Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 71

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 71
73 hróksvaldi. Keisarinn fjellst á allt, sem Ungverjar fóru fram á a& því sinni, og þingið samdi nýja stjórnarskrá Ungaralands, og epiir henni var frelsiS þjó&legra, enn á&ur haf&i þab veri&. Keisarinn fjellst og á stjórnarbót þessa, og sór ab halda landslög, svo nú leit svo út urn stund, sem friöur væri meb öllu á kominn, en slíkt var þó í rauninni sem logn á milli hvirfilbylja. Keisarinn gat eigi um sinn gengib í berhögg vi& Ungverja eins og nú var kom- i&, og fyrir þá sök var& hann a& Ieita brag&a nokk- urra til a& koma fram, því er honum bjó í skapi, en þafe var afe hnekkja Ungaralandi mefe einhverjum hætti. þa& sem hann nota&i sjer af til þessa, voru óeir&irnar, er brutust út á Ungaralandi um þetta leyti, millum Magýara (sem eru hinn stjórnandi þjó&flokkur á Ungaralandi og flestir a& tölu) annars vegar og Serba og Króata hins vegar, sem hvor- tveggi eru af slafnesku kyni, og jafnan hafa kunnafe því illa, a& standa undir Magýörum, en hafa viljafe stofna slafneskt ríki, út af fyrir sig, án þess þó aö rífa sig undan Austurríki. Agreiningur millum Magýara og Króata hófst fyrst út úr því, er fuli- trúar Króata vildu eigi fallast á hina nýju stjórnar- skrá Ungaralands sökum þess, a& þeim þótti a& hinir lendu menn misstu of mikils í vi& hana, en þeir hlutu a& lúta í lægra haldi. þessu var snúife öllu á verra veg í Króatíu og Slavoníu -og voru jafnt ríkir sem fátækir, háir sem lágir menn, egndir til upp- reistar mótMagýörum, enda er þafe víst, a& keisarinn ekki hefur sparafe ni&rí a& blása a& þeim kolunum. Nýr höf&ingi var kosinn yíir Króatíu og Slavóníu, a& nafni Jellachich, og hefur hann eigi veriö annafe enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.