Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 123
125
um er, fyrir norísan hana. Takmarkalína þessi
á aö vera svo lögufe, ab Flensborg liggi fyrir
norban hana, en Tönder fyrir sunnan. Linan
á aib liggja frá ströndinni fyrir sunnan og aust~
an Flensborg í ströndina fvrir norban og vestan
Tönder.
4. Prússakonungur á rjett á, meban vopnahljeb
stendur, aö hafa herlib í Sljesvík fyrir sunnan
takmarkalínuna, er þó eigi má vera fleira enn
6000 manns. Danakonungur á rjett á aib hafa
herlií) á Alsey og Ærey.
5. J>aí) lib, er nú var nefnt, skal eitt vera í her-
togadæminu Sljesvík, meban vopnahljeb stend-
ur. þess utan skal setja herlið, fyrir norban
takmarkalínuna, er meb hvorugum er, alls 2000
manns. Danakonungur skal kosta lib þetta.
Danakonungur ogPrússakonungur hafa í hyggju,
ab bibja Svíakonung um, ab leggja til lib þetta.
6. þegar hib prússneska og þýzka er búib ab taka
þá stöbu, sem segir í 3. grein, skal Danakon-
ungur þegar hætta ab loka hinum prússnesku
og þýzku höfnum.
7. Öllum þeim kaupförum, er tekin hafa verib frá
því stríbib hófst, skal skila aptur meb farmin-
um, undireins og hætt er ab loka höfnunum;
sjeu nokkur kaupför eba farmar seldir, skal
bæta þab fullu verbi. þar á mót skuldbindur
Prússakonungur sig til ab endurgjalda, eba láta
endurgjalda peninga þá, sem greiddir voru hinu
prússneska og þýzka libi á Jótlandi; einnig skal
greiba borgun fyrir þá hesta er Ijebir hafa verib
libi þessu, og ekki hefur verib aptur skilab.