Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 86
88
lega búinn ab vopnum og vistum. Windischgrátz
var reyndar, eins og ábur er sagt, búinn a& sam-
eina sig vib Slich, en úr því Bem var búinn ab
reka Austurríkismenn og Rússa út úr Sjöborgaríki,
gátu Magýörum eigi þaban komib bakslettur, og
sökum þessa gátu þeir haldib meb öllu libi sínu mót
Windischgrátz og Slich. Ab svo vöxnu máli álykt-
abi Kossuth ab byrja skyldi herferbina, og þab eitt
sýnir hvab hann hefur verib viss í sinni sök, ab
um sama Ieyti sagbi hann þjóbþinginu slitib í De-
breczin, en kallabi saman þingmenn í Pesth ab þrem
vikum libnum, og þab stób líka heima. I byrjun
aprílmánabar hjelt Dembinski yfir Theiss ab nýju,
og átti orustu vib Windischgrátz, er stób í 7 daga
í þremur atlögum fyrst hjá Erlau, svo hjá Göngyos
og Gödöllö. Eptir bardagann vib Göngyos 'hörfabi
Windischgrátz undan til Gödöllö og dróg ab sjer
allt varalibib og herílokkinn, sem Jellachich rjebi
fyrir, en um kvöldib hins 9. dags aprílmánabar Iágu
6,000 af herlibi hans eptir á vígvellinum hjá Göd-
öllö, 3,200 voru handteknir, og hann missti nærri
því allt þab sem libib hafbi mebferbis og inikinn fjölda
af fallbissum og herbúnab mikinn. þá er hjer var
komib sögunni sagbi Windischgrátz af sjer, og blób-
hundurinn Welden frá Vínarborg var skipabur í hans
stab, en hann gat eigi annab gert úr því svona
var komib enn hörfa undan, því hann hafbi miklu
minna lib enn Magýarar. Skömmu síbar sigrabist
Görgey á Ramberg og hjálpabi meb þessum hætti
kastalanum Kómorn, er allt af hafbi verib umsetinn;
nokkru eptir sundrabi hann herdokk, er Wolgemuth
rjebi fyrir, og átti ab sameina sig vib Welden, hjer