Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 93
95
Liiders á Magýörum í Sjöborgaríki hjá Hermann-
stadt. Fregnin um ófarir þessar barst Kossuth dag-
inn eptir til Arad. Hann sá þá í hvert óefni komið
var, og hins vegar mun honum og hafa veriö ljóst,
hvers vegna allt var komið svona, því þab hefur
eigi geta dulizt fyrir honum, ab Görgey var farinn
ab spila upp á sínar eigin spýtur, án þess afe spyrja
stjómina til rába eba hirfea um bob og skipanir
hennar. Kossuth kallabi því saman allt rábuneytib,
og voru þar vibstaddir Görgey og Bem. Til þess
ab gera hina síbustu tilraun til ab vinna Görgey,
baubst Kossuth til ab leggja nibur vöidin og fá hon-
um þau í hendur. Görgey tók á móti bobi þessu
og hjelt síban aptur til herlibs síns. Hann hjelt
síban meb allt libib til Arad, og ætlabist svo vel á,
ab þá var bandaherinn búinn ab umkringja borgina á
alla hlibar. Aubsjeb er, ab lib hans hefur eigi hugs-
ab annab, enn ab hann færi meb þab til ab sigrast
á fjandmönnunum, eins og hann var vanur, en þessi
von brást því. þegar hann var kominn ab jmrpinu
Vilagos, er liggur skammt frá Arad, gerbi hann
fyrst bert fyrir libinu, hvab honum bjó í skapi, en
þab var ab gefast upp meb allt lib sitt; hafbi hann
og ætlast svo vel á, ab lib hans var komib í kvína,
svo ab hvergi var undanfæri fyrir þab. Hann fylkti
libi sínu, og gerbi kunnugt áform sitt; libib sá nú
allt í einu hverjum brögbum þab hafbi beitt verib,
og sagt er ab gamlar hetjur hafi grátib og foringjar
nokkurir gengib fram fyrir Görgey og brotib sverb
sín í sundur í mibju. En hvab um telur, hjer var
eigi annab ráb fyrir höndum, enn ab gefast upp eba
láta brytja sig nibur. Libib kaus hinn fyrra kostinn.