Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 47
49
borgar. Til þess a& sína hvernig sumura íParísar-
borg ge&jabist ab þessu tiltæki stjórnarinnar, viljum
vjer bjer snúa byrjun af einni lítilli grein úr bla&i
nokkru í Parísarborg, sem National heitir, og er
hún svona: ^glæpaverkib er unnib, Frakkar hafa gengiö
á heiti sín, ályktun þjó&fundar vors er sundurtætt,
vir&ing vor er llekkuí), stjórnarlög vor eru fótum
trobin, Frakkar rá&ast áRómaborg, þeir hafa unnib
ní&ingsverk, og myrt bræ&ur sína, sigur vor er
hverri svívirbing og ósigri verri”. Oudinot tók
Rómaborg eptir mikla orustu, og setti þar setu-
lib, kollvarpabi stjórn þeirri og þingi, sem Rómverjar
höf&u sjálfir kosib sjer, en setti þar aptur ríkisstjóra,
til ab rá&a ríkinu í nafni páfa. I Parísarborg öfl-
ubu )>essar atgjörbir stjórnarinnar mikillar gremju hjá
öllum hinum frjálslyndari mönnum, og tókst Ledru-
Rollin á hendur á þinginu a& skora á stjórnina ab segja
hreint og beint, hvernig á þessu stæbi, og bar hann
máli& fram á þinginu 11. dag í júnímánubi. Ledru-
Rollin er ákafamaöur mikill og lítt gætinn í or&um,
og fór hann því undir eins á flot, ab menn skyldu
þegar ákæra rá&herra og hrinda þeirn úr völdum fyrir
rangsleitni og ótrúleika þann, er þeir hefbu sýnt í
því, er þeir heftu breytt gagnstætt því, sem þingiö
hefbi til ætlazt. Var& út úr þessu ekki annaö enn
hark og háreysti á þinginu, er jókst, þá er Ledru-
Rollin í tölu sinni sag&i ab rá&herrar hef&u brotib
stjórnarlögin og hóta&i ab beita vopnum, ef meon
ekki Ijetu undan. þingiÖ hratt meb atkvæb-
um uppástungu Ledru-Rollins a?) ákæra rá&herra;
fjallflokkurinn kunni illa þessum málalokum,
(4)