Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 45
47
nifcur frelsi ítalíumanna, heldur aö miöla málum, og
þó einkum til þess, aö Austurríkismenn skyldu ekki
vafea inn í Ítalíu og kúga Rómverja og þannig fá
of mikla fótfestu í Ítalíu, og þaö lítur svo út, sem
þetta hafa í rauninni veriÖ ásetningur þeirra, þó ekki
hef&u þeir lag á aÖ koma því svo fram, sem bezt
heföi veriö fyrir Rómverja og sæmilegast fyrirFrakka
sjálfa. Til þess aö gjöra út liö þetta leyföi þjóö-
þingiö, aö teknir væru eitt þúsund þúsunda og tvö
hundruö þúsund franka úr ríkisfjehirzlunni. Oudi-
not hjet hershöföingi Frakka, er settur var yfir liö
þetta, og lagöi hann herskipum sínum aÖ landi þar
sem heitir CAvita-Vechia 25. dag í aprílmánuöi og
setti þar herbúÖir sínar. RráöabyrgÖastjórnin, sem
þá var í Rómaborg, grunaöi aö eitthvaö mundi búa
annaÖ undir förFrakka, enn þaÖ sem þeir Ijetu uppi,
enda treystu þeir sjer bezt aÖ sjá um sig og verja
frelsi sitt, og bönnuöu Frökkum aö fara meö her
um Rómaríki, en Oudinot kvaö aö sjer væri boöiö
aö setja setuliö í borgina, og rjeöist því á liana
undir eins meö liöi sínu, en borgarmenn vörÖu hon-
um inngöngu og böröust hraustlega, svo hann varö
frá aö hverfa. þegar þessar fregnir komu til Par-
ísarborgar, brugöust menn ýmisliga undir, brá sum-
um heldur í brún, aö máliö tók þessa stefnu, er
nú leit svo út, sem Frakkar orsakalaust væöu upp á
Rómverja; aptur þótti þeim sem ófrjálslyndari voru
og vildu aö páfaríki væri sem mest, vænt um, og
hreiföu því aö ósigur Oudinots væri til óviröingar
fvrir Frakka. Máliö var boriö fram á þinginu og álykt-
aöi þingiö, aö skora á stjórnina aö skjerast i, aÖ því
væri ekki frestaÖ lengur, sem menn heföu ætlaö sjer