Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 78

Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 Komdíu pökkumm öruggiega ttl skilal Jólatilboð á smápökkum 0-20 kg Aðeins 350 kr. oakkinn hvert a land sem er! Suöurnes Reykjanesbœr Garöur, Sandgeröi Grindavík, Vogar Vesturland tii 14:00 Borgarnes, Borgarfj. Snœfellssnes tii 14:00 Grundafjöröur Ólafsvík Hellisandur, Rif Stykkishólmur Vestfirðir ísafjaröarbœr Bolungarvík, Súöav. Suöureyri, Flateyri Þingeyri Norðurland Vestra Hvammstangi Sauöárkr., Varmahl. Siglufjörður, Hofsós Norðurland Eystra Akureyri Austurland Egilsstaðir Seyðisfj., Reyöarfj. Eskifj., Fáskrúðsfj. Stöövarfj., Breiödlsv. Neskaupstaöur Suðurland tii 9:45 Vestmanneyjar Þorlákshöfn, Eyrarb. Hverageröi, Selfoss Hella, Hvoisvöll OPIÐ I DAG FÖSTUDAG FRÁ KL. 8.00 TIL 16.00 - FLUTNINGAR Héöinsgötu 2 105 Reykjavík s: 581 3030 ww.af.is FÓLK í FRÉTTUM Hljómsveitin Buttercup og geisladiskurinn buttercup.is Morgunblaði/Þorkell Buttercup, stund á milli stríða, (f.v.) Valur, íris og Davíð Mamma popp og sóleyj arstrákarnir Miðað við allar þær skyldur sem meðlimir Buttercup þurfa að upp- fylla er ekki nema von að sveitin syngi um endalausar nætur. Birgir Orn Steinarsson komst að því þegar hann spjallaði við þrjá með- limi sveitarinnar. HLJÓMSVEITIN Buttercup er ein þeirra hljómsveita sem hefur hlotið náð fyrir augum Arnars Eggerts Thoroddsens, tónlistargagnrýnanda Morgunblaðsins. Að hans mati „bjargar Buttercup andliti íslenskra poppsveita" þetta árið. Pað kom fram í plötudómi hans um buttercup- .is er birtist í blaðinu 3. desember síðastliðinn. Enginn ræður „Þetta eru búin að vera þau bestu viðbrögð sem við höfum fengið,“ seg- ir Valur Heiðar Sævarsson, söngvari hljómsveitarinnar. „Við höfum líka gert meira í því nú en áður að kynna plötuna. Lagt meiri vinnu í þetta. Þetta er náttúrlega sú þróun sem hefur orðið á bandinu og nú eru fleiri farnir að leggja eyrun við. Þegar við byrjuðum komu saman fjórir ólíkir einstaklingar til þess að gera tónlist og ég held að við séum bara búin að kynnast mun betur núna. Búin að komast að því hver er með hvaða tónlistarsmekk." Inn í plötuumslagi nýju plötunar er hvergi tekið fram hver semur lög og texta. Blaðamaður spurði því meðlimina af mikilli forvitni hvernig lögin eru unnin. „Það koma allir með sína búta,“ segir Valur. „Allt frá því að vera nokkrir hljómar upp í hálfkláruð lög. Lögin verða síðan alltaf þannig til að við prófum okkur áfram með þessar hugmyndir. Allir fá sitt atkvæði, það er enginn einn sem fær að ráða.“ fris myndar svigrúm íris Kristinsdóttir söngkona var upphaflega í hljómsveitinni Irafár en náði athygli þjóðarinnar þegar hún sat við hlið Stefáns Hilmarssonar og söng með honum lagið „Orginal" á órafmögnuðum tónleikum Sálarinn- ar í Loftkastalanum hinn 12. ágúst 1999. Það var því mikill fengur fyrir sveitina að „grípa gæsina glóðvolga", ef svo má að orði komast. „Þetta hefur gefið okkur mikið meira svigrúm við lagasmíðar," út- skýrir Davíð Hlinason gítarleikari. „Lög sem kannski eru í öðrum tón- tegundum en Valur getur sungið. Rödd írisar er náttúrlega allt öðru- vísi en hans. Það gefur voðalega skemmtilega breidd. Lög lifna oft við það að hækka þau upp í tóntegund- um. Þannig opnast kannski lag sem er búið að vera steindautt frá því að það var samið.“ „Já, lagið „Hvenær" er gott dæmi um það,“ bendir söngkonan á. „Það var eiginlega bara lélegt al- veg fram að því að við ákváðum að prufa þessa tvíröddun," segir Davíð ófeiminn. ...og svo er þetta fjölskyldufólk Það er enginn hægðarleikur að ná í skottið á Buttercup þessa dagana enda hljómsveitin afar upptekin við markaðssetningu á þessum síðustu dögum jólastressins. „Við verðum á fullu fram að öðrum janúar," segir íris og andvarpar létt. „Eftir verður slakað svolítið á til þess að ná aftur áttum,“ segir Davíð. „Það eru líka að koma breytingar í hljómsveitinni. Trommarinn okkar [Heiðar Kiistinsson] er að hætta og við erum að fá nýjan. Ég held að hann hafi fengið nóg af rútuferðum á þessum fjórum árum.“ „Hann er farinn að einbeita sér meira að fjölskyldunni," útskýrir Valur betur. „Hann var að eignast bam og ætlar að sinna sínu fjöl- skylduhlutverki. Eins og staðan er í dag er það mjög líklegt að Egill Rafnsson taki við.“ Egill er sonur Rafns Jónssonar [Rabbi, útgefandi Buttercups] og fyrrverandi meðlimur Woofer. Heiðar trommari er ekki sá eini innan hljómsveitarinnar sem hefur öðrum skyldum að gegna. Höfuð- skylda írisar söngkonu er sonur hennar Kristinn Freyr, kallaður Kiddi. „Hann er sjö ára gamall sem gerir það mun auðveldara fyrir mig að standa í þessu. Hann hefur líka alist upp við þetta og finnst þetta bara gaman. Síðan á ég góða fjölskyldu sem aðstoðar mig við þetta.“ En syngur sonurinn mikið með Buttercup-lögunum heima í stofu? „Voðalega lítið, hann hallast meira að leiklistinni en tónlist,“ segir Iris, mamma popp, og brosir að lokum. REGATTA# CREAT OUTDOORS ISOTEX JAKKAR M/FLEECE VERÐ FRÁ PEYSUR OPIÐ FOSTUD. 22 DES. 10 - 20 ÞORLAKSMESSA 10-22 AÐFANGADAGUR10 13 IVIYNDBOND Skóli eða stelpur? Dagdraumar Trippin’ Gamanmynd Leiksljóri: David Raynir. Handrit: Gary Hardwick. Aðalhlutverk: Deon Richmond, Maia Campbell. (92 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. GREG er á lokaári sínu í mennta- skóla og á við þrjú stór vandamál að stríða. Hann hefur ekki fengið neina stelpu til þess að fara með sér á út- skriftarballið, hann veit ekkert hvað hann á við framtíð sína að gera og hann er úr sam- bandi við um- heiminn mestall- an tímann, víðs fjarri inni í heimi dagdrauma þar sem hann er mestur og bestur í öllu - og veður í kvenfólki. Aðalhúmorinn í þessari „gam- anmynd“, sem er ein af þessum þar sem ekki er að finna mannhræðu með annað hörund en þeldökkt, gengur út á þessi ferðalög Gregs inn í draumalandið og gerist næst- um hálf myndin inni í frjósömum huga hans þar sem aðeins þrennt kemst að; stelpur, stelpur og hann sjálfur. Þessar draumfarir eru allar með tölu fullkomlega ófyndnar og fengu mig ekki einu sinni til að brosa út í annað. Miklu áhugaverð- ari þótti mér raunveruleiki hans og vangaveltur um framtíðaráformin en þá og einungis þá tókst að fanga fulla athygli mína. Skarphéðinn Guðmundsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.