Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 9
11
því á kveðiö eptir Dahlmanns áeggjun, a& þá skyldi
ónýta. Rá&herrar þeir, sem þá sátu aí) völdum,
ur&u þá a& segja af sjer, en svo fór þó, ab þingiö
fjellst ab Iokum á vopnahljeb eins og þab var, og
hinir sömu rábherrar sátu í völdum. Fram úr þessu
fór þab ab koma í Ijós, aí) stjórnin í Frakkafurfeu
mátti sín eigi mikib, þegar hún átti í höggi vib
Prússakonung e&a Austurríkiskeisara. F.n hvab sem
öbru leib, voru fundarmenn þó aí> ræ&a grundvallar-
lögin, en þau voru eigi búin um nýáriíi. Eptirþeim
átti a& hafa einn þýzkan keisara, og um þaí> var
mest talab í byrjun ársins, hver kosinn mundi verba
til þess.
A Prússalandi hlaut konungurinn í fyrstu aí>
láta allt eptir vilja þjóbarinnar, og var þá fremur
róstusamt á Prússlandi. þar vib bættist, ab óeir&ir
hófust milli hinna þýzku þegna konungs og Pól-
verja í Posen. Meb kænsku og vjelum tókst þó
konungi a& lokum meb öllu ab kúga þegna sína,
sumpart meb herskildi. Ofan á leit svo út framan
af, sem Austurríki rje&i mestu á þýzkalandi, en
Prússakonungur skipti sjer líti& af því; en á me&an
á því stó&, bjóst konungur um, og þegar hann þótt-
ist vera or&inn fær um a& reisa rönd vi& óeir&unum
innanríkis, lei& eigi á löngu á&ur enn hann tók a&
skeyta líti& um bo& stjórnarinnar í Frakkafurbu.
Honum tókst a& sefa óeirbirnar í Posen. þjó&-
fundurinn í Berlínarborg átti allt af í smádeilum vi&
konunginn, og þegar honum þóttu a&gjörbir fund-
arins verba of svæsnar, fór hann burt úr borginni
og út á höll sína Potsdam, en í þagnarþey dró hann
saman li&, og setti yíir hershöf&ingja Wrangel, er oss