Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 85
87
kastala. Iteyndar gat hann eigi aB þessu sinni náb
tilgangi sínum, en svo mikiB hafBi hann þó áunnib,
afe herlife Austurríkis var nú komife langt í burt frá
Theiss. Um sama leyti og þetta varö, voru Serbar
og Króatar farnir afe sjá, afe samband og vinátta vife
Austurríki varfe þeim mjög dýrkeypt, og tóku til afe
mæla í ákafa á móti því, afe verfea sameinafeir vife
Austurríki, en þeir fóru nú af sannfæringu afe aö-
hyllast aptur Magýara. Viö þetta misstu Austur-
ríkismenn marga lifesmenn, er áfeur höffeu streymt
sjálfkrafa til lifes vife þá, og Serbar rjefeust aukheld-
ur á Jellachich í marzmánafear Iok og sigrufeust á
honum, því Serbum þótti afe Austurríkiskeisari hjeldi
eigi heit sín. Um sama leyti fjekk Bem meira life,
og á skömmum tíma var hann búinn afe reka allan
her Austurríkis og Rússa út yíir takmörk Sjöborga-
ríkis, og allt life Puchners var höndum tekife. þafe
er afe ágætum haft mefe hve mikilli snilld og her-
kænsku hann leysti þetta þrekvirki af höndum. Afe
svo búnu rjefeist hann á þann hlut Serba, sem enn
hjelt mefe Austurríkiskeisara. Hann tók kastalann
Peterwardein og Zambor, og Serbar voru aö svo
vöxnu máli algjörlega kúgafeir til hlýfeni vife Magýara.
Um þessar mundir var stafea Austurrikis mjög
svo rskyggileg. Slafarnir á Ungaralandi kunnu því
illa, afe Austurríkiskeisari neitafei þeim um afe stofna
slafneskt ríki úr Króatíu, Slavóníu og Dalmatíu og
Magýarar reyndu til mefe öllum hætti afe koma sjer
vel vife þá. I Italíu hófst stríöife afe nýju, og þó
afe Radetzký ynni bráfeum sigur, þóttist hann eigi
mega missa neitt af lifei sínu. Her Magýara var nú
líka orfeinn afe minnsta kosti 150,000 manns, ágæt-