Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 130
132
þeim hörmunguni, er geysubu yfir alian vesturhluta
norburálfunnar. Vjer Ijetum og í Ijósi þann ásetning
vorn, ab mæta fjandmönnum vorum, hvar sein þeir
svo kæmu fram, og vernda Rússland og sóma vorn.
þó nokkub sje libib síban, er þó langt frá, ab upp-
reistin sje hætt í vesturhluta norburálfunnar. Svik-
samlegar fortölur hafa leitt lýbinn á ranga götu, er
þeim var heitib heillum og velgengni, er aldrei getur
sprottib af uppreistum og óeirbura. þetta fór auk-
heldur ab sýna sig í austurhluta norburálfunnar í
vetur, í Moldau og Vallachiet. Vjer og Tyrkjakeis-
ari sendum lib vort inn í fylki þessi, og urbu þegar
kúgabar í byrjuninni allar óeirba-tilraunir. A Ung-
aralandi og í Sjöborgaríki hefur Austurríkiskeisari
þar á mót eigi getab kúgab uppreistarmenn, enda
hefur tiann og hins vegar átt vib svo mörgu ab sjá,
er hann hefur átt í stríbi vib innanríkis og utanríkis
fjandmenn. Uppreist þessi á Ungaralandi er auk
heldur orbin svo mögnub, ab mikil hætta getur
stabib af henni, og alstabar ab streyma þangab allir
óeirbarmenn, er vilja hafa endaskipti á öllu því
sem er, og þar á mebal eru margir uppreistarmenn
frá Pólen, er sviku fósturjörb sína 1831. I þessum
vandræbum hefur Austurríkiskeisari leitab libs til
mín, og vjer viljum eigi skorast undan ab veita
honum lib. Vjer höfum á kallab stjórnara alheims
til ab vernda hinn góba málstab vorn, og skipab her-
libi voru í trausti til hans ab fara á stab og kúga
uppreist þessa, er auk heldur, hvab af hverju, getur
útbreibst til landa vorra. Gub'er meb oss, og eng-
inn getur verib mót oss. Vjer erum vissir um þab,