Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 69
71
óníu og Dalmatíu, og gerSu aukheldur erkihertog-
ann af Austurríki skattskildan, svo ríki þeirra var
orbi?) voldugt um tíma, en blómi þess stóö eigi
lengi, og kom þa& sumpart til af því, aí> hin gamla
konungaætt þeirra dó út, og þá komu upp miklir
flokkadrættir í ríkinu, og Ungverjar kusu ýmsa fram-
andi höfbinga til konunga yfir sig, og möttu þeir
jafnan meir sinn eigin hag, enn aí> stjórna ríki sínu
eins og þeim bar. Hins vegar tóku sífear meir
Tyrkir aS veita Ungverjum mikinn ágang og eins
erkihertoginn af Austurríki, og sá varö endirinn, ab
Ungverjar kusu til konungs yfir sig erkihertogann af
Austurríki, og hefur þaS haldizt síban. Austurríkis-
keisarar hafa um langan tíma reynt til ab svipta
Ungverjaland frelsi sínu og ónýta stjórnarskrá þess,
er samin var 1222, bæbi af drottunargirni, og sök-
um þess, ab alveldiskonungar kunna einhverveginn
eigi vib ab rába fyrir þjób, sem frelsi hefur, og á
því gekk, ab í því sem annar Austurríkiskeisari
skerti rjett og frelsi Ungverja, varb eptirmabur hans
ab bæta þeim þab upp, því Ungverjar þoldu aldrei
kúgun lengi, því frelsistilfinningin hefur jafnan verib
lifandi meb þjóbinni, og þó tókst Metternich meb
rábum ab koma alveldislegri skipan á margt hvab
meb Ungverjum, t. a. m. um prentfrelsib, o. fl. þh.,
og um langan tíma hefur fulltrúaþing Ungverja átt
í deilum vib keisarann, því hver hefur risib upp á
fætur öbrum til ab hafa á móti rangindum og kúgun
Austurríkis, og þar á mebal má telja Lobvík Koss-
uth, er síbar átti ab verba svo frægur í sögu Ung-
aralands. Abal umkvörtunarefni þeirra var, ab stjórnin
i Vínarborg gerbi eigi annab enn sóabi sjer í hag