþétt 5. • 6. i 6. i 8 iSögur 1990-2000 ubbi iísl. tónor 6. 7. i 13. i 30 Ö i Marshall Mathers LP iminem i Universal 7. 8. i 8. ! 4 iStrókarnir ó Borginni trókamir ó Borginni iSpor 8. 9. i 2. i 3 ÍPottþétt Jól 3 msir ÍPottþétt 9. 10. i 11. i 5 il eotles ÍEMI 10. ll.Í 15.Í 2 Jólaplatan iorgardætur jSkffon 11. 12. Í 9. i 10 'Annar móni ólin hans Jóns míns jSpor 12. 13.) 26.1 2 iPottþétt 2000 msir jPottþétt 13. 14. • 16. i 19 iParachutes oldploy iEMI 14. 15.i 20.i 2 ÍNo Turning Back ’óll Rósinkrans ÍLondco 15. 16. i 24. i 2 Hamraborgin (ristjón Jóhannsson ÍFróði 16.« 17.i 12. i 7 :Við eigum samleið msir ’.Spor 17. 18. i 18. i 9 ; Sleikir hamstur víhöfði iDennis 18.« 19. i 10. i 7 :Með ollt ó hreinu msir jSkífon 19. 20. i 19.! 12 Ó borg mín borg aukur Morthens jísl. tónor 20. 21.í 14. í 3 iAlly McBeol-A Very Ally Christmos ondo Shepard og fleirjSony 21. 22. i 23.! 3 i íslensku Disney lögin msir i Disney Rec. 22. 23. i 21.Í 8 Greatest Hits enny krovitz ÍEMI 23. 24. i 22.'; 7 iSacred Arias ndreo Bocelli iUniversal 24. 25.; 25.; 5 ÍGuitar Islancio II uitar Islancio :Fjólon 25. 26. i 35. i 25 :Oops 1 Did It Again Iritney Speors ÍEMI 26. 27. i 33. i 6 :AII Thot You Con’t Leove Behind U2 jUniversol 27. 28. i 31. i 5 lCoast To Coast Westlife iBMG 28. 29.: 17.; 5 jPottþétt Ást 3 msir i Pottþétt 29. 30.; 46.; i H iTrú von & kærleikur jorni Arason iHugverkoútg JO, Á Tónlistonum eru plötur yngri en tveggjo óro og eru í verðflokknum .fulit verð*. Tónlistinn er unninn af PricewoterhouseCoopers fyrir Samband hljómplötuframleiðanda og Morgunbloðiö i sntnvinnu viö eftirtaldor verslonir: Bókval Akureyri, Bónus, Hogkaup, Jopís Brautarholti, Jopis Kringlunni, Jopís Lnugovegi, Músik og Myndir Austurstræti, Músik og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon Lougavegi 26. Kristján og Hamraborgin! MAÐURINN sem ætlar að þenja raddböndin fyrir páfann og félaga hans og heiila þá upp úr sand- ölunum á aðfangadag mætti til landsins á dög- unum með _ nýja plötu í farteskinu. P""*—— Platan heitir I "*> Hamraborg- I . in ogþar I S syngur I , KristjánJó- I >r'a, hannsson I þekkt ís - I ----i4T_.. lenskein- j J söngslög. I ■ ■ Undirleik- I fi urinnerí | Jf f höndum — I Fílharmóníunnarog ... Sinfóníuhljómsveitar íslands. Lög Kalda- lóns eru þarna í aðalhlutverki en einnig er að finna lög eftir aóra. t.d. eftir Jón Þórarinsson og Sigfús Einarsson. Totta ekki fisk! JÁ, GRÍNKÓNGARNIR í Tvíhöfða totta sko ekki fisk. Þeirsleikja hamstur. Þó svo aö piltamirséu ekki mjög stæöilegir f sundbolum er þriðja plata þeirra rækileg sönnun um það. Platan er nú í átjánda sæti Tóniistans og er það því greinilegt að hið hjartnæma og hugljúfa lag „Ó, kæra vina“ er aö tröllríóa landanum. Meö því lagi sýnirTvíhöföi og sannarað bak við alla kaldhæðnina leynast mjúkir og hjartahlýirmenn. Nýútkomnar íslenskar hljómplötur Blokkflautuhópurinn - Mixtúra „Þrátt fyrir að verk- efnavalið sé allt að því sundurlaust gefur hinn sérstæði hljómur níu blokkflautna af ýmsum stærðum sterkan heildarsvip... flutn- > ingur vandaður og vel samhæfður að ógleymdri áðurnefndri spilagleði.“ (OHE) Diddú - Ljós og skuggar „Vitaskuld kemur hún upprunalega úr poppinu en með ögun klassíkurinnar hefur hún ekki glatað samb- andinu við dægursöng. Þvert á móti hefur hún nú allt sem virkilega góður dægursöngvari þarf að hafa: Innlif- un, næma tilfinningu, góða rödd, ag- aða raddbeitingu og smekklega „fra- seringu“...Platan er hnökralaus, barasta steinliggur." (ÓHE) Friðrik Karlsson - v Máttur hugans „...Þrátt fyrir að eng- ar tónsmíðar Friðriks séu beinlínis meiðandi fyrir eyrað skortir alla ómstríðu og dýpt sem mér er nauðsynleg til að falla í ein- hvers konar slökunarástand eða mók.“ (OH) Fræbbblarnir - Dásamleg sönnun um framhaldslíf „Sem slík er þessi plata því hið besta mál, stútfull af skemmtileg- um og melódískum lög- um og rennur af- bragðsvel í gegn. Menn geta svo leikið sér að því að velta sér upp úr „réttmæti" og „gildi“ svona endurkomu. En ég ætla ekki að gera það. Það er ekkert pönk í því. Góð tónlist er góð tónlist, svo einfalt er það nú.“ (AET) Gleðilegajólahátíð með Gylfa og Gerði „Það er leitun að einlægara listaverki en þessari mögnuðu plötu... hræðilega frá- bær plata, hin besta skemmtan fyrir alla, hvernig svo sem þeir kjósa að koma að henni. Ekki afleitur árangur það.“ (AET) Kiðlingarnir 6 - Gleðileg jól „Lögin tvö eru ágætis jólalög, gríp- andi og skemmtilega flutt. Það er svo sem ekki verið að finna upp hjólið en þau eru langt frá því að vera einhver froða. Kiðlingamir knáu mega því barasta vera kátir með þetta.“ (AET) Miðnes - Reykjavík helvíti „Lögin eru 13 á Reykjavík helvíti og æði misjöfn að gæðum. Helsti styrkurinn er tvímælalaust hversu vel þau eru útsett og leikin en laglín- urnar eru oftar en ekki heldur óspennandi... Það er slæmt þegar maður upplifir meirihluta plötu sem uppfyllingarefni, en þær smíðar sem vel eru heppnaðar slá líka flestu við af því sem út kemur fyrir þessi jól.“ (OH) Ósk - Silent Journey „Silent Joumey er einkar áhugaverður gripur, jafnt fyrir þá sem leita logandi Ijósi að týndum púsluspilum íslenskrar nýrokkssögu. sem og þá sem vilja kynna sér tónlist sem sker sig úr þessu árstíðabundna útgáfu- flóði okkar Frónverjanna svo um munar.“ (AET) Páll Rósinkranz - No Turning Back „ÞAÐ ER hægt að skipta íslenskum dæg- Urlagasöngvurum í dag í tvo flokka, Páll Rós- inkranz og svo allir hin- ir... Páll fer svo auð- veldlega með þetta allt saman, maður sér hann fyrir sér sitja afslappaðan og yfirvegaðan í hægindastól og raula með sinni hlýju og voldugu rödd lögin og brosa í leiðinni skiln- ingsríkt niður á alla hina sem kalla sig söngvara." (IS) Poetic Reflections - Makin Moves „... Ef meira yrði unnið úr áhrifunum fremur en að spegla þau, eins og titill disks- ins gefur til kynna, myndi sveitin styrkjast til muna. Hér era efni á ferð og það verður athyglisvert að sjá hver þró- unin verður í framtíðinni." (AET) Reginalds - Ruth „Lögin eru ansi mis- jöfii að gæðum, þótt flutningur Ruthar sé til fyrirmyndar. Hún sannar hér að hún er sérlega góð söngkona ... ágæt poppp- lata sem inniheldur nokkra grípandi smelli sem gera hana eigulega." (IS) Snafu - Anger is not enough „Þessi fyrsta plata Snafu er á flestan hátt vel heppnuð. Liðs- menn sveitarinnar era ungir og ástríðufullir og það heyrist vel hversu áhugasamir þeir era um tónlistina... Anger is not enough er prýðilegasti framburður einnar efni- legustu harðkjarnasveitar landsins, sveitar sem er í örri þróun í þessum skrifuðu orðum.“ (AET) Undryð - Kyssiiegar varir „Undryð gæti náð vinsældum á balla- markaðnum, þar sem hljómsveitin er þétt og hljóðfæraleikurinn góður. Sér í lagi gæti það orðið að veraleika ef hún þróaðist í lagasmíðum sínum og textagerð.“ (ÓHE) Vinabandið - Heima í stofu „... Hér er komið áhugasamt fólk með það eitt að markmiði að skapa tónlist, sér og öðrum til yndisauka og andlegrar fróunar. Einlægnin er al- gjör og tónlistin er númer eitt, tvö og þrjú... ein af ánægjulegustu útgáfum ársins.“ (AET) Vígspá - ...Neðan úr níunda heimi! „Lagasmíðar hér era nokkuð tilkomumikl- ar... Hér er hvorki garg né geðveiki á ferðinni, öllu heldur fágað, stef- vænt og framþróað þungarokk sem er fjölbreytt að uppbyggingu og lítt slagaravænt... metnaðarfullt verk og á heildina litið er þetta bara hinn fín- asti diskur.“ (AET) Ýmsir - Fjörðurinn okkar „Það er mjög vel til fundið hjá HHelgasyni að gera upp tónlistarsögu þessarar eystri ... Að sjálfsögðu er það ánægjulegast fyrir fjarðar- búana sjálfa, þar sem þeirra era minningamar, en ekki síður fyrir áhugamenn um íslenska alþýðutón- list almennt.“ (ÓHE) Ýmsir - íslensku Disneylögin „Disneylagastíllinn er jafnan skemmtilega yfirdrifinn, melódískur mjög og það er heillandi ævintýrablær yfir honum.... Vanda- málið lýtur að sjón- rænni útfærslu pakkn- ingar og heildaramgjörð disksins sem er afskaplega fátækleg, metnað- arlaus og hroðvirknisleg... Þó nokkuð brokkgeng útgáfa semsagt en tón- listin mestan part yndisleg." (AET) Ýmsir - Litla vísnaplatan „Reyndar finnst mér heildarsvip- urinn bera nokkur ein- kenni fljótfærni og hraðsuðu... undirleik- urinn jafnt og söngur- inn að mestu keyrslu- kenndur og tilbreytingarsnauður... Ég vonast þó til að heyra meira með þeim efnilegu söngvuram sem ljá plötunni rödd sína. Eitthvað örlítið vandaðra." (ÓHE) Ýmsir - Motorlab#l „Platan er ... góð heimild um þessa til- raunastarfsemi í Menningaborginni okkar Reykjavík 2000. Fyrir mitt leyti hefði það þó verið mun heppilegra að gefa út myndbandssgólu með öllum her- legheitunum." (ÓHE) Örn Árnason ásamt Sinfón- íuhljómsveit Melbourne - Pétur og úlfurinn „Plata þessi í heild sinni er mjög góð. Hún er brúkleg bæði til kennslu sem og til al- mennrar afþreying- ar.... Fyrir mitt leyti, að minnsta kosti, er það göfugt starf að leiða ungt fólk á þess forsendum inn í hina litríku veröld klassískrar tónlistar." (ÓHE) Arnar Eggert Thoroddsen Iris Stefánsdóttir Orri Harðarson Ólöf Helga Einarsdóttir Ruth

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.