Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 31
33
sakalaust, og t. a. m. undir eins og einhverjir iíinaS-
armenn ættu fund meíi sjer til a& tala um landsins
gagn og nau&synjar, yr&i hún lafhrædd, og heimtaöi
ab herinn væri aukinn og beiddi um peninga til
a& fæba hann og klæ&a. Honum þótti og embættis-
menn vera hálfu tleiri, enn þeir þyrftu a& vera, svo
aö einn mætti hæglega afkasta því, sem tveimur
væri nú ætlab a& starfa. Fundarmenn ger&u gó&an
róm a& máli Cobdens, og var svo fundinum sliti&,
en 26. dag febrúarsmána&ar bar hann mál þetta fram
í málstofunni ne&ri, ítreka&i allt er hann haf&i sagt
á fundinum í Manchester, en bætti þó því vi&, aö
hann kva&st vera svo nærgætinn, a& liann ætla&ist
ckki til, a& stjórnin mætti á stuttum tíma kippa því
í li&inn, er aflaga væri í þessu efni, en til hins ætl-
a&ist hann, a& þingmenn ljetu þa& í Ijósi viö stjórn-
ina, a& hún yr&i a& taka á sig annaö sni&, enn
hingaö til hef&i veriö í þessari grein. Margir ur&u
til a& mæla fram meö uppástungu Cobdens í mál-
stofunni, en þó voru hinir fleiri, er í móti mæltu,
og var henni hrundiö me& atkvæ&afjölda.
Anna& frumvarp kom Cobden fram me& í sum-
ar, er þótti mikils um vert, en þa& var þess efnis,
a& enska stjórnin skyldi skerast í a& gerast frum-
kvö&ull þess viö útlend ríki, a& þjó&irnar eptirlei&is
hættu þeirri fásinnu a& útkljá deilur þær, er yr&u
meöal þeirra meö vopnum, heldur skyldu þær koma
sjer saman um a& nefna menn í gjör& til a& skera
úr málunum, svo a& stríö og orustur hættu. þessi
hugmynd er reyndar komin upp fyrir nokkru, og
hefur hún jafnan fengiö fleiri og fleiri áhangendur,
(3)