Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 64
66
tókst eigi aS standast slíkt ofurefli, og innan skamms
var herlife konungs búiö aö vinna borgirnar Catania
og Siragosa. Vib þessar ófarir missti stjórn Sikil-
eyinga allan kjark, og sá endir varb, afe Sikiley gafst
upp á vald Neapelskonungi. þeir sem mest höfbu
gengizt fyrir uppreistinni, forbubu sjer út á enskt
gufuskip, því þeir hef&u eigi átt á gófeu von, ef
þeir hefSu komizt í hendur konungsmönnum, er
síbar frömdu mörg grimmdarverk á eyjunni. Síban
hefur verib sarnib um frife, og mefe tilstilli Englend-
inga eru skilmálarnir eigi sem verstir, því Sikiley-
ingar eiga þó eptir þeim afe njóta eigi svo lítils
frelsis þegar á allt er litife, og elzti sonur konungs-
ins í Neapel, afe nafni Filangieri, ræfeur fyrir eyj-
unni af hendi konungs, og situr hann þar.
Frá Austurríki.
Vjer hættum þar aö segja frá Áusturríki í fyrra,
er Ferdínand keisari var búinn afe segja af sjer, en
brófeursonur hans, Franz Jósep, var tekinn til keisara.
Var þá búife afe kúga Austurríkismenn, þjófeverja og
Slafa í hinu eiginlega keisaradæmi til hlýfeni mefe öllu
og allt ríkife, afe undan teknum Feneyjum, er enn veittu
vifenám, og Ungaralandi, en vopnahlje var samife vife
Sardiníukonung. Ráfegjafar keisara voru allir af hin-
um gamla skóla. Forsetinn í ríkisráfeinu var t. a. m.
Swartzenberg, annar var greifi Stadion. Eitt kom
ráfegjöfum ásamt um, en þafe var afe tengja saman
hina margvíslegu parta Austurríkis, hvafe sem þafe
svo kostafei, en þafe band, er átti afe halda þeim
saman, var stjórnarbót, er keisarinn ætlafei afe nýju