Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 26
28
bryddi þar á nokkrum óeirbum, og í sumar eb var
uribu mest brögb ab því. Hófst þar uppreist á ey
þeirri, er Kefalonía heitir, og snjerust þeir mest fyrir
ilokk uppreistarmanna, sem ritnir voru viS óspekt-
irnar fyrra árib; voru drepnir nokkrir lögregluþjónar
og nokkur hús Englendinga brennd ab köldum kol-
um. Drógu þá Englendingar skipalií) ab eyjunni
og bönnubu allar fertir frá ötrum eyjum þangab, og
fengu brátt stöbvab óeirbirnar, og lauk þessu svo,
aö helztu forsprakkar uppreistarmanna, sem Theodor
Vlaco og Bomhoti hjetu, voru handteknir og drepnir.
Alla þá sem fundust meb vopn í höndum Ijet höfb-
ingi Englendinga skjóta þegar í stafe, 17 voru grun-
abir um ab hafa verib í rábum meb uppreistarmönn-
um og voru þeir allir hengdir og 14 bændur og
tveir prestar voru húbstrýktir. Ur þessu hefur þar
eigi borib á óeirbum, en mælt er, ab Eyjarskeggjum
muni vera þungt í skapi til Englendinga, enda kvábu
stjórnarafskipti þeirra á eyjunum vera hörb, en hagur
Eyjarskeggja og velgengni í bágara lagi, og taka því
margir þeirra ])ab til bragbs ab stökkva úr landi.
I eignum Englendinga í vesturheimi hefur þetta
árib litib út til styrjaldar, einkum í Kanada. Mikill
tlokkur landsbúa vill losast undan yfirrábum Eng-
lendinga, en ganga í samband vib Bandaríkin, og
gruna Englendingar Bandaríkismenn um, ab þeir
muni róa þar ab öllum árum; hafa menn og í ár
orbib þess vísir, ab þar eru hingab og þangab fjelög,
sem eiga launfundi meb sjer og gera reglulegt sam-
særi mót Englendingum. I ágústmánubi gengu þeir
í berhögg vib Englendinga og vöktu óeirbir í höfub-
borginni; rifu þeir nibur þjóbfundarhúsib, reistu