Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 121
123
Dönum a& reka hina frá fallbissugarbinum, og rífa
hann nibur. Danir sáu nú, ab ef herlib hertoga-
dæmanna gæti haldib stöbu sinni hjá ksstalanum,
gátu þeir ab óhultu hvorki snúib sjer til hægri eba
vinstri handar, og Prittwitz gat haldib í næbi kyrru
fyrir í Arósi. þess vegna var eigi annaí) sýnna fyrir
höndum, enn aí> rábast á þá sem sátu um kastalann,
og var þaf) ab rábum gjört, ab bardaginn skyldi
standa 7. dag júlímánabar. I því skyni drógu Danir
ab sjer á laun mikinn hluta af herlibinu frá Alsey
og allt Iibib sem var á Fjóni. Um nóttina millum
hins 5. og 6. dags júlímánabar, einni stundu eptir
óttu, gerbu Danir úthlaup úr kastalanum í mesta
kyrrþey og meb þessari abferb komu þeir umsáturs-
libinu á óvart og hins vegar höfbu þeir og nokkru
meira life enn hinir, enda áttu þeir, örfeugra fyrir
höndum, þar sem þeir áttu afe sækja afe hinum f
víggirfeingum. Var nú barizt í ákafa af hvorutveggj-
um í yfir 3 eiktir og voru þá Danir búnir mefe
öllu afe sigrazt á hinum. Tóku þeir þar skotverk-
færi og herbúnafe, er eptir ágizkun var 200 til 300
þúsund dala virði. Eptir því sem sagt er misstu
Holsetalandsmenn í bardaga þessum hjer um bil 80
ySrforingja og fjölda lifesmanna. Afe sögn voru Danir
alls hjerumbil 20,000 afe tölu, þaraf fundust daufeir á
vígvellinum 258 og söknufeu þeir þarafeauki 1639,
er sumir voru særfeir en sumir handteknir. Millum
50 og 60 foringjar Dana fjellu efea voru særfeir
þenna dag, og þar á mefeal má telja Rye, er áfeur
er um getife ; hann er norfemafeur afe ætt og afe ágæt-
um er haft, hversu hraustlega hann gekk fram þenna
dag. Eptir þenna ósigur var ekki herlife Holseta-