Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 27
29
víggarSa á strætum borgarinnar og slógu hring um
íveruhús enska jarlsins, svo hann varb aí> stökkva
burt. þó tókst Englendingum vonum brábara, aí)
stöbva óeirbir þessar, en eigi má vita, hvernig fara
muni þegar fram lííia stundir, en víst er um þab,
ab staba Englendinga er þar ískyggileg, og þessar
eignir þeirra kunna ab fara þegar minnst vonum
varir.
/
I októbermánubi gerbu Englendingar út nokkur
skip og sendu frá Indlandi til ab leita víkinga þeirra,
er um nokkra hríb hafa ónábab kaupmenn vib strendur
Kínaríkis og Japan. Ferb þessi tókst æskilega ; fundu
Englendingar þegar víkingaskipin skammt frá eyju
þeirri, erHong-Kong heitir; sá hjet Chur-Apu, sem
rjebi fyrir víkingum. 011 skip víkinga voru vel búin
ab vopnum og eigi færri enn 12 fallbissur á hverju.
þar hrubu Englendingar 40 víkingaskip, en hengdu
víkingana, og fóru aí> svo búna aí> leita víkinga ]>eirra,
sem Chapeng-tsai ræímr fyrir, og nafntogabur er,
en eigi hafa fregnir enn sem komife er borizt um,
hvernig ferí) sú hafi tekizt.
lnnanlands hefur ár þetta á Englandi haldizt
fribur. Verzlun Englendinga var framan af sumrinu
nokkub tálmub sökum þess, aí> Danir lokubu mefe
herskipum flestum þýzkum höfnum vib Eystrasalt
og Elfarmynni, og hins vegar lokubu og Austurrík-
ismenn höfnunum vib Triest og Feneyjar. Leit fyrir
þá sök svo út um stund, sem ibnarmenn og farmenn
í sumum kaupstöbum á Englandi (t. a. m. í Hull)
myndu komast á vonarvöl. En þegar er vopnahljeö
var komiÖ á millum Dana og þjóöverja í sumar, og
Austurríkismenn meÖ öllu voru búnir ab kúga Lang-