Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 110
112
um þetta, ritaíii hún þegar konunginum í Wúrtem-
berg og ráfcherrum hans, og skipabi honum ab reka
burt þessa hina nýju stjórn þýzkalands og sundra
fulltrúum. Enda leib eigi á löngu ábur konungur-
inn varb vib bón hennar. 12. dag júnímánabar, þá
er þingmenn ötlubu ab ganga til þinghússins, var
búib ab rvbja þab og heriib stób fyrir utan dyrnar
og bannabi þeim inngöngu, og um sömu mundir
fjekk forsetinn brjef frá stjórnarrábinu, er sagbi svo,
ab fulltrúar mættu hvergi eiga fundi meb sjer í
konungsríkinu. Fulltrúar komu þessu næst saman
samdægurs í gestahúsi nokkru í Stuttgart, og voru
þeir eigi enn af baki dottnir meb ab álykta hitt og
þetta, og mebal annars settu þeir af forsetann í
stjórnarrábi konungsins í Wúrtemberg. Hafa þeir
ab líkindum gert þetta í trausti til þess, ab borgar-
lýburinn myndi gera uppreist, en sú von brást þeim
meb öllu. Daginn eptir urbu þeir ab hverfa burt
úr Stuttgart. Sumir þeirra fóru til Baden. þar hófst
uppreist í niaímánubi, og gekk aukheldur mikill hluti
herlibsins í ílokk uppreistarmanna. Fyrir þeim rjebi
hershölbinginn Mierolawsky, er barbist meb Sikil-
eyingum. í uppreistarmanna flokk þenna gengu og
allir óeirbarmenn altabar ab úr öllu þýzkalandi, því
sú eina von þeirra um frelsi þýzkalands var komin
undir því, hvab mikinn framgang uppreist þessi hefbi.
Stjórnendurnir sáu og ab mikib var undir því komib
ab kúga uppreist þessa sem fyrst, enda spörubu
þeir ekkert til þess. Nokkur hluti af ríkislibinu
þýzka frá Frakkafurbu var sendur gegn uppreistar-
mönnum undir herstjórn Peuckers, og til frekari
fullvissu skarst Prússakonungur einnig í líkinn. Hann