Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 22

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 22
24 lítið lib, því þótt aö þeir ráöi fyrir mörgum hundraö þúsundum þúsunda á Indlandi, hafa þeir samt aö undan förnu aldrei haft þar fleira herliö á mála, enn tíu eöa tólf þúsundir. Sikhar höföu þrefalt meira liö. Eigi aö síöur rjeöust Englendingar á þá, og drógu jafnframt aö sjer allt þaö herliÖ, er þeir gátu fengiö, og settust um borgina Múltan meö fimmtán þúsundum hers og hundraÖ og fimmtíu fallbissum. Sikhar eru vaskir hermenn og harösnúnir, og veittu hraustlegt viÖnám, og gátu loks Englendingar unniö borgina 2. dag janúars eptir haröa orustu og skot- hríö, er staöiö haföi í meir enn viku. Er þess getiö meöal annars, aö þar brynni forÖabúr eitt, er kost- aöi ógrynni fjár. Eptir aö Múltan var unnin, dreif her Sikha í ýmsar áttir, og rjeöust Englendingar á þá hvervetna sem þeir veittu nokkurt viönám, og unnu jafnan sigur. Eina orustu áttu þeir viö Sher-Singh, og var hann þar meö öllu yfirbugaöur, og her hans tvístraöist í ýmsar áttir. SíÖan fóru Englendingar herskildi yfir landiö, og hafa menn þaö fyrir satt, aö þeir muni meö öllu slá eign sinni á þaö. þaÖ lítur svo út, sem Englendingar hafi í ár, eins og í fyrra, tekiö þaö fyrir sig í viöskiptum sínum viö þjóöirnar í noröurálfunni, aö svo miklu leyti sem þeim er unnt aö sneiöa sig hjá öllu, sem aö líkindum gæti oröiö efni styrjaldar og ófriöar, enn hitt verÖur ofan á, aÖ þeir leitast viö meÖ vin- samlegum ráöum aö stilla til friöar millum þeirra, sem deila, en skerast eigi sjálfir í leikinn meö ein- beitni og hörku. Aö sönnu eru nokkrir, sem kalia, aö Englendingar hafi veriö þessi árin helzt til afskipta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.