Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 116
118
millum Prússakonungs og Svyzzlendinga, út úr því
ab þeir veittu móttöku frelsismönnunum, er ílii&u til
þeirra úr Baden, og svo var og mælt, aö konungur
myndi vilja ná í Neuschatel, en málunum varB mibl-
ab fyrir milligöngu annara þjóíia.
Frá Dönum
°g
hertogadæmunum.
I rauninni er þab eigi svo margt, er orbiö hef-
ur meb Dönum í ár, ab miklum nýjungum gegni.
J)ab virbist næst, aö skipta frjettum þessum í tvo
kafla, og skal þá fyrst geta þess, er orbib hefur
vibvíkjandi innanríkis-stjórn Dana, og segja svo
frá stríbinu vi& þjóbverja og hertogadæmin og friö-
arsamningunum.
þess er getiö í Skírni þeim í fyrra, aö fulltrúar
sátu á þingi til aö ræba grundvallarlög Danmerkur,
og 5. dag júnímánaöar veitti konungur þeim laga-
gildi, enda þótt fleiri málsmetandi menn af þing-
mönnum heföu samiö skjal nokkurt, þess efnis, aö
þeir eigi gætu veriö samdóma því, aö grundvallarlög
þessi, eins og þau nú væru gerö af höndum þing-
manna, gætu boriö æskilega ávöxtu fyrir lönd og
lyö. HöfÖu þeir þaö einkum fram á, aÖ grund-
vallarlögin veittu of mikiö vald hinum lægri stjettar
mönnum, svo aö hætt væri viö, aö hinir æöri stjettar
menn ekki fengju aö njóta fullkomins rjettar síns.
Reyndar var þó búiö, aö fjalla svo um frumvarpiö til