Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 2
4
koraib í samt lag eptir byltingarnar árib á undan.
Eigi á þó þetta sjer stað um öll lönd í norðurálf-
unni, og sumstabar bar lítíb sem ekkert á byltingar-
anda. A Englandi t. a. m. tóku reyndar þeir til aö
stofna nokkrar óspektir, er fylgja fram því máli, aö
laga þurfi í ýmsum greinum stjórnarskrá Englands,
en tilraunir þeirra fjellu allar svo aö segja um sjálfar
sig aö því sinni. Nokkrar deilur uröu og meöal flokk-
anna í málstofunni neöri, en aö lokum uröu allir á
eitt sáttir, og bar þaö einkum til þess, aö óeiröirnar
í Irlandi tóku aö fara mjög svo í vöxt eptir frakkn-
esku stjórnarbyltinguna, en þá hættu meö öllu deil-
urnar í málstofunni ensku. Ráöherrarnir, sem áÖur
stóöu á fallandi fótum, sátu eptir þaö hvaö fastastir
í sessinum, og bar þaö til þess, aö þegar þeir meö
hörku og harÖýÖgi hjetu aö kúga uppreistina á Ir-
landi, þá fengu þeir allan þorra atkvæöa meö sjer
í málstofunni, t. a. m. þegar tekiö var af lagaboöiö
um persónulegt frelsi á Irlandi. RáÖherrunum tókst
og aö sefa óeiröirnar, og oddvitar þeirra voru teknir
og dæmdir. AÖ ööru leyti sat England viö sinn
keip, og litlar sem engar uröu þar breytingar.
Komiö var t. a. m. fram meö uppástungu og bænar-
skrá um aö breyta kosningarlögunum svo, aö hinir
ríku ættu ekki einir rjett aö vera kosnir til fulltrúa,
enn þetta fjell allt eins og nærri má geta um sjálft
sig. Hvaö viö víkur utanríkisstjórn Englands og af-
skiptum þess viö aörar þjóöir, þá þótti sumum Palm-
erston blanda sjer í margt, en koma litlu til leiöar,
og er án efa sú orsök til þess, aö Englendingum
kemur bezt aö hafa friö meöan tækt er.