Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 23

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 23
25 litlir og látiö of lítib til sín taka, einkum í þeim málefnum, er mönnum þykir mestu yaröa, þar sem grimmir bló&hundar kúga lönd og lýbi og drepa og myrba Iivern, þar sem hann stendur, eptir eigin gebþekkni. En á hitt er aö líta, aö Englendingar munu hafa sjeb, aí> ef þeir reyndu til meb vopnum ab koma vilja sínum fram, mundi og friöur norb- urálfunnar vera í veöi, og mætti þá svo fara, aö hiö síöara yröi verra hinu fyrra. Sökum þessa munu Englendingar hafa skorast undan aö veita Feneyjum liö, þegar leitaö var til þeirra í sumar. Víst er og hins vegar, aö Englendingar munu hafa óskaö Ung- verjum sigurs og heilla í stríöinu mót Austurríkis- mönnum og Rússum, enda þótt þeir ekki veitti þeim liö. þó aö Englendingum tækist aö sneiöa sig hjá illdeil- um viö Rússa og Austurríkiskeisara í þessum tveimur málefnum, hefur þó jafnan veriö grunnt á því góöa millum þeirra og Rússa, svo aÖ þá og þegar hafa menn búizt viö, aÖ þeim mundi lenda saman. Eink- um hefur mundangshófiö veriö vandrataö í þeim málefnum, sem Tyrkir hafa veriÖ eitthvaÖ viö riönir. Rússar hafa um langan tíma leitazt viö aö kreppa aö Tyrkjum, og menn segja , aÖ þeir hafi á laun ineö mútum og fortölum egnt Grikki, sem búa í Tyrkjaríki, til uppreistar gegn Tyrkjakeisara, og í huga munu Rússar lengi hafa haft, aö leggja undir sig Tyrkland, aö minnsta kosti er svo ráö fyrir gjört í dánarskrá Pjeturs mikla Rússakeisara. A hinn bóg- inn sjá Englendingar, aö meÖan ríki Tyrkja stendur, er þaö aÖ miklu leyti varnargaröor fyrir árásum Ilússa, og fvrir þá sök gera þeir sjer far um aÖ styöja þaö sem mest mega þeir, og sjá um aÖ rjetti Tyrkja sje ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.